Morgunblaðið - 10.03.2004, Blaðsíða 50
ÚTVARP/SJÓNVARP
50 MIÐVIKUDAGUR 10. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Jóna Hrönn Bolladóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld).
09.40 Slæðingur. Þáttur um þjóðfræði. Um-
sjón: Kristín Einarsdóttir.
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Hátt úr lofti. Umsjón: Margrét Kristín
Blöndal. (Aftur á laugardagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Á flakki um Ítalíu. (2:4) Umsjón: Hall-
dóra Friðjónsdóttir. (Áður flutt sl. haust).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Sunnan við mærin,
vestur af sól eftir Haruki Murakami. Uggi
Jónsson þýddi. Valur Freyr Einarsson les. (2)
14.30 Miðdegistónar. Þóra Einarsdóttir og
Björn Jónsson syngja íslensk og erlend
sönglög, Helga Bryndís Magnúsdóttir leikur
með á píanó.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð skulu standa. Spurningaleikur um
orð og orðanotkun. Þátttakendur eru Davíð
Þór Jónsson Radíusbróðir, Hlín Agnarsdóttir
rithöfundur og gestir þeirra í hljóðstofu. Um-
sjónarmaður og höfundur spurninga: Karl
Th. Birgisson. (Frá því á laugardag).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri.
Vitavörður: Atli Rafn Sigurðarson.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun).
20.15 Sköpunarstef í textum og tónum. Þriðji
þáttur af sjö. Umsjón: Kristinn Ólason og
Helgi Jónsson. (Frá því á sunnudag).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá laugardegi).
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Lestur Passíusálma. Pétur Gunnarsson
les. (27)
22.23 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan-
borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá
til sín gesti í sunnnudagsspjall. (Frá því á
sunnudag).
23.10 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtudag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.05 Bráðavaktin (ER)
(20:22)
20.50 At Umsjónarmenn
eru Sigrún Ósk Kristjáns-
dóttir og Vilhelm Anton
Jónsson og um dag-
skrárgerð sjá Helgi Jó-
hannesson og Hjördís
Unnur Másdóttir. Textað
á síðu 888 í Textavarpi.
21.25 Skrifstofan (The Of-
fice) Breskir grínþættir
sem hlutu tvenn Golden
Globe-verðlaun á dög-
unum. Þættirnir gerast á
skrifstofu pappírsfyr-
irtækis í bænum Slough.
Skrifstofustjórinn talar í
tómum klisjum og er að
ganga af starfsfólkinu
dauðu með aulahúmor og
asnaskap en samt hlæja
allir með honum af ótta við
að missa annars vinnuna. Í
aðalhlutverkum eru Ricky
Gervais, Martin Freeman,
Mackenzie Crook og Lucy
Davis. e. (6:6)
22.00 Tíufréttir
22.20 Pressukvöld Í þætt-
inum mæta áhrifamenn
samfélagsins fulltrúum
pressunnar í bein-
skeyttum umræðuþætti. Í
hverjum þætti situr einn
einstaklingur fyrir svörum
hjá fréttamönnum Sjón-
varpsins sem fá liðstyrk
frá fulltrúum annarra fjöl-
miðla.
22.50 Handboltakvöld
23.10 Geimskipið Enterpr-
ise (Star Trek: Enterprise
II) (24:26)
23.55 Mósaík e
00.30 Kastljósið e
00.50 Dagskrárlok
06.58 Ísland í .
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey. (e)
10.20 Ísland í bítið .
12.00 Í fínu formi (stöðva-
þjálfun)
12.15 Neighbours (Ná-
grannar) .
12.40 Third Watch (Næt-
urvaktin) . (15:22) (e)
13.25 Footballer’s Wives
(Ástir í boltanum 2) (6:8)
(e)
14.15 The Planman (Pott-
þétt plan) Aðalhlutverk:
Robbie Coltrane, Celia
Imrie, Neil Dudgeon og
Vincent Regan. 2003.
Bönnuð börnum. (1:2)
15.30 Tónlist
16.00 Barnatími Stöðvar 2.
17.20 Neighbours (Ná-
grannar) .
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 Barbara og bryti
Díönu prinsessu
20.50 Miss Match (Sundur
og saman) (4:17)
21.35 The Block (2:14)
22.20 Birthday Girl (Af-
mælisstelpa) Dramatísk
gamanmynd. Aðal-
hlutverk: Nicole Kidman,
Ben Chaplin og Vincent
Cassel. 2001. Bönnuð
börnum.
23.50 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(7:22) (e)
00.35 Las Vegas Bönnuð
börnum. (3:23) (e)
01.15 Mrs. Dalloway (Frú
Dalloway) Aðalhlutverk:
Vanessa Redgrave, Na-
tascha McElhone og Ru-
pert Graves. Leikstjóri:
Marleen Gorris. 1997.
02.50 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
18.00 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði.
Það eru starfsmenn
íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vakt-
ina en kapparnir eru Arn-
ar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guð-
mundsson og Þorsteinn
Gunnarsson.
18.30 US PGA Tour 2004 -
Highlights (Chrysler Clas-
sic Of Tucson)
19.30 UEFA Champions
League (Real Madrid -
Bayern Munchen) Bein út-
sending frá síðari leik Real
Madrid og Bayern Munc-
hen í 16 liða úrslitum.
Fyrri leiknum lauk með
jafntefli, 1-1.
21.40 UEFA Champions
League (Arsenal - Celta)
Útsending frá síðari leik
Arsenal og Celta de Vigo í
16 liða úrslitum.
23.30 Olíssport Fjallað er
um helstu íþróttaviðburði.
Það eru starfsmenn
íþróttadeildarinnar sem
skiptast á að standa vakt-
ina en kapparnir eru Arn-
ar Björnsson, Hörður
Magnússon, Guðjón Guð-
mundsson og Þorsteinn
Gunnarsson.
24.00 Næturrásin - erótík
07.00 Blönduð dagskrá
19.30 Ron Phillips
20.00 Ísrael í dag
21.00 Gunnar Þor-
steinsson
21.30 Joyce Meyer
22.00 Ewald Frank
22.30 Joyce Meyer
23.00 Fréttir frá CBN
24.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram (e)
00.30 Nætursjónvarp
Sjónvarpið 20.50 Þrír plötusnúðar etja kappi, sigurveg-
arar í freestyle-keppni Tónabæjar dansa, Tim Royce sem
hefur gert myndbönd fyrir U2, Skunk Anansie, Elton John
o.fl. koma í spjall og margt, margt fleira.
06.00 The Score
08.00 Woman on Top
10.00 The Diamond of Jeru
12.00 Little Secrets
14.00 The Score
16.00 Woman on Top
18.00 The Diamond of Jeru
20.00 Little Secrets
22.00 Behind Enemy Lines
24.00 Ride With the Devil
02.15 Heist
04.00 Behind Enemy Lines
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40
Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi
R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og
fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 08.30
Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03
Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir.
11.30 Íþróttaspjall. 12.45 Poppland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Hennings-
son. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir,
Baggalútur og margt fleira Starfsmenn dæg-
urmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins.
18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta-
tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið.
20.00 Útvarp Samfés - Vinsældalistinn. Þáttur í
umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar.
21.00 Tónleikar með Quarashi. Hljóðritun frá
Airwaves á s.l. ári. Umsjón: Birgir Jón Birgisson.
22.10 Geymt en ekki gleymt. Umsjón: Freyr Eyj-
ólfsson.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir
20.00-24.00 Bragi Guðmundsson – Með ást-
arkveðju
Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11,
12, 14, 15, 16, 17 og 19.
Í fótspor Þórbergs
Rás 1 21.00 Í kvöld verður end-
urfluttur þáttur Steinunnar Harð-
ardóttur, Í fótspor Þórbergs. Fylgst er
með göngumönnum sem fóru í ferða-
lag um Suðursveit, heimasveit Þór-
bergs Þórðarsonar skálds en á göng-
unni var stuðst við lýsingar Þórbergs
úr bókinni um Suðursveit. Leið-
sögumenn eru hjónin á Hala.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70
16.00 Pikk TV Óskalaga-
þáttur þar sem áhorfendur
geta hringt inn í síma 515-
5700 eða sent inn tölvupóst
af www.Subway.is og beð-
ið um óskalög og sent
kveðjur.
21.00 Sjáðu
21.30 Prófíll
22.03 70 mínútur 70 Mín-
útur er endursýndur alla
virka morgna klukkan
7:00.
23.10 Paradise Hotel
(15:28)
24.00 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld (The Fire)
(18:22)
19.25 Friends 6 (Vinir)
(18:24)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf
20.30 Night Court (The
Computer Kid)
20.55 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
21.20 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
21.45 Saturday Night Live
Classics (Pierce Brosnan)
22.30 David Letterman
23.15 Seinfeld (The Fire)
(18:22)
23.40 Friends 6 (Vinir)
(18:24)
00.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf
00.45 Night Court (The
Computer Kid)
01.10 Home Improvement
(Handlaginn heimilisfaðir)
01.35 3rd Rock From the
Sun (Þriðji steinn frá sólu)
02.00 Saturday Night Live
Classics (Pierce Brosnan)
Svona eiga laugardags-
kvöld að vera. Grínarar af
öllum stærðum og gerðum
láta ljós sitt skína.
02.45 David Letterman
Spjallþáttur
17.30 Dr. Phil
18.30 Innlit/útlit (e)
19.30 The Drew Carey
Show (e)
20.00 Dining in Style
Fjallað um hágæða veit-
ingahús og það sem þau
hafa uppá að bjóða.
20.30 Ljúfa Frakkland Dúi
Landmark lagði land undir
fót og komast að því hvað
Frakkland hefur upp á
bjóða.
21.00 Fólk - með Sirrý Fólk
með Sirrý er fjölbreyttur
þáttur sem fjallar um allt
milli himins og jarðar.
22.00 Boston Public
Bandarísk þáttaröð um líf
og störf kennara og nem-
enda í miðskólanum Wins-
low High í Boston. Marla
skammar stúlku fyrir að
ganga í ögrandi fatnaði og
stúlkan lemur þá Marla
fyrir framan alla. Marla
lætur hana þá hafa einn á
lúðurinn og er dregin fyrir
skólaráðið.Hanson og
Claire eru kölluð á fund í
skóla Allison til að ræða
það að hún beitir önnur
börn ofbeldi. Hanson held-
ur mikla ræðu um hversu
ömurlegur kennarinn sé
þar til Claire neyðir hann
til að átta sig á að hann
hefur neikvæð áhrif á per-
sónuleika Allison með
þessu móti. Carmen reynir
að fá Harper til að taka
Jake úr bekknum því hann
bauð henni út og henni
finnst það óþægilegt. Þá
reynir hún að fá Jenn tl að
hætta að hitta Jake og seg-
ir henni að gera ekki neitt
heimskulegt bara til að
ganga í augun á strák.
22.45 Jay Leno
23.30 Law & Order: Crim-
inal Intent - NÝTT! (e)
00.15 Dr. Phil (e)
01.00 Óstöðvandi tónlist
Stöð 3
BLOKKIN heitir ný þáttaröð
sem vakið hefur mikla athygli
undanfarið en segja má að
þáttur sá tvinni saman
Survivor, Amazing Race og
Innlit-Útlit.
Fjögur pör hafa fengið það
verkefni að betrumbæta og
innrétta sína íbúðina hvert í
blokk nokkurri í Ástralíu. Þau
tóku við íbúðunum svo gott
sem í rúst og fengu ellefu vik-
ur til að gera þær sem glæsi-
legastar. Þegar fresturinn
rennur út verða íbúðirnar
boðnar upp og það par sem
fær hæsta verðið fyrir íbúðina
fær að eiga söluverð hennar.
Öll fengu pörin sömu upp-
hæðina til ráðstöfunar vegna
framkvæmdanna, sem nem-
ur tæpum tveimur millljón-
um króna. Sannarlega erfitt
verk, því öll þurfa þau að
stunda sína dagvinnu sam-
hliða framkvæmdum.
Draumaíbúðir á Stöð 2
Keppni í innréttingu
Pörin fjögur brosandi, áður
en keppnin hófst.
Blokkin er á Stöð 2 í
kvöld kl. 21.35.
FRÉTTAKONAN Barb-
ara Walters ræðir við
Paul Burrell sem var nán-
asti samstarfsmaður
Díönu prinsessu um ára-
bil, í viðtalsþætti á Stöð 2 í
kvöld. Hann varð bryti í
Highgrove árið 1988 og
fylgdi Díönu til Kens-
ington-hallar 1996 þegar
hjónabandi hennar og
Karls Bretaprins lauk.
Þegar Díana var jarð-
sungin var Burrell einum
boðið að vera viðstaddur
athöfnina ásamt nánustu
fjölskyldu prinsessunnar.
Síðar var svo brytinn
ranglega sakaður um
þjófnað á eigum Díönu,
Karls og Vilhjálms, sonar
þeirra. Í þættinum ræðir
hann meðal annars um
störf sín fyrir Díönu
prinsessu og þá miklu
raun sem þjófnaðarmálið
var honum.
Reuters
Díana Prinsessa.
…Bryta
Díönu
Barbara og bryti
Díönu prinsessu er á
dagskrá Stöðvar 2, kl.
20 í kvöld.
EKKI missa af…