Morgunblaðið - 11.03.2004, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.03.2004, Blaðsíða 29
DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARS 2004 29 Í HIGH COURT OF JUSTICE (HÆSTARÉTTI) CHANCERY DEILD COMPANIES COURT (FYRIRTÆKJARÉTTUR) Í máli LONDON & SCOTTISH ASSURANCE CORPORATION LIMITED og Í máli EDINBURGH ASSURANCE COMPANY LIMITED og Í máli THE INDEMNITY MARINE ASSURANCE COMPANY LIMITED og Í máli THEBRITISH & EUROPEAN REINSURANCE COMPANY LIMITED og Í máli COMMERCIAL UNION ASSURANCE COMPANY LIMITED og Í máli GENERAL ACCIDENT FIRE AND LIFE ASSURANCE CORPORATIONLIMITED og Í máli GENERAL ACCIDENT REINSURANCE COMPANY LIMITED og Í máli THE NEW ZEALAND REINSURANCE COMPANY (UK) LIMITED og Í máli THE ROAD TRANSPORT & GENERAL INSURANCE COMPANY LIMITED og Í máli THE ULSTER MARINE INSURANCE COMPANY LIMITED og Í máli SCOTTISH INSURANCE CORPORATION LIMITED og Í máli THE YORKSHIRE INSURANCE COMPANY LIMITED (kallast saman hér eftir „Yfirfærendurnir“) og Í máli THE OCEAN MARINE INSURANCE COMPANY LIMITED (kallað hér á eftir „Ocean Marine“) og Samkvæmt Financial Services and Markets Act (Lög um fjárhagslega þjónustu og markaði), 2000 Tilkynnt er hérmeð, að Ocean Marine hefur þann 9. mars 2004 lagt fyrir Hæstarétt umsókn (hér eftir kölluð „Umsóknin“) um dómskipun til að heimila fyrirætlun um yfirfærslu vátryggingaviðskipta („Fyrirætlunin“) í samræmi við 7. grein í Financial Services and Markets Act (Lög um fjárhagslega þjónustu og markaði), 2000. Samkvæmt Fyrirætluninni verða færð yfir til Ocean Marine öll þau almennu tryggingaviðskipti sem nú eru í höndum Yfirfærenda. Sum langtímatryggingaskírteini útgefin af Yorkshire Insurance Company Limited falla þó fyrir utan Fyrirætlunina. Í samræmi við gr. 86 (2) í Lögum nr. 60/1994 um vátryggingastarfsemi með síðari breytingum, var tilkynning með upplýsingum um Fyrirætlunina birt í Lögbirtingarblaðinu þann 7. janúar 2004. Ágrip af Fyrirætluninni og úttekt á skilyrðum Fyrirætlunarinnar, sem sjálfstæður sérfræðingur hefur tekið saman, má nálgast á vefsíðu Aviva, www.aviva.com/businesstransfer. Eintök af þessum skjölum fást einnig ókeypis frá Barlow Lyde & Gilbert (lögstofu sem er fulltrúi Yfirfærenda og Ocean Marine í þessu máli), en heimilisfang hennar er birt hér fyrir neðan. Stefnt er að því að Umsóknin verði tekin fyrir þann 12. maí 2004 hjá Companies Court Judge (dómara fyrirtækjaréttar) við Royal Courts of Justice (hæstarétt), Strand, London WC2A 2LL. Hver sá aðili sem telur að framkvæmd Fyrirætlunarinnar gæti bitnað á sér eða sínum hagsmunum, hefur tilkall á áheyrn (annaðhvort fyrir eigin hönd eða í gegnum lögfulltrúa) í hæstarétti við umfjöllun í máli Umsóknarinnar. Hver sá aðili sem hyggst nýta þann rétt, og þeir aðrir sem eru ósammála ákvæðum Fyrirætlunarinnar en leita ekki áheyrnar við réttarhöldin, skulu vinsamlegast gera kunnugt um mótmæli sín sem fyrst, og eigi síðar en 10. maí 2004, til Pollyanna Deane hjá Barlow Lyde & Gilbert, Beaufort House, 15 St Botolph Street, London EC3A 7NJ, eða með faxi til 0044 (0)20 7071 9756, eða með tölvupósti til minster@blg.co.uk. Nr. 1473, 2004 Laugavegi 68 • Sími 551 7015 Flottar vorvörur BÓNUS Gildir 11.–14. mars nú kr.áður kr. mælie.verð Óðals bayonne-skinka ................ 719 1.079 719 kr. kg Ferskir kjúklingaleggir ................. 299 449 299 kr. kg Fersk kjúklingalæri ..................... 299 449 299 kr. kg Ferskir kjúklingavængir............... 179 269 179 kr. kg Bónus ís, 2 ltr............................ 198 298 99 kr. ltr Fiesta pitsur, 280–400 g ............ 198 299 198 kr. st. Kjarnafæði, hrásalat, 350 g........ 99 159 283 kr. ltr Neskaffi gull, 200 g ................... 499 699 2.495 kr. kg Prins polo, 40 g......................... 39 Nýtt 975 kr. kg Avea handsápur, fljót., 500 ml.... 99 Nýtt 198 kr. ltr Avea sjampó ............................. 99 Nýtt 99 kr. ltr Avea freyðibað .......................... 99 Nýtt 99 kr. ltr 11–11 Gildir 11.–17. mars nú kr. áður kr. mælie.verð 1944 kjötbollur í brúnni sósu ...... 239 318 239 kr. pk. 1944 fiskibollur m/kartöflum ..... 254 338 254 kr. pk. SS kindabjúgu ........................... 427 569 427 kr. kg Pågen bruður, grófar/fínar, 400 g 159 237 397 kr. kg Náttúra, túnf. í vatni/olíu, 185 g . 75 99 405 kr. kg Emmess skafís, van., 1,5 ltr........ 589 719 393 kr. ltr Pepsi max, 2 ltr ......................... 159 209 79 kr. ltr Náttúra, appelsínu-/ eplasafi ..... 89 139 89 kr. ltr FJARÐARKAUP Gildir 11.–13. mars nú kr. áður kr. mælie.verð Goða vínarpylsur ....................... 520 868 520 kr. kg Hrásalat, 350 g ......................... 99 167 280 kr. kg Hi-C, 6x250 ml.......................... 169 209 28 kr. st. Pampers duo pakki .................... 1.298 1.798 1.449 kr. pk. Dynamo þvottaefni, 3,8 kg ......... 498 798 131 kr. kg MS Aloe vera jógúrt.................... 65 72 430 kr. ltr MS Aloe vera drykkur ................. 81 89 320 kr. ltr Ostakaka m/blóðappels- ínubragði .................................. 898 998 898 kr. st. HAGKAUP Gildir 11.–14. mars nú kr.áður kr. mælie.verð Herregaardskotel. m/beini pk. .... 699 Nýtt 699 kr. kg Hamborgarhryggur m/beini pk. ... 699 Nýtt 699 kr. kg Svínabein pk. ............................ 99 Nýtt 99 kr. kg Freschetta pitsur........................ 299 499 299 kr. st. KRÓNAN Gildir 11.–17. mars nú kr.áður kr. mælie.verð SS grand orange helgarsteik ....... 979 1.398 979 kr. kg SS rauðvínslegin helgarsteik ....... 979 1.398 979 kr. kg Bautabúrs grísabógur................. 259 441 259 kr. kg Krónu svínakótilettur, frosnar ...... 559 899 559 kr. kg Bird’s eye maísstubbar, 12 st...... 329 379 329 kr. pk. Stockmos cider, epla, 1,5 ltr....... 179 205 119 kr. ltr BKI kaffi, extra, 400 g ................ 198 239 495 kr. pk. Góu hraunbitar .......................... 149 179 745 kr. pk. NETTÓ Gildir 11.–17. mars m. birgðir e. nú kr.áður kr. mælie. verð Bautabúrs grísahakk .................. 358 477 358 kr. kg Goða lambalæri 1/1.................. 599 799 599 kr. kg Bautabúrs bjúgu........................ 329 439 329 kr. kg KS lambabógur, Caprí kryddaður. 899 Nýtt 899 kr. kg Ísfugl, kjúkl.br. m. skinni............. 1.278 1.825 1.278 kr. kg Ísfugl, ferskir vængir................... 249 499 249 kr. kg Pepsi, 2 ltr ................................ 129 179 65 kr. ltr Doritos Cool American, 200 g..... 199 229 995 kr. kg Náttúra, ACE safi ....................... 98 119 98 kr. ltr Nóa hrísbitar, 400 g................... 359 399 898 kr. kg Burger sesamhrökkbrauð, 250 g . 99 129 396 kr. kg NÓATÚN Gildir 11.–17. mars nú kr.áður kr. mælie.verð Lambalæri, frosið ...................... 699 1.089 699 kr. kg Lambahryggur, frosinn................ 799 1.148 799 kr. kg Lambasúpukjöt, frosið ............... 349 499 349 kr. kg Frosinn Móa kjúklingur ............... 295 599 295 kr. kg Ferskar kjúkl.bringur, skinn- og beinl......................................... 1.399 1.998 1.399 kr. kg Búrfells saltkjöt ......................... 199 299 199 kr. kg Mónu páskaegg númer 6, 350 g . 799 1.198 2.283 kr. kg Ungnautahakk........................... 599 949 599 kr. kg SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 11.–16. mars nú kr.áður kr. mælie.verð Bautab. léttr. sparn.skinka, pk. ... 838 1.047 838 kr. kg Ostapylsur, Goði ........................ 896 1.134 896 kr. kg GM Cheerios, 567 g................... 319 379 562 kr. kg GM Cocoa Puffs, 553 g .............. 319 379 576 kr. kg GM Honey Cheerios, 765 g......... 479 599 626 kr. kg GM Frosted Cheerios, 574 g ....... 399 445 695 kr. kg Pop secret örb.popp, 298 g........ 129 179 432 kr. kg Hangiálegg, pk., Bautab............. 2.250 2.814 2.250 kr. kg SPAR Bæjarlind Gildir til 16. mars nú kr.áður kr. mælie.verð Lambasaltkjöt, pakkað............... 295 495 295 kr. kg Kjúlli, vængir, lausfrystir ............. 109 486 109 kr. kg Kjúlli, leggir, lausfrystir ............... 269 611 269 kr. kg Crispy Holland bruður, 100 g ...... 44 87 440 kr. kg Crispy Holland melb.toast, 200 g 89 177 445 kr. kg Burger hrökkbr., classic, 250 g ... 93 155 372 kr. kg Flambon baguettes brauð, 2 st. .. 118 164 59 kr. st. Pauly saltstangir, 125 g.............. 55 75 440 kr. kg Marabou sælgætisrúllur, 78 g ..... 89 114 1.141 kr. kg Nescafé cappuccino bréf, 144 g . 299 354 2.076 kr. kg Nescafé cappuccino, 225 g dós . 476 568 2.116 kr. kg Nescafé gull, 100 g ................... 466 505 4.660 kr. kg Nescafé gull, 200 g ................... 798 876 3.990 kr. kg ÞÍN VERSLUN Gildir 11.–17. mars nú kr.áður kr. mælie.verð Fjallalambs lambalæri ............... 698 848 698 kr. kg Fjallalambs lambahryggur .......... 798 949 798 kr. kg Fjallalambs súpukjöt.................. 398 498 398 kr. kg CT örbylgjupitsur, 340 g ............. 398 529 1.154 kr. kg Freschetta pitsur, 380 g ............. 439 499 1.141 kr. kg Brickoven pitsur, 500 g .............. 699 Nýtt 1.398 kr. kg Frissi fríski appelsínudjús, 2 ltr.... 199 220 99 kr. ltr Ariel sensitive þvottaduft, 750 g.. 429 Nýtt 557 kr. kg Pantene sjampó, 200 ml............ 299 369 1.495 kr. ltr Kjúklingar, svína- og lambakjöt á tilboðsverði  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Kjöt af ýmsu tagi er á lækkuðu verði í verslunum um helgina, til að mynda kjúk- lingur, svínakjöt, lambakjöt, grísakjöt, steikur, pylsur, bjúgu og saltkjöt Morgunblaðið/Árni Sæberg Ódýra saltkjötið rann út. NÝ Bónusverslun verður opnuð í Hafnarfirði á laugardaginn kemur. Í fréttatilkynningu frá Bónusi seg- ir að fjöldi opnunartilboða verði í versluninni af þessu tilefni. Nýja verslunin verður að Helluhrauni 16–18 og verður opnuð klukkan 10. Fram kemur að eldri verslun Bónuss, sem verið hefur við Reykjavíkurveg síðastliðin 14 ár, verði lokað. Þar hafi lítið sem ekk- ert viðhald verið frá upphafi og gamla búðin hafi því verið farin að láta nokkuð á sjá. „Verslunin í Helluhrauninu verð- ur með hefðbundnu Bónussniði þar sem boðið verður upp á alla helstu vöruflokka í matvöru og sérvöru eftir því sem pláss leyfir. Verslunin er um 1.100 fermetrar og er byggð með þarfir Bónuss, viðskiptavina og starfsfólks, í huga. Hún er rúm- góð með tveimur stórum göngu- kælum, annars vegar fyrir mjólk- urvörur og kjöt og hins vegar fyrir grænmeti og ávexti. Versl- unarstjóri í Hafnarfirðinum verður áfram Júlíus Freyr Theodórsson og með honum hið einvala lið sem unnið hefur í versluninni við Reykjavíkurveg,“ segir í tilkynn- ingunni. Ný Bónusverslun í Hafnarfirði GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is LJÓSMYNDIR mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.