Morgunblaðið - 11.03.2004, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 11.03.2004, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARS 2004 55 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Sölumaður fasteigna Traust fasteignasala í Reykjavík leitar að sölu- manni sem getur hafið störf fljótlega. Viðkomandi þarf að hafa bíl til umráða, vera þjónustulipur, skipulagður, heiðarlegur, útsjón- arsamur og fylginn sér. Góðir tekjumöguleikar. Áhugasamir vinsamlegast sendið inn umsóknir á augldeild Mbl. merktar: „S — 15080“ eða í box@mbl.is fyrir kl. 12:00 föstudaginn 19. mars 2004. Listrænn stjórnandi Listrænn stjórnandi Listahátíðar í Reykjavík er yfirmaður stofnunarinnar og ráðinn af stjórn hennar til allt að fjögurra ára í senn. Hann mót- ar dagskrá hverrar hátíðar og er ábyrgur fyrir henni gagnvart stjórn. Hann leggur fjárhags- áætlun fyrir stjórn til samþykktar og er ábyrgur fyrir framkvæmd hennar gagnvart stjórn. Sam- kvæmt samþykktum Listahátíðar skal starf list- ræns stjónanda auglýst laust til umsóknar í fjölmiðlum. Stjórn er heimilt að endurráða starfandi listrænan stjórnanda. Í samræmi við framangreint er starf listræns stjórnanda Listahátíðar hér með auglýst laust til umsóknar. Ráðningartími er frá 1. október 2004 og getur verið allt að fjögur ár. Frekari upplýsingar er að finna á heimasíðu Listahátíðar, www.artfest.is, hjá framkvæmda- stjóra hátíðarinnar og hjá stjórnarmönnum. Umsóknir berist stjórn Listahátíðar fyrir 30. mars nk. á skrifstofu hátíðarinnar, Lækjargötu 3b, Pósthólf 88, 121 Reykjavík. Reykjavík, 8. mars 2004. Í stjórn Listahátíðar í Reykjavík: Valur Valsson, formaður, Halldór Guðmundsson, varaformaður, Karólína Eiríksdóttir. R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Til leigu 150 fm skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Mjódd. Upplýsingar í síma 892 1676. Gissur og Pálmi ehf. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Málefnaþing og landsráðsfundur Frjálslynda flokksins verður haldinn á Hótel Loftleiðum 12.—13. mars 2003 Föstudagur 12. mars: 17:00 - 20:00 Skráning þátttakenda og þingsetning. Ræða formanns Frjálslynda flokksins, Guð- jóns A. Kristjánssonar. Ávarp formanns Ungra Frjálslyndra, Kristín- ar Maríu Birgisdóttur. Skráning í málefnahópa sem starfa á laugar- deginum. Laugardagur 13. mars: 09:00 -16:00 Málefnahópar starfa 16:00 -18:00 Landsráðsfundur (Landsráð er skipað af miðstjórn og sex fulltrúum til- nefndum af hverju kjördæmisfélagi). Málþingið er opið öllum félögum í Frjáls- lynda flokknum. Framkvæmdastjórn áskilur sér rétt til að breyta dagskrá. Sjá heimasíðu Frjálslynda flokksins: www.xf.is. FYRIRTÆKI Líkamsræktarstöð til sölu Meðeigandi óskast að líkamsræktarstöð á höfuðborgarsvæðinu. Góð stöð og gott verð í boði. Viðkomandi verður að geta starfað við stöðina. Áhugasamir sendi upplýsingar um nafn og síma til augldeildar Mbl. eða á augl@mbl.is, merktar: „Líkamsrækt — 15064.“ TIL SÖLU Fjórar lóðir til sölu í landi Vaðness. Kjarrivaxið. Heitt og kalt vatn komið að lóðamörkum. Uppl. í síma 486 4448 eða 893 5248 - Kjartan. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógarhlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Álakvísl 66, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Ásta Björnsdóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Álfaland 5, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Inga D. Karlsdóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Ármúli 23, 010201, Reykjavík, þingl. eig. Hleðsluhús ehf., gerðar- beiðendur Sparisjóður vélstjóra og Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Bakkastaðir 73, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Bergljót Harðardóttir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sparisjóður vélstjóra, mánu- daginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Bárugata 4, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Hrefna Ósk Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Blöndubakki 5, 0302, Reykjavík, þingl. eig. Guðjóna Vilmundardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Búagrund 8a, 0101, Kjalarnes, Reykjavík, þingl. eig. Sólveig Valgerður Stefánsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Dragavegur 11, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sonja Berg, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins, A-deild, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrenn- is, útibú og Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Eyjabakki 2, 0301, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Geir Ólafsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Fannafold 160, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Birgir Stefáns- son og Nanna Björg Benediktz, gerðarbeiðendur STEF, samb. tón- skálda/eig. flutnr. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Fellsmúli 20, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Sigurína Friðriksdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins B-deild, mánudag- inn 15. mars 2004 kl. 10:00. Fiskakvísl 12, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jón Örn Jakobsson, gerð- arbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Fífusel 18, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Símon Símonarson, gerðarbeið- andi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Flugumýri 16d, 0104, Mosfellsbær, þingl. eig. Plús og Mínus ehf., gerðarbeiðendur Opin kerfi ehf., P. Samúelsson hf., Sparisjóður vélstjóra, Tollstjóraembættið og Vagnar og þjónusta ehf., Kópavogi, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Grýtubakki 26, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Linda Dís Rósinkransdóttir, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Hl. af Dalsmynni, íbúðarhús, fjós, fjárhús, votheysgryfja, hlaða, haughús og alifuglahús, Kjalarnesi, þingl. eig. Ásta Sigurðardóttir og Tómas K. Þórðarson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Hraunbær 40, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Snorri Ragnarsson, gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Hraunbær 74, 070101, Reykjavík, þingl. eig. Ólafur K. Óskarsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Sameinaði lífeyrissjóðurinn, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Hverfisgata 74, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Friðfinnur Örn Hagalín, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Hverfisgata 105, 0205, Reykjavík, þingl. eig. Emil Þór Sigurðsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudag- inn 15. mars 2004 kl. 10:00. Kaplaskjólsvegur 61, 010402, Reykjavík, þingl. eig. Brynhildur Ás- geirsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Krummahólar 2, 010304, (áður merkt 0301), Reykjavík, þingl. eig. Bjarni Sveinn Kristjánsson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sam- einaði lífeyrissjóðurinn, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Toll- stjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Köllunarklettsvegur 4, 0108, Reykjavík, þingl. eig. Þakpappaþjónustan ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Laugavegur 49a, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Snorrabraut 37 ehf., gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Mánagata 4, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Almenna umboðssalan, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Möðrufell 7, 0202, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Jón Viðar Þórmars- son, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Pósthússtræti 13, 0403, Reykjavík, þingl. eig. Róbert G. Róbertsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Rauðalækur 2, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Valgarð Þórarinn Sörensen og Iðunn Brynja Sveinsdóttir, gerðarbeiðendur Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóður Rvíkur og nágr., útibú og Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Reykjadalur, Mosfellsbær, þingl. eig. Erlingur Ólafsson, gerðarbeið- endur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, mánu- daginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Reyrengi 4, 0304, Reykjavík, þingl. eig. Guðrún Hafdís Benediktsdóttir og Halldór Jónsson, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Reyrengi 7, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Sveinbjörg Guðnadóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraem- bættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Reyrengi 10, 0203, Reykjavík, þingl. eig. Inga Margrét Guðmundsdótt- ir, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf. og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Rjúpufell 35, 0401, Reykjavík, þingl. eig. Halldór Valgarður Karlsson, gerðarbeiðendur Bílabúð Benna ehf., Búnaðarbanki Íslands hf., Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., Íbúðalánasjóður og Landsbanki Íslands hf., Grindavík, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Safamýri 26, íþróttasvæði Fram, Reykjavík, þingl. eig. Fram-Fótbolta- félag Reykjav. hf., gerðarbeiðandi Eining, lífeyrissjóður, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Skeljatangi 34, 0101, 50% ehl., Mosfellsbær, þingl. eig. Axel Clausen, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Suðurlandsbraut 4a, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Óm snyrtivörur ehf., gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóra- embættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Súðarvogur 26, 010301, Reykjavík, þingl. eig. Þakpappaþjónustan ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Tunguháls 19, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Tunguháls 19 ehf., gerð- arbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Vagnhöfði 17, 0102, Reykjavík, þingl. eig. J.V.J. ehf., gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Viðarhöfði 6, 030104, Reykjavík, þingl. eig. Róði ehf., gerðarbeiðend- ur Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 10. mars 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Laugavegur 30b, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Exitus ehf., gerðarbeið- andi Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 14:30. Lækjargata 6a, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Eva Dís Snorradóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 14:00. Rofabær 45, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Tómas Bragason, gerðarbeið- endur Íbúðalánasjóður og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudag- inn 15. mars 2004 kl. 10:00. Víkurás 4, 0403, Reykjavík, þingl. eig. Arnþór Vilhelm Sigurðsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, mánudaginn 15. mars 2004 kl. 11:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 10. mars 2004. Aðalfundur í Samkaupum hf. Stjórn Samkaupa hf. boðar hér með til aðal- fundar í félaginu fyrir rekstrarárið 2003. Fundurinn verður haldinn fimmtudaginn 18. mars 2004 kl. 16.00 á Flug-hóteli, Keflavík. Á dagskrá fundarins eru aðalfundarstörf sam- kvæmt 14. gr. samþykkta félagsins. Þá verður lögð fyrir fundinn tillaga um heimild til stjórnar um að félagið megi eignast og eiga allt að 10% hlutafjár í félaginu, 18 mánuði. Stjórn Samkaupa hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.