Morgunblaðið - 11.03.2004, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 11.03.2004, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. MARS 2004 57 Áskirkja. Hreyfi- og bænastund kl. 12.15 í neðri safnaðarsal. Opið hús kl. 14–17 í neðri safnaðarsal fyrir unga og aldna. Org- anisti Áskirkju leiðir söng. Allir velkomnir. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10– 12. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14–16 í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Org- elleikur, íhugun. Léttur málsverður í safn- aðarheimilinu eftir stundina. Háteigskirkja. Taize-messa kl. 20. Mömmumorgnar kl. 10. Vinafundir kl. 13– 15. Langholtskirkja. Foreldra- og ungbarna- morgunn kl. 10–12. Opið hús, spjall, fræðsla á vegum Heilsuverndar barna, söngstund, kaffisopi. Umsjón hefur Gígja Sigurðardóttir leikskólakennari. Allir for- eldrar ungra barna velkomnir. Nánari upp- lýsingar í Langholtskirkju. Lestur Passíu- sálma kl. 18 í Guðbrandsstofu í anddyri Langholtskirkju. Allir velkomnir. Landspítali – háskólasjúkrahús. Arnar- holt. Guðsþjónusta kl. 15. Sr Sigfinnur Þorleifsson. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12 á há- degi. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið frá kl. 12. Þjónustu annast Bjarni Karlsson og Sigurbjörn Þorkelsson meðhjálpari. Kl. 12.30 er léttur málsverður í boði í safn- aðarheimilinu. Unglinga-Alfa kl. 19. Matur, fræðsla og samfélag fyrir unglinga í 9. og 10. bekk Laugalækjarskóla og öll gömul fermingarbörn úr þeim árgöngum, hvar sem þau annars búa. Spennandi tæki- færi, frjáls mæting og eintóm ánægja. (Námskeiðinu lýkur með tilboði um helg- arferð í Vatnaskóg.) Neskirkja. Krakkaklúbburinn kl. 14.30. Starf fyrir 8 og 9 ára börn. Sögur, leikir, föndur o.fl. Stúlknakór Neskirkju kl. 16. Kór fyrir 8 og 9 ára stúlkur. Stjórnandi Steingrímur Þórhallsson organisti. Uppl. og skráning í síma 896 8192. NEDÓ ung- lingaklúbburinn. 8. bekkur kl. 17. 9. bekk- ur og eldri kl. 19.30. Umsjón Munda og Hans. Félagsstarf aldraðra laugardaginn 13. mars kl. 14. Sr. Helgi Hróbjartsson kristniboði fjallar um Afríku. Kaffiveitingar. Þátttaka tilkynnist í síma 511 1560 milli kl. 10–12 fram á föstudag. Allir velkomnir. Neskirkja. Seltjarnarneskirkja. Helgistund í íbúðum aldraðra á Skólabraut kl. 13.30. Óháði söfnuðurinn. Tólf sporin, andlegt ferðalag í kvöld kl. 19. Árbæjarkirkja. Kl. 15.15 STN-starf með sjö til níu ára börnum í Selásskóla. Breiðholtskirkja. Tilvist, trú og tilgangur II: Biblíulestrar í samvinnu leikmannaskól- ans og Reykjavíkurprófastsdæmis eystra kl. 20–22. Kennari dr. Sigurbjörn Árni Eyj- ólfsson héraðsprestur. Digraneskirkja. Foreldramorgnar kl. 10. Leikfimi ÍAK kl. 11.15. Bænastund kl. 12.10. Unglingakór Digraneskirkju kl. 16.30–19. Barnastarf 6–9 ára kl. 17.15–18 á neðri hæð kirkjunnar. (Sjá nánar: www.digranes- kirkja.is) Fella- og Hólakirkja. Fjölskyldustund (mömmumorgnar) kl. 10–12. Biblíulestur og helgistund í Gerðubergi kl. 10.30–12 í umsjá Lilju djákna. Stúlknastarf 8–10 ára kl. 16.30–17.30. Alfa-námskeið kl. 19. Sjá nánar: www.kirkjan.is/fella-holakirkja. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10. Dagskráin er fjölbreytt. Boðið er upp á áhugaverða fyrirlestra og skemmtilegar og fræðandi samverustundir. Kirkjukrakkar fyrir börn á aldrinum 7–9 ára kl. 17.30– 18.30 í Grafarvogskirkju og einnig í Húsa- skóla á sama tíma. Æskulýðsfélag fyrir unglinga í 8. bekk í Grafarvogskirkju kl. 20. Lestur Passíusálma kl. 18.15. 12. sálm- ur. Um iðrun Péturs, Marsibil Sæmunds- dóttir, varaborgarfulltrúi, les. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar, 7–9 ára starf kl. 16.30. Kópavogskirkja. Starf með eldra fólki kl. 14.30–16 í safnaðarheimilinu Borgum. Umsjón Sigríður Baldursdóttir. Bæna- og kyrrðarstund kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma til kirkjuvarðar eða presta. Lindakirkja í Kópavogi. Bænastund kl. 12 í safnaðarheimilinu, Uppsölum 3. Seljakirkja. KFUM 9–12 ára kl. 17.30. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund í kirkjunni kl. 22. Bænarefnum er hægt að koma til prestsins fyrir stundina. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheimilinu Strandbergi, Von- arhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund (sbr. mömmumorgunn) í dag kl. 13. Kjörið tæki- færi fyrir heimavinnandi foreldra til að koma saman og eiga skemmtilega stund í notalegu umhverfi. Kaffi og léttar veiting- ar, spjall, föndur, fyrirlestrar, kynningar og fleira. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10– 12 ára krakka kl. 16.30–18. Landakirkja Vestmannaeyjum. Kl.10 mömmumorgunn í safnaðarheimilinu. Kaffi, djús og gott samfélag. Sr. Þorvaldur Víðisson. Nú fer að styttast í næstu heim- sókn. Kl. 20 tólf spora vinna heldur áfram í KFUM&K-heimilinu. Umsjónarfólk. Kl. 20 kóræfing kirkjukórs Landakirkju. Ytri-Njarðvíkurkirkja. Spilakvöld aldraðra og örykja fimmtudaginn 11. mars kl. 20. Umsjón félagar úr Lionsklúbbi Njarðvíkur, Ástríður Helga Sigurðardóttir og sóknar- prestur. Natalía Chow organisti leikur á orgel við helgistund að spilum loknum. Keflavíkurkirkja. Fermingarundirbúningur í Kirkjulundi: Kl. 15.10–15.50 8. A í Holta- skóla, kl. 15.55–16.35 8. B í Holtaskóla. Þorlákskirkja. Bænastund kl. 9.30. For- eldramorgnar kl. 10. Hveragerðiskirkja. Orgelstund – Nemend- ur úr Tónskóla Þjóðkirkjunnar leika á orgel kirkjunnar. Nemendurnir eru: Bjartur Logi Guðnason, Gunnhildur Baldursdóttir, Jón Bjarnason, Julian Edward Isaacs Hádegisbænir og kvöldbænir eru alla virka daga kl. 12:15 og kl. 18:00 Kletturinn. Kl. 19 alfa-námskeið. Allir vel- komnir. AD KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20. Rifjaðar upp gamlar söngperlur, efnið er í höndum Hilmars E. Guðjónssonar, verslunarmanns o.fl. Allir karlmenn vel- komnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði í safnaðarheimili eftir stundina. Opið hús fyrir eldri borgara kl. 15. Ásta Garð- arsdóttir kynnir vinaheimsóknir kirkjunnar. Rafn Sveinsson og félagar leika létta tón- list. Séra Svavar A. Jónsson flytur bæn- arorð. Söngflokkur úr Lundarskóla syngur undir stjórn Arnórs Vilbergssonar. Bíll fer frá Kjarnalundi kl. 14.15, Víðilundi kl. 14.30 og Hlíð kl. 14.45. Samhygð kl. 20.30. Glerárkirkja. Mömmumorgnar kl. 10–12. Æfing barnakórs Glerárkirkju kl. 17. Sam- vera eldri borgara kl. 15. Kór aldraðra kemur í heimsókn, kaffiveitingar, söngur og helgistund í lok samveru. Hjálpræðisherinn á Akureyri. Kl. 20 ung- lingafundur fyrir 8. bekk og upp úr. Hvítasunnukirkjan á Akureyri. Kl. 20 brauðsbrotning, söngur og predikun guðs orðs, gestir víða að af landinu taka þátt. Allir velkomnir. Safnaðarstarf Morgunblaðið/ÁsdísSeltjarnarneskirkja. SÍÐARA harmonikkuball vetrarins í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli í Garðabæ verður haldið föstudaginn 12. mars frá kl. 14–17. Að þessu sinni er það Félag eldri borgara á Álftanesi sem annast undirbúning þessa gleðskapar, en ballið er haldið í samvinnu félagsins og sóknanna í Garðaprestakalli. Það er Eldborgarakvintettinn sem leikur fyrir dansi, en einnig munu Íslandsmeistararnir í sam- kvæmisdönsum með frjálsri aðferð í flokki 16–18 ára sýna dans. Auk dansmenntarinnar verður boðið upp á vöfflukaffi, söng og gamanmál, þannig að allir ættu að geta notið sín. Allir eru velkomnir á þessa skemmtun, en aðgangseyrir er 500 kr. og er kaffið þar með talið. Það eru djáknar safnaðanna, þær Gréta Konráðsdóttir og Nanna Guðrún Zoëga, sem stýra þessum fagnaði. Dansgleði í kirkjunni KIRKJUSTARF Til sölu nýr Steyr Pro Hunter Cal.3006, með Zeiss 3-12x 50 sjónauka, verð kr. 225 þ., áltaska fylgir. Uppl. í s. 856 7457. Verktakar - iðnaðarmenn laser mælitæki í úrvali. Óska eftir grásleppuúthaldi, ca 200-300 net. Sími 822 8589. Óska eftir að kaupa Zodiac bát ásamt mótor. Einnig vantar 10-20 ha mótor. Uppl. í síma 435 6662. www.midlarinn.is Óskum eftir notuðum bátavélum, 10-100 hö, siglingatækjum, netaspilum, net- um ásamt öllu fyrir smábáta. Sími 892 0808. Tölvup. midlarinn@midlarinn.is Til sölu 10 tonna grásleppuleyfi og 300 grásleppunet, einnig lítill afdráttarkarl. Uppl. í símum 438 6781 og 892 9360. VW Passat árg. '97, ek. 119 þús. km. Frábær bíll. 1600 vél, nýja lagið, verð 690 þús., beinskiptur, sumar- og vetrardekk, cd spilari o.fl. Áhv. 250 þ. Upplýsingar í síma 896 6067. Til sölu Toyota Hilux Double- cab, árg. '92, bensín, l. 5,5 m, ek. 180 þús., 31" dekk, vél 114 hö, lé- leg skúffa. Tilboð eða slétt skipti á 8-14 sæta bíl eða sendibíl. Uppl. í s. 863 0990 og 659 1893. Sparibaukur til sölu. Nissan Micra '98, 3ja dyra, beinsk., ekinn 77.600 km. Allar nánari upplýsing- ar í síma 695 8383/695 9250 eða bjorgsaem@hotmail.com. Mazda 626 árg. '88, ek. 203 km. Toppbíll í góðu lagi og á mikið eftir. Ek. 203 þ. Rafm. í rúðum, saml., sjálfskiptur, ný vetrard. Fullt af varahl. fylgja. V. 100 þ. Uppl. í síma 692 3312 eða topp- bill@visir.is. Land Rover Defender, árg. '01 Ek. 65 þús. Á götu 10.01. Diesel. Áhv. 1700 þús., afb. 38 þús. á mán. Powerkubbur, 35" dekk, snorkel. Verð 2.660 þús. Upplýsingar í síma 660 7666. Dodge Shadow 2,5 turbo, árg. 1989, ekinn 95 þús. km., nýlegt lakk, ryðlaus. Gott eintak. Verð 260 þús. Skipti á ódýrari. Uppl. í s. 481 2804 eða 866 7775. CHEVROLET TAHOE LT, '99 Stórlækkað verð. Ek. 80 þ. Auka- hlutir: Leður, rafm, hiti í sætum, stigbr., dráttarb., 33" dekk á 17" Antera álf. o.m.fl. V. 2.950 þús. Ath. skipti á ód. Mjög góður stgr. afsl. Uppl. í s. 860 2944. Grensásvegi 5 Pöntunarsími 588 8585 Heill grillaður kjúklingur 688 kr. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmuveg 22 sími 564 6415 - gsm. 661 9232. Verðlækkun á 38“ Mudder jeppa- dekkum Verð aðeins kr. 34.965 Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza, 4 wd. Góður í vetraraksturinn. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Toppgræja fyrir páska Polaris Indy xlt 600, árg. '97-'98. Einn eig- andi. Nelgt belti, brúsagrind, gps taska. Sem nýr. Verð 300 þús. eða 450 þús. í skiptum. Skipti gjarnan á jetski. Upplýsingar gef- ur Fannar, sími 697 7084. Tilboð 1 par 1.290 - 2 pör 2.000. Stærðir 35-41, einnig barnastærðir. Margir litir. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Nýkomið Röndóttar peysur úr bómull og polýester. Litir: rautt-hvítt og beige-hvítt. Buxur í bómull og lín. Grímsbæ, Bústaðavegi. Sími 588 8488. Brjóstahaldari með spöng Stærðir: 75-85b, 75-90c, 80-95d. Verð kr. 1.995. Mittisbuxur, stærðir S-XXL. Margir litir. Verð kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið kl. 12-18 mán.-fös. og lau. kl. 11-14. Útsala - Útsala Sængurfatnaður, handklæði og leikföng. Smáfólk, Ármúla 42. Opið frá kl 11.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.