Morgunblaðið - 20.03.2004, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 20.03.2004, Qupperneq 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 9 „STRASSER skemmtir Íslending- um“ segir í fyrirsögn austurríska dagblaðsins Der Standard í gær, föstudag. Blaðið greinir frá því að Morgunblaðið hafi fjallað um málið á útsíðum sínum og sagt frá því að Ernst Strasser innanríkisráðherra landsins hafi tekið stuttmyndina Citizen Cam fyrir heimildarkvik- mynd og talið að beinar útsend- ingar úr eftirlitsmyndavélum í Reykjavík væri vinsælasta sjón- varpsefnið á Íslandi. Sýnir að við höfum gert mjög góða kvikmynd Der Standard ræðir við Egil Ólafsson, sem lék lögreglustjórann eftirlitsglaða, Jakob Eldrichtsson, í Citizen Cam. Egill tók þessari uppákomu af kankvísi að sögn aust- urríska dagblaðsins: „Þetta sýnir greinilega að við höfum gert mjög góða kvikmynd,“ hefur blaðið eftir Agli. Þá segir blaðið að innanríkisráð- herrann Ernts Strasser hafi einnig séð hið spaugilega í eigin mistök- um. „Þetta sýnir að leikstjóri mynd- arinnar hlýtur að hafa verið mjög fær – og færir okkur heim sanninn um að maður á alltaf að horfa á kvikmyndir til enda,“ hefur Der Standard eftir ráðherranum. Mistök innanríkisráðherrans enn á síðum blaða í Austurríki „Maður á alltaf að horfa á kvikmyndir til enda“ Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn REYKJAVÍKURVEGI 66 - HAFNARFIRÐI - SÍMI 565 4100 - FAX 565 2580 Borðstofusett FRANCY Petra borð 120 x 80 stækkun 2 x 30 cm og 4 stólar Francy STGR. kr. 47.700 Fyrir fermingar Frábærar dragtir, dress og kjólar Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—16.00. Síðar skyrtur svartar og hvítar, st. 42-56 Eddufelli 2 Bæjarlind 6 s. 557 1730 s. 554 7030 Opið mán.—fös. frá kl. 10—18 lau. kl. 10—16 KAUPHLAUP 25% afsláttur BRJÓSTAHALDARI áður kr. 2.790 - nú kr. 2.092 G-STRENGUR áður kr. 1.490 - nú kr. 1.117 BRJÓSTAHALDARI áður kr. 3.990 - nú kr. 2.992 NÆRBUXUR áður kr. 2.190 - nú kr. 1.642 NÁTTFÖT áður kr. 5.990 - nú kr. 4.492 NÁTTKJÓLL áður kr. 3.990 - nú kr. 2.992 S M Á R A L I N D Sími 517 7007 Kringlunni s. 581 2300 KRINGLUKAST FIMMTUDAG - SUNNUDAGS Nýtt kortatímabil Dömuskyrtur 1.990 Dömujakkar 8.395 Herrablazer 12.495 Herrabuxur 3.590 Herra-bómullarbuxur 2 fyrir 1 Neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Útsala - Lagersala Opið í dag kl. 10-14 Tilboðsslár kr 1000 eða 3000 Laugavegi 63, sími 551 4422 Sumarkápur Sumarjakkar Geysilegt úrval Augustsilk Augustsilk Opið í dag frá kl. 12-17 í Síðumúla 35 – 3. hæð  ÚTSALA - ÚTSALA - ÚTSALA Silkipeysur, lítil númer ..kr. 1.900 Silkináttfatnaður frá .....kr. 1.900 Stutterma silkipeysur ...kr. 2.500 Langerma silkipeysur ...kr. 3.500 Silki-peysusett .............kr. 6.500 Organzadúkar .............kr. 4.000Engin kort Lægra verð með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi, traust og yfirgripsmikið námskeið fyrir þá, sem eiga við streitu, kvíða eða fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Auðbrekku 14, Kópavogi. Hefst mið. 24. mars – mán. og mið. kl. 20 JÓGA GEGN KVÍÐA Skráning í síma 544 5560 og á www.yogastudio.is Hraunbæ 119, (í nýjum verslunarkjarna í Árbæ), sími 567 7776. Útsala - Útsala Síðustu dagar útsölunnar Mikill afsláttur Vorum að fá glæsilega micro-boli og sett í sumarlitum. Tilvalið til fermingargjafa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.