Morgunblaðið - 20.03.2004, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 20.03.2004, Blaðsíða 25
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 25 „ATBURÐIR af þessu tagi, sem eru ekkert annað en þjóðernishreinsanir, geta ekki gengið,“ sagði Gregory Johnson aðmíráll og yfirmaður NATO-herjanna í Suður-Evrópu í gær um átökin milli Serba og Albana í Kosovo. Í yfirlýsingu frá NATO sagði einn- ig, að það væri fyrst og fremst á ábyrgð leiðtoga Kosovo-Albana að binda enda á óöld- ina. Johnson lét þessi orð falla eftir við- ræður við Harri Holkeri, borgaraleg- an yfirmann Sameinuðu þjóðanna í Kosovo. Áður hafi hann sagt, að átök- in hefðu verið „skipulögð“ og boðuðu ekkert gott fyrir framtíð Kosovohér- aðs. Meira en 2.000 hermenn frá Frakklandi, Bretlandi, Þýzkalandi, Danmörku, Ítalíu og Bandaríkjunum verða sendir til Kosovo en þar er fyrir 18.000 manna fjölþjóðlegt lið á vegum SÞ. Óttazt að átökin valdi einnig ólgu í Bosníu Í yfirlýsingu NATO sagði, að þess- ir liðsflutningar væru til marks um, að bandalagið væri staðráðið í að binda enda á ofbeldisverkin. Staðfest- ur fjöldi yfir mannfall í átökum síð- ustu daga var í gær leiðréttur í 28 manns. Áður var talið að 32 hefðu lát- ið lífið. Um 600 hafa særzt. Óttazt er, að átökin í Kosovo geti kynt á ný undir ólgu milli Serba og múslíma í Bosníu en þar hefur verið kveikt í a.m.k. einni serbneskri kirkju. Í Kosovo hafa nokkrar kirkjur verið brenndar og einnig moskur. Hugmyndir að varanlegri skipt- ingu héraðsins milli þjóðarbrotanna fengu nýjan byr í Belgrad í gær. Serbneski forsætisráðherrann Vojisl- av Kostunica vakti máls á þessu fyrir skemmstu en þá vísuðu bæði Holkeri og leiðtogar Kosovo-Albana hug- myndinni þegar á bug. „Þjóðernishreinsanir“ stundaðar í Kosovo Gregory Johnson Pristina. AP, AFP. NÝKJÖRINN forsætisráðherra Spánar, Jose Luis Rodriguez Zapa- tero, sagði á fimmtudaginn að hann væri hlynntur því að hjónabönd samkynhneigðra yrðu lögleidd og kvaðst reikna með að leggja fram lagafrumvarp þar um. „Já,“ sagði Zapatero hiklaust þegar hann var spurður, í viðtali við sjónvarpsstöðina Telecino, hvort hann væri fylgjandi því að leyfa samkynhneigðum að giftast. „Við munum leggja fram frumvarp um að lögformlegt samband sam- kynhneigðra verði jafnrétthátt [hefðbundnu] hjónabandi,“ sagði hinn væntanlegi forsætisráðherra, og bætti við að réttindi samkyn- hneigðra til að giftast væru eitt af því sem einkenndi „nútímalegt og umburðarlynt samfélag“. Fráfarandi hægristjórn, undir forystu Þjóðarflokks Joses Marias Aznars, hafði ítrekað hafnað kröf- um um að lögleiða hjónaband sam- kynhneigðra. Samkynhneigðir fái að giftast á Spáni Madríd. AFP. Jose Luis Rodríguez Zapatero ruðningsboltahetjuna O.J. Simpson með góðum árangri gegn morð- ákæru fyrir um það bil einum áratug mun hafa rukkað hann um „aðeins“ sex milljónir dollara, eða 426 millj- ónir króna. Í verjendaliði Skillings, sem kem- ur víða að, eru meðal annars fjórir menn frá lögmannsstofunni O’Melv- eny & Myers, sem er svo vel þekkt, að á hana er minnst í sjónvarpsþáttunum „The Sopranos,“ sem fjalla um mafíu- fjölskyldu í New Jersey. Að sögn Houston Chronicle er þar fremstur í flokki Daniel Petrocelli, frá Kaliforníu, sem hefur komið víða við. Hann vann einkamál sem fjöl- skylda Rons Goldmans, sem Simp- son var ákærður um að hafa myrt, höfðaði á hendur Simpson eftir að hann var sýknaður af morð- ákærunni. Þá hefur Petrocelli, sem í æsku átti sér þann draum að verða atvinnutrompetleikari, varið Bang- símon fyrir hönd Disneys með góð- um árangri. Meðaljón ætti enga möguleika Lögmenn sem tjáðu sig um málið við Houston Chronicle báru „varn- arsveit“ Skillings saman við það sem Enron-rannsóknarhópurinn, sem bandaríska dóms- málaráðuneytið setti á laggirnar og rekur, hefur úr að spila. „Það eina sem er hægt að kaupa sér í svona máli er jafn grund- völlur. Yfirvöld hafa svo að segja ótakmarkað bolmagn,“ segir Mike Ramsey, lögfræðingur í Houston, og verjandi Kens Lays, fyrrverandi stjórnarformanns Enron, sem einnig á yfir höfði sér ákærur. „Venjulegur borgari, fátæklingur eða miðstéttarmaður, myndi ekki eiga neina möguleika á að verjast svona löguðu.“ Reuters Jeffrey Skilling á milli verjenda sinna, Daniels Petrocellis (t.v.) og Bruce Hilers, er honum var birt ákæra nýlega. ’Ef til vill eru lögfræðingarnir hans bara að tryggja að glæpir borgi sig ekki.‘
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.