Morgunblaðið - 20.03.2004, Page 38
DAGLEGT LÍF
38 LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Það er gott að vera í Hafnarfirði
• Ertu að huga að húsnæðis- eða sumarbústaðarkaupum?
• Viltu minnka greiðslubyrði þína af núverandi lánum?
• Viltu byggja eða breyta heima fyrir ...
eða bara nánast hvað sem er?
• Allt að 80% veðhlutfall
• 50% afsláttur af lántökugjaldi*
• 50% afsláttur af greiðslumati*
• Allt að 30 ára lán
• Þú færð ókeypis verðmat fasteignar*
ATH. Útlán eru háð lánareglum SPH
*Tilboðið gildir til 1.4.2004
ar
gu
s
–
0
3-
04
85
Fasteignalán
Strandgötu 65 • 220 Hafnarfjörður • fjorukrain.is
Hótel Víking og t veir öðruvísi
veitingastaðir
borðapantanir í síma 565 1213
Strandgötu 33 - Hafnarfirði - Sími 565 4533 - www.albatros.is
Úrval af golfvörum
til fermingargjafa
Glæsilegt úrval á fermingarservéttum
Hagstæð verð á prentun
Opið: mán - föst 09 - 18 og laug 10 - 16
Svefnpokar, bakpokar, tjöld,
gönguskór, sjónaukar
Íþrótta- og útivistarvörur
í miklu úrvali
Reykjavíkurvegi 60 · 220 Hafnarfirði · Sími 555 2887
Gjafir fyrir ferminguna
Einnig gjafabréf með
upphæð að þínu vali
Strandgötu 17
Hafnarfi rði
Sími: 564-1821
Heimsendingarþjónusta
Fermingar-
skreytingar
Fermingar-kerti
og
servéttur
Skóhöllin Firði, S: 555 4420
Mikið úrval
Frábær verð
Miðlun ehf
Eftir strit og púl undanfarnafimm mánuði, var sérstaktheilsuátak starfsmanna Ís-
landspósts formlega blásið af með
uppskeruhátíð síðastliðið fimmtu-
dagskvöld. Mikil ánægja hefur ríkt
vegna þrautseigju og þolþans þátt-
takenda allt til enda, en nærri lætur
að um 80% af þeim 450 starfs-
mönnum, sem byrjuðu í átakinu, hafi
haldið út allt til enda sem hlýtur að
teljast frábær árangur, að sögn Ingi-
bjargar Sigrúnar Stefánsdóttur,
fræðslustjóra Íslandspósts.
„Sé litið til heildarinnar, runnu
rúmlega 700 kíló af fitu af mann-
skapnum á tímabilinu, en á móti
bættu póstmenn á sig rúmum 100
kílóum af vöðvamassa og síðast en
ekki síst minnkuðu menn ummál sitt
um hvorki meira né minna en 4.500
sentimetra. Ekki má svo gleyma
hinum óáþreifanlega árangri átaks-
ins sem felur í sér bætta líðan hvers
og eins aukna liðsheild, aukna
starfsánægju og betri starfsanda,“
segir Ingibjörg.
Heilsuátak Íslandspósts fór af
stað með pomp og prakt þann 24.
september sl., en markmið þess var
að fá sem flesta starfsmenn ÍP um
land allt til að taka fyrstu skrefin í
átt að eigin lífsstílsbreytingu með
því að huga að markvissri hreyfingu
og bættu mataræði. Alls tóku um
450 starfsmenn þátt og má segja að
allir þátttakendur átaksins hafi verið
sigurvegarar með því einu að vera
með og fá að launum heilbrigðari sál
í haustum líkama, að sögn Ingibjarg-
ar. Á átakstímabilinu fengu starfs-
mennirnir til liðs við sig einkaþjálf-
ara víðs vegar um land til að sjá um
mælingar. Þyngd hvers og eins þátt-
takanda var mæld alls fjórum sinn-
um, en auk þess fitumassi, vöðva-
massi og ummál.
Hópurinn kom saman sl. fimmtu-
dagskvöld í íþróttasölum Veggsport
til að halda upp á árangurinn. Byrj-
að var á því að puða og púla í takt við
lifandi tónlist valinkunnra tónlistar-
manna og leiddi Páll Rósinkrans
sönginn. Eftir lokahnykkinn var
þátttakendum síðan boðið upp á létt-
ar veitingar og fjöldi viðurkenninga
veittur. Þau Ragnheiður Stef-
ánsdóttir, bílstjóri í Borgarnesi, og
Hannes Jón Hannesson, starfs-
maður í Póstmiðstöðinni, fengu að
launum einkaþjálfun í einn mánuð
fyrir bestan heildarárangur, en þau
misstu flest kíló og bættu á sig mest-
um vöðvum. Ragnheiður missti tæp
þrettán kíló, en Hannes Jón jók
ÍSLANDSPÓSTUR|Sviti og sæla
í lok heilsuátaks starfsmanna
Allir sigur-
vegarar
Sjö hundruð kíló af fitu fuku út í buskann
og 100 kíló af vöðvamassa komu í staðinn
eftir fimm mánaða heilsuátak um 450
starfsmanna Íslandspósts. Blásið var
til uppskeruhátíðar og verðlaun veitt
fyrir góðan árangur og breyttan lífsstíl.
Uppskeruhátíð: Ingibjörg Sigrún Stefánsdóttir fræðslustjóri, Einar
Þorsteinsson forstjóri og Kristín Fenger fræðslufulltrúi.
Morgunblaðið/Eggert
Kókosbolluát: Hilmar Gunnarsson, Einar Þorsteinsson, Ingi Páll Sigurðsson og Hafsteinn Daníelsson. Einar vann
áskorendakeppnina á uppskeruhátíðinni og varð fyrstur til að klára þrjár kókosbollur án þess að nota hendurnar.
Besta meðaltal vinnustaða náðist í Borgarnesi: Bjarney, Herdís, Jórunn og
Ragnheiður en á myndina vantar þærÁstu, Rögnu og Vigdísi.