Morgunblaðið - 20.03.2004, Side 61
MESSUR Á MORGUN
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 61
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl.
19.30 bænastund. Kl. 20 hjálpræðis-
samkoma í umsjón Ingerar Dahl. Mánu-
dagur: Kl. 15 heimilasamband. Hilmar
Símonarson talar. Allar konur velkomnar.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti
601: Sunnudaginn 21. mars er samkoma
kl. 14. Helga R. Ármannsdóttir talar. Lof-
gjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyr-
ir 1–6 ára og 7–12 ára á samkomutíma.
Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir
eru hjartanlega velkomnir. Nánari upplýs-
ingar á www.kefas.is.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma
kl. 20.30. Yfirskrift: Kristniboð, köllun til
næstu kynslóðar. Ræðumaður Haukur
Árni Hjartarson. Upphafsorð Jóhanna
Sesselja Erludóttir. Heiðar Þór Jónsson
segir frá ferð til Kenýa í máli og myndum.
Vöfflur til sölu eftir samkomu.
VEGURINN: Fjölskyldusamkoma kl.
11:00, eitthvað fyrir alla aldurshópa og
létt máltið og samfélag á eftir samkomu.
Allir velkomnir. Bænastund kl. 19:30. Al-
menn samkoma kl. 20.00, Thomas Jons-
son fra Biblískólanum hjá Livets Ord pre-
dikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag á
eftir í kaffisalnum. Allir velkomnir.
FÍLADELFÍA: Brauðsbrotning kl. 11.
Ræðumaður dr. Rajan Thiagarajah. Al-
menn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður
dr. Colton S. Wickramaratne. Gospelkór
Fíladelfíu leiðir í söng. Fyrirbæn í lok sam-
komu. Barnakirkja á sama tíma. Miðviku-
daginn 24. mars kl. 18–20 er fjölskyldu-
samvera með léttri máltíð. Allir hjartan-
lega velkomnir. Bænastundir alla virka
morgna kl. 6. filadelfia@gospel.is
www.gospel.is
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti,
dómkirkja og basilíka: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.
Alla virka daga: Messa kl. 18. Á laug-
ardögum: Barnamessa kl. 14 að trú-
fræðslu lokinni. Kirkjan er öllum opin á
daginn frá kl. 8 til 18.30. Fimmtudaginn
25. mars er Boðunardagur Maríu. Há-
messa er kl. 18. Alla föstudaga í löngu-
föstu: Krossferilsbæn kl. 17.30. Við
erum hvött til að íhuga þjáningar Drottins
og dauða og biðjum um miskunn hans og
fyrirgefningu, okkur sjálfum og öðrum til
handa.
Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel:
Sunnudaga: Messa kl. 11. Laugardaga:
Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga:
Messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl.
16. Miðvikudaga kl. 20.
Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa
kl. 18.30. Fimmtudaginn 25. mars er
Boðunardagur Maríu, stórhátíð. Hátíðar-
messa kl. 18.30. Alla föstudaga í löngu-
föstu: Krossferilsbæn kl. 18 og messa
kl. 18.30. Við erum hvött til að íhuga
þjáningar Drottins og dauða og biðjum
um miskunn hans og fyrirgefningu, okkur
sjálfum og öðrum til handa.
Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl.
8.30. Virka daga: Messa kl. 8.
Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14. Alla fimmtu-
daga: Rósakransbæn kl. 20.
Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka
daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10.
Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.
Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.
Bolungarvík: Sunnudaga kl. 16.
Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.
Akureyri, Kaþólska kirkjan, Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa
kl. 18. Sunnudaga: Messa kl. 11.
REYNIVALLAKIRKJA í Kjós: Guðsþjón-
usta kl. 14. Gunnar Kristjánsson, sóknar-
prestur.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Barnaguðsþjónusta í kirkjunni sunnudag
kl. 11 fh. Gunnar Kristjánsson, sóknar-
prestur.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11: Sunnudagaskóli í Landakirkju. Mikill
söngur, biblíusaga, biblíukerti og brúðu-
heimsókn. Fjölmennum í kirkju með börn-
in. Sr. Fjölnir Ásbjörnsson og barnafræð-
ararnir. Kl. 14: Guðsþjónusta í Landa-
kirkju. Kór Landakirkju syngur undir stjórn
Guðmundar H. Guðjónssonar. Nú fer að
styttast í fermingar, eru allir búnir að
mæta í tíu messur? Fermingarbörn lesa
ritningarlestra. Prestur sr. Þorvaldur
Víðisson. Kl. 20.30: Æskulýðsfundur í
Landakirkju. Ester Bergsdóttir æskulýðs-
fulltrúi, sr. Fjölnir Ásbjörnsson og leiðtog-
arnir.
LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Prest-
ur sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir, héraðs-
prestur. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organ-
isti Jónas Þórir. Sunnudagaskóli í
safnaðarheimilinu kl. 13. Smári Ólason
flytur erindi um tíðasöng í kirkjunni kl.
16.30. Allir velkomnir. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Messa kl 11.
Altarisganga. Aðalheiður Elín Pétursdóttir
messósópran syngur. 51, 61 og 71 árs
fermingarbörn koma í kirkju. Veisla þeirra
í Hásölum eftir messuna. Prestur: Sr.
Gunnþór Þ. Ingason. Sunnudagaskóli í
Kirkju, Strandbergi og Hvaleyrarskóla á
sama tíma.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund
fyrir alla fjölskylduna. Messa kl. 14. Sigl-
firðingar koma í heimsókn. Sr. Sigurður
Ægisson, sóknarprestur á Siglufirði,
þjónar fyrir altari og prédikar. Kirkjukór
Siglufjarðar syngur undir stjórn Renötu
Ivan. Kaffiveitingar í safnaðarheimilinu
að messu lokinni. www.vidistadakirkja.is
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasam-
koma kl. 11. Umsjón hafa Edda, Hera og
Örn. Góð og uppbyggileg stund fyrir alla
fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 13. Fluttir
verða fallegir og fjörlegir sálmar í suð-
rænni sveiflu en sálmarnir eru m.a. frá
Suður-Ameríku, Afríku og Spáni. Örn
Arnarson leiðir tónlist og söng ásamt
hljómsveit og kór kirkjunnar. Erna Blöndal
syngur einsöng. Prestarnir Einar Eyjólfs-
son og Sigríður Kristín Helgadóttir flytja
samtalspredikun. Basar kvenfélagsins
hefst að lokinni guðsþjónustu.
ÁSTJARNARSÓKN, samkomusal Hauka
á Ásvöllum: Barnastarf á sunnudögum kl.
11–12. Djús, kex og kaffi ásamt föndri
og söngstund, að vanda.
KÁLFATJARNARSÓKN, Vatnsleysustrand-
arhreppi: Kirkjuskóli í Stóru-Vogaskóla á
laugardögum kl. 11.15–12.
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í
Álftanesskóla sunnudaginn 21. mars, kl.
11. Sama skemmtilega efnið og leiðbein-
endurnir frábæru. Mætum vel. Prestarnir.
GARÐASÓKN: Messa með altarisgöngu í
Vídalínskirkju sunnudaginn 21. mars, kl.
11. Sunnudagaskólinn á sama tíma í
kirkjunni. Kór kirkjunnar leiðir almennan
safnaðarsöng. Organisti: Jóhann Bald-
vinsson. Við athöfnina þjóna sr. Hans
Markús Hafsteinsson, sr. Friðrik J. Hjart-
ar og Nanna Guðrún Zoëga djákni. Léttur
málsverður og aðalsafnaðarfundur
Garðasóknar í safnaðarheimilinu í fram-
haldi af messunni. Málsverðurinn er í um-
sjón Lionsfólks í boði Garðasóknar. Mæt-
um vel til guðsþjónustu og til aðal-
safnaðarfundar og látum okkur þannig
skipta hið kraftmikla og líflega starf í
kirkjunni. Prestarnir.
NJARÐVÍKURKIRKJA: (Innri-Njarðvík).
Fermingarmessa sunnudag kl. 10.30.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Gísla
Magnasonar organista. Meðhjálpari Krist-
jana Gísladóttir. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Ferming kl. 10.30
(hópur 1, 8. VG í Heiðarskóla). Ferming
kl. 14 (hópur 2, 8. SV í Heiðarskóla). 4.
sunnudagur í föstu – miðfasta, 5. Mós.
8.2-3, 2. Kor. 9.6-11, Jóh. 6.1-15. Báðir
prestarnir, Helga Helena og Ólafur Oddur,
þjóna við athafnirnar. Kór Keflavíkurkirkju
leiðir söng. Organisti og söngstjóri: Há-
kon Leifsson. Meðhjálparar Helga Bjarna-
dóttir og Laufey Kristjánsdóttir. Sjá nöfn
fermingarbarna í Vefriti Keflavíkurkirkju:
keflavikurkirkja.is
HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 20.
mars. Safnaðarheimilið í Sandgerði:
Kirkjuskólinn kl. 11. Allir velkomnir. Ferm-
ingarfræðsla í grunnskólanum í Sand-
gerði kl. 9.30–12. Safnaðarheimilið í
Sandgerði: Námskeið Steinunnar Jóhann-
esdóttur rithöfundar „Frá Algeirsborg til
Suðurnesja“ er á þriðjudagskvöldum kl.
20.30. Safnaðarheimilið Sæborg: Alfa-
námskeið eru milli kl. 19–22 á mið-
vikudagskvöldum. NTT-starfið – níu til tólf
ára starf er í safnaðarheimilinu í Sand-
gerði á miðvikudögum kl. 17.30.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 20.
mars. Safnaðarheimilið Sæborg: Kirkju-
skólinn kl. 14. Allir velkomnir. Fermingar-
fræðsla í grunnskólanum í Sandgerði kl.
9.30–12. Safnaðarheimilið í Sandgerði:
Námskeið Steinunnar Jóhannesdóttur rit-
höfundar „Frá Algeirsborg til Suðurnesja“
er á þriðjudagskvöldum kl. 20.30. Safn-
aðarheimilið Sæborg: Alfa-námskeið eru
milli kl. 19–22 á miðvikudagskvöldum.
NTT-starfið – níu til tólf ára starf er í safn-
aðarheimilinu Sæborgu á fimmtudögum
kl. 16.30.
HNÍFSDALSKAPELLA: Messa kl. 11.
Kvennakór Hnífsdals syngur. Organisti er
Hulda Bragadóttir. Sunnudagaskóli er kl.
13. Sóknarprestur.
AKUREYRARKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. Fyrst í kirkju, svo í safnaðarheimili.
Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Guðmundur
Guðmundsson, héraðsprestur. Félagar úr
Kór Akureyrarkirkju syngja. Organisti
Björn Steinar Sólbergsson. ÆFAK kl. 20.
GLERÁRKIRKJA: Laugardagur 20. mars.
Kirkjuskóli fyrir 1.–4. bekk kl. 11. Bibl-
íusögur, söngur, leikir og lofgjörð til upp-
byggingar og þroska fyrir börnin. Umsjón
hafa Sylvía, Ása og Sólveig. TTT-starf kl
13. Samvera fyrir tíu til tólf ára, söngur
leikir, fræðsla í umsjón Sylvíu, Ásu og
Sólveigar. Börn á þessum aldri hvött til
að koma í skemmtilega og uppbyggilega
samveru í kirkjunni. Sunnudaginn 21.
mars barnasamvera og messa kl. 11. Tví-
skipt barnastarf, eldri og yngri börn, í um-
sjón Óskar, Tinnu, Katrínar og Sólrúnar,
sr. Arnaldur Bárðarson þjónar. Félagar úr
kór Glerárkirkju syngja. Organisti: Hjörtur
Steinbergsson.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Sunnu-
dagur: Kl. 11 fjölskyldusamkoma, börn
og unglingar í fararbroddi. Skemmtileg
samverustund fyrir alla fjölskylduna.
HVÍTASUNNUKIRKJAN á Akureyri: Vakn-
ingarsamkoma sunnudag kl. 16.30. Lof-
gjörð, prédikun og fyrirbænaþjónusta.
Barnapössun.
LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja.
Kirkjuskóli laugardaginn 20. mars kl. 14.
Kyrrðarstund sunnudagskvöld kl. 20.
Svalbarðskirkja. Kirkjudagur fjölskyld-
unnar sunnudaginn 21. mars kl. 14. Fjöl-
breyttur söngur við gítarundirleik. Rebbi
og Fróði koma í heimsókn. Fermingarbörn
lesa sögur.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. Messa kl. 14 í umsjá sr. Jóhönnu I.
Sigmarsdóttur og sr. Láru G. Oddsdóttur.
22. mars: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknar-
prestur.
STÓRA-NÚPSPRESTAKALL: Fjölskyldu-
guðsþjónustur verða nk. sunnudag. Kl.
11 í Stóra-Núpskirkju og kl. 14 í Ólafs-
vallakirkju. Einnig verður guðsþjónusta á
Dvalarheimilinu Blesastöðum kl. 15. For-
eldrar hvattir til að koma með börnum
sínum til helgihaldsins. Sóknarprestur.
REYNISKIRKJA í Mýrdal: Fjölskylduguðs-
þjónusta verður sunnudag kl. 14. Lesin
messusvör, almennur söngur, fræðsla og
saga. Undirleikari verður Kristín Björns-
dóttir, organisti. Sóknarbörn eru hvött til
að mæta til kirkju og sýna í verki að þau
styðji starfið í litlu sveitakirkjunni þeirra.
Sr. Haraldur M. Kristjánsson, sóknar-
prestur.
ÞYKKVABÆJARKIRKJA: Messa kl. 14.
Stúlknakórinn Hekla syngur við undirleik
organistans Nínu M. Morávek. Alt-
arisganga. Allir velkomnir. Sr. Skírnir
Garðarsson.
SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl.
11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Létt-
ur hádegisverður að messu lokinni.
Aftansöngur á föstu þriðjudaginn 23.
mars kl. 17.30. Morguntíð sungin þriðju-
dag til föstudags kl. 10, kaffisopi á eftir.
Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11.
Æskulýðsfundur miðvikudag kl. 20.
Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sóknarprestur.
HVERAGERÐISKIRKJA: HNLFÍ: Guðs-
þjónusta kl. 11.
KOTSTRANDARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Aðalsafnaðarfundur Kotstrandar-
sóknar eftir messu. Jón Ragnarsson.
MOSFELLSKIRKJA í Grímsnesi: Föstu-
messa með altarisgöngu á miðvikudag
kl. 20.30. Sr. Arngrímur Jónsson og sr.
Guðmundur Óli Ólafsson annast messu-
gerðina ásamt sóknarpresti. Sr. Rúnar
Þór Egilsson.
(500 kr.). Hjónakvöld kl. 20.30. Gestur
okkar verður Hafliði Kristinsson fjöl-
skyldu- og hjónaráðgjafi. Efni: „Tungumál
ástarinnar.“ Fersk nálgun á sígildu við-
fangsefni. (Sjá nánar: www.digranes-
kirkja.is.)
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Prestur: Sr. Guðmundur Karl
Ágústsson. Organisti: Lenka Mátéová.
Kór kirkjunnar syngur undir stjórn organ-
ista. Meðhjálpari: Jóhanna Freyja Björns-
dóttir. Sunnudagaskóli í safnaðarheim-
ilinu á sama tíma undir stjórn Elfu Sifjar
Jónsdóttur. Kaffi og svaladrykkur í safn-
aðarheimilinu eftir guðsþjónustu. Rúta
ekur um hverfið í lokin. Sjá nánar á
www.kirkjan.is/fella-holakirkja
GRAFARVOGSKIRKJA: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 10.30 í Grafarvogskirkju.
Fermingarguðsþjónusta kl. 13.30 í Graf-
arvogskirkju. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í
Grafarvogskirkju. Prestur er séra Bjarni
Þór Bjarnason. Umsjón: Sigga Helga.
Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 í Borgarholtsskóla. Prest-
ur er séra Lena Rós Matthíasdóttir. Um-
sjón: Kolla og Signý. Undirleikari er
Guðlaugur Viktorsson. Trúðarnir Teddi og
Trína koma í heimsókn í sunnudagaskól-
ann í Borgarholtsskóla. Endilega takið
vini ykkar með.
HJALLAKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Íris Kristjánsdóttir þjónar. Barn
borið til skírnar. Kór Digranesskóla kemur
í heimsókn og syngur undir stjórn Þórdís-
ar Sævarsdóttur. Félagar úr kór kirkj-
unnar syngja og leiða safnaðarsöng.
Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barna-
guðsþjónusta kl. 13. Orgel- og söng-
tónleikar kl. 20. Jón Ól. Sigurðsson, org-
anisti kirkjunnar og Kristín R. Sigurðar-
dóttir, sópran, flytja ýmis verk eftir Josef
Rheinberger, César Franck, G. Fauré,
Händel o.fl. Aðgangur ókeypis. Við minn-
um á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag
kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is).
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safn-
aðarheimilinu Borgum kl. 11 í umsjón
Dóru Guðrúnar, Bóasar og Önnu Kristínar.
Guðsþjónusta kl. 14. Séra Sigurjón Árni
Eyjólfsson héraðsprestur predikar og
þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópa-
vogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng.
Hópur úr Kvennakór Reykjavíkur kemur í
heimsókn og syngur undir stjórn Sigrúnar
Þorgeirsdóttur kórstjóra. Boðið verður
upp á kaffi og samveru í Borgum að guðs-
þjónustu lokinni. Sr. Ægir. Fr. Sigurgeirs-
son.
LINDASÓKN Í KÓPAVOGI: Fjölskylduguðs-
þjónusta í Lindaskóla kl. 11. Stopp-leik-
hópurinn flytur leikritið um Hans klaufa,
sem gert er eftir samnefndri sögu H.C.
Andersen. Allir velkomnir!
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Hressandi söngur, líf og fjör! Guðs-
þjónusta kl. 14. Sr. Bolli Pétur Bollason
prédikar. Kirkjukór Seljakirkju leiðir söng
undir stjórn Jóns Bjarnasonar. Guðsþjón-
usta í Skógarbæ kl. 16. Sr. Valgeir Ást-
ráðsson prédikar. Kór Seljakirkju leiðir
söng undir stjórn Jóns Bjarnasonar.
Guðsþjónusta kl. 20. Sr. Valgeir Ástráðs-
son prédikar. Þorvaldur Halldórsson leiðir
söng ásamt kór Seljakirkju.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgun-
guðsþjónusta kl. 11. Fræðsla fyrir börn
og fullorðna. Friðrik Schram kennir um:
Hlutverk og þjónustur. Annar hluti. Sam-
koma kl. 20. Mikil lofgjörð og fyrirbænir.
Unnar Erlingsson predikar. Þáttur kirkj-
unnar „Um trúna og tilveruna“ verður
sýndur á Ómega kl. 13.30.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp:
Samkomur alla laugardaga kl. 11. Bæna-
stund alla þriðjudaga kl. 20. Biblíu-
fræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð-
un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma á morgun kl. 16.
ÁSKIRKJA: Kirkjudagur Áskirkju. Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Gítarleikari Aðal-
heiður Margrét Gunnarsdóttir, organisti
Kári Þormar, prestur sr. Þórhildur Ólafs.
Guðsþjónusta kl.14, organisti Kári Þor-
mar, prestur sr. Þórhildur Ólafs. Kaffisala
safnaðarfélagsins í efri safnaðarsal eftir
guðsþjónustu. Félagar úr Kór Áskirkju
syngja. Kirkjubíllinn ekur.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.
Fjölbreytt tónlist. Skemmtileg samvera
fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl.
14. Barna- og unglingakórar kirkjunnar
syngja og spila á bjöllur. Stjórnandi Jó-
hanna Þórhallsdóttir. Organisti Guð-
mundur Sigurðsson. Eftir messu bjóða
foreldrafélög kóranna kirkjugestum í
kirkjukaffi. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn
syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson.
Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Jakob Ágúst
Hjálmarsson prédikar. Bræðrabandið og
Anna S. Helgadóttir sjá um tónlist .
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í
umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna o.fl.
Messa kl. 11. Altarisganga. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Arin-
bjarnarson. Tekin samskot til kirkjustarfs-
ins. Ólafur Jóhannsson. Kvöldmessa kl.
20. Einfalt form, kyrrð og hlýja. Stúlkna-
kór Grensáskirkju syngur undir stjórn
Ástríðar Haraldsdóttur. Kirkjukór Grens-
áskirkju syngur. Organisti Árni Arinbjarn-
arson. Ólafur Jóhannsson.
GRUND, dvalar- og hjúkrunarheimili:
Guðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Björn
Björnsson. Organisti Kjartan Ólafsson.
Prestur sr. Árni Sigurðsson. Félag fyrrum
starfandi presta.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barna-
starf kl. 11. Félagar úr Mótettukór syngja.
Organisti Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður
Pálsson. Kvöldmessa kl. 20. Schola can-
torum syngur. Sr. Sigurður Pálsson. Aðal-
safnaðarfundur Hallgrímssafnaðar verður
haldinn sunnud. 28. mars, kl. 12.30.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Gideon-
félagar kynna starfsemi félagsins. Fé-
lagar úr Voces masculorum syngja.
Organisti Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðsþjón-
usta kl. 13. Umsjón Ólafur Jóhann Borg-
þórsson.
LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRAHÚS:
Hringbraut: Helgistund kl. 10.30. Rósa
Kristjánsdóttir, djákni. Fossvogur: Guðs-
þjónusta kl. 10.30. Sr. Birgir Ásgeirsson.
Landakot: Guðsþjónusta kl. 11.30. Sr.
Birgir Ásgeirsson.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.
Krúttakórinn (4–6 ára börn) syngur. Prest-
ur séra Jón Helgi Þórarinsson. Organisti
Jón Stefánsson. Börn og fullorðnir eiga
saman stund í kirkjunni. Kaffisopi og djús
eftir stundina. Munið tónleika og dans kl.
16 í tónleikaröðinni: Blómin úr garðinum.
Harpa Harðardóttir, sópran, Kristinn Örn
Kristinsson, píanó og Aðalheiður Hall-
dórsdóttir, dans.
LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu-
dagskóli kl. 11. Kór Laugarneskirkju
syngur undir stjórn Reynis Jónassonar.
Sunnudagaskólakennararnir Hildur Eir
Bolladóttir, Heimir Haraldsson og Þor-
valdur Þorvaldsson leiða börnin með sér.
Sr. María Ágústsdóttir héraðsprestur
þjónar ásamt Aðalheiði Helgadóttur með-
hjálpara. Blokkflautusveit undir stjórn
Lindu Hreggviðsdóttur leikur. Messukaffi
Sigríðar kirkjuvarðar að athöfn lokinni.
NESKIRKJA: Messa kl. 11. Kirkjukór
Neskirkju syngur. Organisti Steingrímur
Þórhallsson. Prestur sr. Helgi Hróbjarts-
son. Barnastarf á sama tíma. Sögur,
brúður og söngur. Öll börn fá kirkjubókina
og límmiða. Kaffi, djús og spjall í safn-
aðarheimilinu eftir messu.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11,
altarisganga. Ræðumaður er Björn
Bjarnason dóms- og kirkjumálaráðherra.
Selkórinn mun flytja messu eftir Dvorák í
D-dúr. Stjórnandi er Jón Karl Einarsson og
orgelleikari er Pavel Manasek. Að lokinni
messu verður boðið upp á molasopa í
safnaðarheimili kirkjunnar. Sunnudaga-
skólinn á sama tíma, æskulýðsfélagið kl.
20. Allir velkomnir.
FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Fermingarguðs-
þjónusta kl. 11. Tónlistarstjórn er í góð-
um höndum Carls Möllers og Fríkirkju-
kórsins. Allir velkomnir. Sr. Hjörtur Magni
Jóhannsson.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.
Organisti: Krisztina Kalló Szklenár. Fund-
ur með foreldrum fermingarbarna á eftir
guðsþjónustunni. Sunnudagaskólinn í
safnaðarheimilinu á sama tíma. Hressing
á eftir. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Útvarpsguðsþjón-
usta kl. 11. Barnaguðsþjónusta á sama
tíma. Prestur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson.
Organisti Bjartur Logi Guðnason.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl 11. Prestur
sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti Kjart-
an Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju, B-
hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í
kapellunni á neðri hæð kirkjunnar. Léttar
veitingar í safnaðarsal að messu lokinni
Guðspjall dagsins: Jes-
ús mettar 5 þús. manna.
(Jóh. 6.)
Morgunblaðið/Þorkell ÞorkelssonSelfosskirkja.