Morgunblaðið - 20.03.2004, Side 64

Morgunblaðið - 20.03.2004, Side 64
64 LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík Yfirþroskaþjálfi Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík óskar eftir að ráða yfirþroskaþjálfa á heimili fyrir fatlaða á svæði 112 í Reykjavík. Yfirþroskaþjálfi þarf:  að taka þátt í mótun og uppbyggingu á innra skipulagi á heimilinu,  að vera staðgengill forstöðuþroskajálfa,  að geta unnið vaktavinnu,  að hafa jákvæði viðhorf og góða hæfni í samskiptum og samstarfi. Menntunarkröfur:  Þroskaþjálfapróf frá Kennaraháskóla Íslands eða sambærileg menntun. Starfsreynsla:  Að lágmarki 3ja ára reynsla af starfi með fatlaða einstaklinga. Launakjör eru samkvæmt samningum ríkisins og Þroskaþjálfafélags Íslands. Skriflegar umsóknir ásamt lífsferilskrá berist til starfsmannastjóra, Guðnýjar Önnu Arnþórsdóttur, Síðumúla 39, 108 Reykjavík, fyrir 29. mars nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofunni og á netinu, www.ssr.is. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknar- frestur rennur út 4. apríl 2004. Allar nánari uppl. veitir Jóna Kristmannsdóttir, forstöðuþroskaþjálfi, í s. 567 3544. Fararstjórn hjá Heimsferðum sumarið 2004 Heimsferðir auglýsa eftir fararstjórum til starfa á Spáni sumarið 2004. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir með mynd með upplýsing- um um starfsreynslu, menntun, ferðalög, tungumálakunnáttu, hjúskaparstöðu, aldur og fyrri störf. Eingöngu er tekið við skriflegum umsóknum. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. Eingöngu er um starf að ræða fyrir fullt tímabil, þ.e. lágmark 5 mánuðir, maí til loka september. Umsókn sendist til: Heimsferðir, Skógarhlíð 18, 105 Reykjavík, eða á netfang: tomas@heimsferdir.is Með allar umsóknir er farið sem trúnaðarmál. Heimsferðir. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Félagsfundur Eflingar-stéttarfélags 23. mars 2004 Efling-stéttarfélag boðar til félagsfundar þriðju- daginn 23. mars nk. Fundurinn verður haldinn í Kiwanishúsinu við Engjateig og hefst kl. 17.30. Fundarefni: Kynning á nýgerðum kjarasamningum á almenna vinnumarkaðnum milli Eflingar-stétt- arfélags, Verkalýðsfélagsins Hlífar, Verkalýðs- og sjómannafélags Keflavíkur og nágrennis - Flóabandalagsins og Samtaka atvinnulífsins. Stjórn Eflingar-stéttarfélags. Vakin er athygli á því, að kjarasamningar Flóabandalagsins og Sam- taka atvinnulífsins taka eingöngu til almenna vinnumarkaðarins en ekki til starfa hjá ríki, sveitarfélögum eða sjálfseignarstofnunum. Aðalfundur Loðnuvinnslunnar hf. verður haldinn á Hótel Bjargi, Fáskrúðsfirði, föstudaginn 26. mars kl. 18.00. Fundarefni: 1) Venjuleg aðalfundarstörf. 2) Heimild til LVF um að eignast eigin hluta- bréf eins og lög leyfa. 3) Önnur mál, löglega upp borin. Loðnuvinnslan hf. UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Skógar- hlíð 6, Reykjavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 9, 0201, Reykjavík, þingl. eig. Aðaleign ehf., gerðarbeið- endur Búnaðarbanki Íslands hf og Tollstjóraembættið, miðvikudag- inn 24. mars 2004 kl. 10:00. Austurberg 8, 0402, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Baldvinsson, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, Kaupþing Búnað- arbanki hf., sýslumaðurinn á Selfossi og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Ármúli 38, 0103, Reykjavík, þingl. eig. Hljóðfæraverslun Pálmars Á. ehf., gerðarbeiðendur Miðlun ehf., Tollstjóraembættið og Toll- vörugeymslan-Zimsen hf., miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Ártún Melagerði, Kjalarnesi, Reykjavík , þingl. eig. Holdastofn ehf., gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Bergstaðastræti 9b, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Guðný Aðalbjörg Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðviku- daginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Bergþórugata 51, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Vigfús Gunn- arsson, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn í Kópavogi og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Búagrund 8, 0101, Kjalarnesi, þingl. eig. Jón Pétur Líndal, gerðarbeið- endur Og fjarskipti hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Drafnarfell 14, heildareignin Drafnarfell 14, 16, og 18, 0101, Reykja- vík, þingl. eig. Hringbraut ehf., gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íslandsbanki hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Einarsnes 42, 0101, Reykjavík , þingl. eig. Anna Jóna Karlsdóttir, gerðarbeiðendur Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóra- embættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Hellusund 6a, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Vilhjálmur Knudsen, gerð- arbeiðendur Brim hf., Fjársýsla ríkisins, ríkisfjárh., Íslandsvinir hf., Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar, Sjóvá-Almennar tryggingar hf. og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Kelduland 15, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður Hjálmarsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóður Hafnarfjarðar, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Laugavegur 73, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Arnar Hannes Gestsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Norðurnes 41, Kjósahreppi, þingl. eig. Dagbjört Hanna Sigdórsdóttir, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóðurinn Lífiðn og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Nökkvavogur 44, 0201, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Helga Magn- úsdóttir, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf., miðvikudag- inn 24. mars 2004 kl. 10:00. Samtún 4, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Mjólkursamsalan í Reykjavík svf., miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Selásbraut 52, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Jón Gunnar Björnsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Íbúðalánasjóður, Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Skagasel 6, Reykjavík, þingl. eig. Sturlaugur Þorsteinsson, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður, Sparisjóður Hornafjarðar/nágr. og Verðbréfun hf., miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Skipholt 19, 010302, Reykjavík, þingl. eig. Ylfa Carlsson Brynjólfs- dóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Starrahólar 7, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Db.Þórnýjar Ásmundsd. c/o Steinunn Guðbjartsd. hdl. og Guðmundur J. Júlíusson, gerðar- beiðendur Byko hf., Kaupþing Búnaðarbanki hf., Kjaran ehf., Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis, útibú, Tollstjóraembættið og Þ.Þorgrímsson og Co ehf., miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Stóragerði 27, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Tryggvi Jónasson og Sigurlaug Kristín Hraundal, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Unufell 21, 0202, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Pálína Ingólfsdóttir, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Urðarstígur 15, 0001, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Guð- mundsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Vesturhús 6, 0001, Reykjavík, þingl. eig. Daði Þór Ólafsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. mars 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bakkastígur 4, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Fríða Bragadóttir, gerðar- beiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 25. mars 2004 kl. 15:00. Fluggarðar 30b, flugskýli nr. 30b, miðhluti, Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur Sigurbergsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 25. mars 2004 kl. 14:30. Heiðarás 11, 0101, Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Rúnar Oddgeirsson og Inga Barbara Arthur, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, fimmtu- daginn 25. mars 2004 kl. 11:00. Hraunbær 106, 050303, Reykjavík, þingl. eig. Aldís Mae Kibler, gerð- arbeiðendur Íbúðalánasjóður og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 25. mars 2004 kl. 10:30. Hringbraut 39, 0402, 79% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Björn Jörundur Friðbjörnsson, gerðarbeiðendur Innheimtustofnun sveitarfélaga og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 25. mars 2004 kl. 14:00. Klapparstígur 1a, 0601, Reykjavík, þingl. eig. Þb. Hörður B. Bjarnas., bt. Margrétar V. Kristj. hdl, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtu- daginn 25. mars 2004 kl. 15:30. Kleifarás 6, Reykjavík, þingl. eig. Þorbjörg Sigurðardóttir og Sigurður Sigurðsson, gerðarbeiðendur Gísli Jónss. málningarvörur ehf., Innheimtustofnun sveitarfélaga, Íbúðalánasjóður, Íslandsbanki hf., Rúna ehf. og Tollstjóraembættið, fimmtudaginn 25. mars 2004 kl. 11:30. Öldugrandi 3, 0102, Reykjavík, þingl. eig. Aðalheiður G. Hauksdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðvar og Tollstjóra- embættið, fimmtudaginn 25. mars 2004 kl. 13:30 Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. mars 2004. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Bergstaðastræti 84, 0101, 50% ehl. Reykjavík, þingl. eig. Guðmundur F. Jónsson, gerðarbeiðendur Jón I. Júlíusson og Lífeyrissjóður Aust- urlands, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 15:30. Hraunberg 4, 0301, Reykjavík, þingl. eig. Eggert Arngrímur Arason, gerðarbeiðendur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tollstjóraemb- ættið, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:30. Krummahólar 4, 0303, Reykjavík, þingl. eig. Birgir Guðmundsson og Elín María Hilmarsdóttir, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyris- réttinda, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 10:00. Laugarásvegur 75, 020101, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar J. Magnús- son, gerðarbeiðendur Ísleifur Ottesen, Sjóvá-Almennar tryggingar hf., Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., Tollstjóraembættið og Trygginga- miðstöðin hf., miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 14:00. Laugarásvegur 75, 020201, Reykjavík, þingl. eig. Ragnar J. Magnús- son, gerðarbeiðendur Ísleifur Ottesen, Landsbanki Íslands hf., aðal- stöðvar, Sparisjóður Hornafjarðar/nágr., Tollstjóraembættið og Tryggingamiðstöðin hf., miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 14:00. Seljaland 5, 0002, Reykjavík, þingl. eig. Lovísa S. Þorleifsdóttir, gerð- arbeiðandi Íslandsbanki hf., útibú 526, miðvikudaginn 24. mars 2004 kl. 15:00. Sýslumaðurinn í Reykjavík, 19. mars 2004. Biskup Íslands auglýsir laust til umsóknar embætti sóknarprests í Grafarholtsprestakalli Reykjavíkurprófastsdæmi eystra frá 1. júlí 2004. Um er að ræða nýtt prestakall í borgarhverfi sem er í uppbyggingu. Kirkjumálaráðherra skipar í embætti sóknar- presta til fimm ára. Óskað er eftir því að umsækjendur geri skrif- lega grein fyrir menntun sinni, starfsferli og öðru því sem þeir óska eftir að taka fram. Umsóknarfrestur rennur út 19. apríl 2004. Umsóknir sendist biskupi Íslands, Biskups- stofu, Laugavegi 31, 150 Reykjavík. Allar nánari upplýsingar um embættið er að finna á vef Þjóðkirkjunnar http://www.kirkjan.is/biskupsstofa og á Biskupsstofu. ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.