Morgunblaðið - 20.03.2004, Síða 68
68 LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Óska eftir 4ra herb. íbúð í Mos-
fellsbæ, Seltjarnarnesi eða Hafn-
arfirði sem fyrst. Öruggar greiðsl-
ur. Uppl. í s. 421 1094/893 1094.
Verslunarhúsnæði á Akranesi.
Til leigu 175 fm eða minna á
besta stað í bænum. Tilvalið fyrir
verslun eða skrifstofu. Skamm-
tímaleiga kemur til greina. Uppl.
í síma 431 4774 eftir kl. 19.
Vantar kaupanda að rúml. 100
fm. Vantar kaupanda að helming
atvinnuhúsnæðis, rúmir 100 fm
hvor helmingur, miðsvæðis í
Kópavogi. Sími 694 4772.
Gott atvinnuhúsnæði á tveimur
hæðum, staðsett við innkomuna
í Hveragerðisbæ, býður upp á
marga möguleika í nýtingu. Selst
í hlutum /heild. Uppl. í s. 892 2866.
Bjart, þrískipt, parketlagt 48 fm
hornherb. til leigu í Sóltúni 3.
Aðg. að eldhúsi og kaffistofu.
Upplýsingar í síma 897 9082.
Vönduð íslensk sumarhús.
Sýningarhús á staðnum.
Trésmiðjan AKUR,
sími 430 6600.
www.akur.is
Til sölu íbúðarhús/sumarhús
í Stykkishólmi, tæplega 160 fm.
Uppl. gefur Guðmundur á
Fasteignamiðstöðinni, í s. 550 3000.
Til sölu 45 fm sumarhús með
geymslu og 20 fm svefnlofti.
Fullbúið að utan og einangrað að
innan eða lengra komið.
Uppl. í s. 893 1712 og 893 4180.
Sölumenn okkar taka á móti
fólki laugardaginn 20. mars á
milli 12.00 og 18.00. Allir vel-
komnir. Erum með þrjú sýningar-
hús á staðnum, myndir og teikn-
ingar. Yfir 100 nýjar myndir á
okkar aðgengilegu heimasíðu
www.borgarhus.is.
Uppl. í síma 868 3592 og á
info@borgarhus.is.
Borgarhús ehf.,
Minni-Borg, Grímsnesi.
Aðeins 70 km frá Reykjavík.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Sumarhús - Heilsárshús -
Bjálkahús. Bjóðum til sölu allar
stærðir bjálkahúsa á öllum bygg-
ingarstigum. Mjög vönduð hús.
Lægsta verðið. ÓM hús, Reykja-
víkurvegi 62. www.internet.is/
omhus - omhus@internet.is. Sími
517 7220/822 5720.
Lerki. Stærð 1x5. Þurrkað 12-14%.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, s. 567 5550,
www.islandia.is/sponn.
Einstaklega falleg og vönduð
sumarhús frá Stoðverki ehf.
í Hveragerði. Gott verð. Áratuga
reynsla. 30 ánægðir kaupendur.
Sýningarhús á staðnum.
Upplýsingar í símum 660 8732,
660 8730, 483 5009, fax: 483 5007,
email: stodverk@bakkar.is
Sperringur ehf. byggingarfélag.
Viljum bæta við okkur verkefnum
í utanhússklæðningum, áli, stáli,
steini o.fl., þakviðgerðum, glugga-
skiptum, hurðaísetningum. Tilboð
eða tímagjald. Öll réttindi, s. 897
0800.
Múrverk. Múrarameistari getur
bætt við sig verkefnum. Húsavið-
gerðir, flísalagnir og almennt
múrverk. Vönduð vinna. Upplýs-
ingar í s. 699 1434.
Móðuhreinsum glerja, gler og
gluggaísetningar, háþrýstiþvottur
(allt að 100% hreinsun málning-
ar), allar utanhússviðgerðir og
breytingar.
Fagþjónustan ehf.
Sími 860 1180.
Málari! Málari!
getur bætt við sig verkefnum, nú
og fyrir sumarið. Alhliða málning-
ar þjónusta, sérhæfður í sparsli
og lakkvinnu. Uppl. og pantanir
í síma 697 6284/551 2723.
Nokkur vel ættuð hross til sölu
m.a. brúnsk. stóðh., f. Galdur,
S. Krók. brúnn foli, f. Galdur, 6 v.
foli f. Hervar. Einnig svört hryssa
og 2 brúnskj. Uppl. í s. 452 7154.
„Nördinn". Handrenndur bolli fyr-
ir tölvumanninn, með öryggishlíf.
Sérmerkjum fyrir rétthenta sem
örvhenta.
Eldstó, Miðgarði, Selfossi,
sími 482 1011, 691 3033.
Júdó! 2½ mán. byrjendanám-
skeið f. fullorðna og börn að hefj-
ast. Notkun á tækjasal frítt f. full-
orðna. S. 894 0048 Björn og 867
9820 Gunnar.
Júdódeild Ármanns, Einholti 6,
R., Gerpla, Skemmuvegi 6, Kóp.
Fjarnám - www.heimanam.is.
Alm. tölvunámsk., bókhaldsnám,
skrifstofutækni, vefsíðug., tölvu-
viðgerðir, íslenska, stærðfræði.
Tölvufræðslan - heimanam.is. Sími
562 6212 virka daga kl. 10-22.
Tölva, prentari, myndavél og
borð á 35 þús. Apple Imac tölva
(nýjasta stýrikerfi OSX 10.2.8,
Office pakkinn íslenskur og góð
forrit fylgja). Fuji stafr. myndav.,
Canon litaprent., borð sérhannað
f. tölvur. 35 þús.
Upplýsingar í síma 896 6997.
Pennavinir. International Pen
Friends útvegar börnum og full-
orðnum jafnaldra pennavini frá
ýmsum löndum, sem skrifa bréf
með gamla laginu. Sími 881 8181.
(pennavinir@isl.is)
Mikið úrval fjarstýrðra bíla, báta
og flugvéla.
Tómstundahúsið, Nethyl 2, s. 587
0600. www.tomstundahusid.is
Óska eftir að kaupa frímerki
síðan fyrir lýðveldi, stök eða heil
söfn. Einnig óskast gamlir pen-
ingaseðlar síðan 1928 eða fyrr.
Upplýsingar í síma 897 3630.
Mig vantar órafmagnaða
handfærarúllu.
Vinsamlegast hringið í síma
567 2510 eða 659 1893.
Vestfirskur harðfiskur. Allir dag-
ar eru nammidagar með vestf-
irskum harðfiski. Láttu það eftir
þér, pantaðu harðfisk að vestan
í dag. Sími 894 0603 og 862 4517.
Til sölu lítið sveitasetur í hjarta
Norðurlands. Einnig einstaklega
vel staðsett parhús og Nissan
Terrano dísel, árg. 1995.
Upplýsingar í síma 865 6560.
Til sölu beykikojur, 90x200.
Verð 20 þúsund kr.
Upplýsingar í síma 821 0800.
Ódýrt - ódýrt
Full búð af notuðum og nýjum
vörum. Tökum og kaupum í
umboðssölu allt til heimilisins.
Búland ehf., Skeifunni 8, í húsi
Verkfæralagersins, s. 533 1099.
Nær ónotaður amerískur tölvu-
stýrður leirofn (85 l) til sölu. Upp-
lýsingar í s. 864 9309/517 2829.
Límtré. Eik og mahóní 33x620 mm.
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, s. 567 5550,
www.islandia.is/sponn.
Juke-box til sölu. Verð 220 þús.
Uppl. í s. 898 8711.
Gámur og fleira. Til sölu 20 feta
einangraður, klæddur gámur, 2
stk. skrifborð, stærð 80x160,
staurar fyrir öryggisgirðingu
nokkur st., steypuvíbrator og
sladdari, nokkur sett í hífingar-
stroffur. Sími 894 5200.
Viðskiptastofan ehf.
Bókhald/laun.
Ársreikningar/uppgjör.
Skattframtöl.
Skjalagerð.
Alhliða viðskiptaþjónusta.
Ódýr og góð vinna.
Ármúla 29 - Sími 587-4878.
Skattframtöl.
Einstaklingar/fyrirtæki,
Bókhald.
Laun.
Stofnun fyrirtækja.
Sanngjarnt verð.
Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf,
Skeifunni 4, 108 Reykjavík.
S. 581 1600. www.vidvik.is.
Skatta- og bókhaldsþjónusta
Framtöl, uppgjör og ársreikning-
ar. Eldri framtöl og leiðréttingar.
Kauphúsið ehf.,
Borgartúni 18, Reykjavík,
s. 552 7770, 861 8011, 862 7770.
Kjarni ehf. - Bókhald - VSK-upp-
gjör - skattskýrslur - ársuppgjör
- stofnun hlutafélaga - launaút-
reikningar o.fl. Símar 561 1212 og
891 7349 - www.kjarni.net
Bókhald
Einstaklingar og fyrirtæki.
Húsfélög.
Laun og skilagreinar.
Stofnun fyrirtækja.
Skattframtöl.
Sanngjarnt verð.
Bókhaldsþjónustan Viðvik ehf.,
Skeifunni 4, 108 Reykjavík.
S. 581 1600. www.vidvik.is.
Þvegillinn, stofnað 1969 Hrein-
gerningar, bónleysing og bónun.
Þrif eftir iðnaðarmenn.
Flutningsþrif.
Símar 544 4446 og 896 9507.
Feng Shui-ráðgjöf í heimahús-
um. Nánari uppl. veitir Jóhanna
Kristín Tómasdóttir í 698 7695 eða
jkt@centrum.is. Einnig á heima-
síðu www.fengshui.is.
Faglegt, flott, glæsilegt. Allt
sem við kemur veislunni þinni!
Blómaskreytingar, þjónusta í
veislu og frágangur.
Hjá Láru - (veisluþjónusta)
Sími 864 9309.
Er tyggjó og mosi vandamál á
bílaplaninu þínu? Tek að mér að
þrífa hvers kyns plön, veggi o.h.þ.
Upplýsingar í síma 690 1974.
Bílaþjónusta Mosfellsbæjar
Þú gerir við bílinn sjálfur eða
færð aðstoð. Sími 893 4246.
Alls konar mynd- og hljóð-
vinnsla. Færum 8 mm filmur og
myndbönd á DVD. Fjölföldum
myndbönd, geisladiska og DVD.
Mix-Hljóðriti, Laugav. 178,
s.568 0733 - www.mix.is
Teikningar og hönnun. Burðar-
virki og lagnir. Áætlanagerð og
verkefnisstjórnun. Föst verð.
Verðtilboð.
Verkfræðistofan Höfn, sími
5881580 sturlaugur@islandia.is
Bruna- og hljóðvarnir
Akalind 6, sími 554 1800
Eldverjum stálbita.
Eldverjum timbur.
Þéttum gengumtök í veggi.
Eldverjum loftræstistokka.
Hjóðverjum milliveggi.
Eld- og hljóðverjum iðnaðarhús.
Hermann Ingi Hermannsson
leikur fös. og laug.
Boltinn á risaskjá.
Opnum kl. 12.00 lau. og sun.
Hannaðu þitt eigið nafnspjald
á www.penninn.is. 100 stk. 4.500
kr. 300 stk. 5.800 kr. 500 stk. 7.500
kr.
Penninn, Hallarmúla 2.
Opið mán.-fös. 8-18. Lau. 10-15.
Fermingar- og samkvæmis-
hárskraut í miklu úrvali.
Blóm og fiðrildi í öllum litum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Ekki missa af tilboði á ljós-
myndatökum! Ferming, brúð-
kaup, útskrift og hvað sem er.
Fallegar myndir, frábær þjónusta.
Pantaðu núna! S. 849 7826/552
6171. Einstakur sveigjanleiki í
verði! machete@mmedia.is.
Einmana maður um áttrætt
óskar að kynnast þér, geðgóða
kona, með félagsskap í huga.
Þú mátt gjarnan vera um sjötugt.
Nafn og símanúmer sendist aug-
lýsingadeild Mbl. merkt: „Ekki
föst sambúð - 15115“.
Fermingar, giftingar, árshátíðir
Veisluborg.is
sími 568 5660.
Bílskúr til leigu á svæði 112.
Rafmagn og hiti. Leigist sem
geymsla.
Upplýsingar í síma 567 2827.
„Au pair“. Barngóð, sjálfstæð,
reyklaus „au pair“ óskast til tón-
listarfjölsk. í Þýskal. í haust. Uppl.
hjá gerdur@puntin.de, s. 0049
2205 907102.
Alpahúfur kr. 990
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Þessir frábæru Bómullartoppar
komnir aftur. Litir svartir/hvítir,
Stærðir S-XL. Verð - kr. 950.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070. Opið kl. 12-18
mán.-fös. og lau. kl. 11-14.
Útsala - Útsala
Sængurfatnaður, handklæði
og leikföng.
Smáfólk, Ármúla 42.
Opið frá kl 11.00.
Tilboð
1 par 1.290 - 2 pör 2.000.
Stærðir 35-41, einnig barnastærðir.
Margir litir. Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Tattoo, tattoo. Varir, augabrúnir
og augnlína. Bodytattoo
(jurtalitir). Frábær verð.
Uppl. í sími 864 9309.
Sölumenn okkar taka á móti
fólki laugardaginn 20. mars á
milli 12.00 og 18.00. Allir vel-
komnir. Erum með þrjú sýningar-
hús á staðnum, myndir og teikn-
ingar. Yfir 100 nýjar myndir á okk-
ar aðgengilegu heimasíðu
www.borgarhus.is.
Uppl. í síma 868 3592 og á
info@borgarhus.is.
Borgarhús ehf.,
Minni-Borg, Grímsnesi.
Aðeins 70 km frá Reykjavík.
Nýkomið
Blússur með toppi undir, buxur
í stíl. Bolir í góðum litum.
Grímsbæ, Bústaðavegi.
Sími 588 8488.
Herraskór með leðursóla.
Skinnfóðraðir, verð 5.885.
Herramokkasínur, skinnfóðrað-
ar með leðursóla, verð 5.885.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Sumar og sól á Portúgal og
Spáni. 12.600 eignir til sölu og
leigu á Alicante og Costa del Sol
á Spáni. Einnig á Algarve, Lissa-
bon og Porto í Portúgal.
www.intercim.is, sími 697 4314.
Við Tjörnina Til leigu góð 6 herb.
íbúð (2 stofur + 4 svefnherb.) frá
1. apríl. Reglusemi og góð um-
gengni áskilin.
Tilboð sendist til augldeildar Mbl.
eða á box@mbl.is, merkt: „M —
15119“, fyrir 25. mars.
Tæplega 70 fm þriggja herb. íbúð
á neðri hæð í tvíbýlishúsi í Þing-
holtunum til leigu. Íbúðin er laus
með stuttum fyrirvara. Leiga kr.
65 þús. á mán. án rafmagns og
hita. S. 897 6107 milli kl. 17 og 20.
Til leigu starfsaðstaða á besta
stað í bænum. Hentugt fyrir ein-
yrkja. Áhugasamir sendi tölvu-
póst á eirikur@himinnoghaf.is.
Til sölu sprautuð innrétting, efri
og neðri skápar. Hún er fallega
græn, flauelisáferð með blásnu
gleri. Einnig á sama stað Siem-
ens ísskápur, með frysti að
neðan, 160 á hæð, hvítur. Meiri
upplýsingar í síma 661 8293