Morgunblaðið - 20.03.2004, Síða 73

Morgunblaðið - 20.03.2004, Síða 73
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 73 SIV Friðleifsdóttir, umhverfisráð- herra, Reinhard Reynisson, bæj- arstjóri Húsavíkur og Sigbjörn Gunnarsson, sveitarstjóri Skútu- staðahrepps hafa undirritað samn- ing um stofnun og rekstur Nátt- úrustofu Norðausturlands, sem hefur aðsetur á Húsavík. Sam- kvæmt lögum er ráðherra heimilt að leyfa starfrækslu allt að átta náttúrustofa er starfa á vegum sveitarfélaga. Náttúrustofa Norðausturlands er sjöunda náttúrustofan sem sett er á stofn hér á landi en þegar eru starfandi Náttúrustofa Austur- lands í Neskaupstað, Náttúrustofa Suðurlands í Vestmannaeyjum, Náttúrustofa Vestfjarða í Bolung- arvík, Náttúrustofa Vesturlands í Stykkishólmi, Náttúrustofa Norð- urlands vestra á Sauðárkróki og Náttúrustofa Reykjaness í Sand- gerði. Samningur um nátt- úrustofu SKÓGFRÆÐINGAFÉLAG Íslands var stofnað 12. mars sl. Markmið félagsins er að efla samheldni skógfræðinga bæði faglega og félagslega. Félagið mun beita sér fyrir kynningu á starfsvettvangi og menntun skógfræðinga auk endurmenntunar fyrir fé- lagsmenn. Auk þess mun fé- lagið stuðla að því að fé- lagsmönnum sé búin viðunandi starfsaðstaða. Í stjórn voru kjörin Hrefna Jóhannesdóttir formaður, Brynjar Skúlason ritari og Ólafur E. Ólafsson gjaldkeri. Varamaður var kjörinn Sig- urður Freyr Guðbrandsson, segir í fréttatilkynningu. Skógfræð- ingafélag Íslands stofnað ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 40 52 03 /2 00 4 Samsung X600 Myndavélasími Zoom, snúningur og ljós Stærð myndar 640 x 480 punktar Litaskjár 65.000 litir Minni 9 MB Verð 19.900 kr. Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26, Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is Frítt að senda Myndskilaboð til 1. sept. 2004. Símann er eingöngu hægt að nota með símkorti frá Og Vodafone. Risapáskaegg fylgir! M yndskilab oð Frí tt að senda OPNUM Á GRANDA Eyjarslóð 9 101 Reykjavík Sími 551 5720 Fax 551 5730 Ormsvelli 1 860 Hvolsvöllur Sími 487 7752 Fax 487 7753 www.steinasteinn.is Opið Eyjarslóðmánud. - föstud. kl. 9.00 - 17.30 steinnsteina Komið og skoðið vöruúrvalið BIRCO eco afrennsliskerfi fyrir bílskúrinn. Renna ásamt rist. Þolir fólksbíla. 3.237,- lm Blómaker R 063 steypt, frostþolið, rautt, l/b/h 63/30/21 cm 5.510,- Gólfflísar úti/inniflís Nr. 270 beige 30x30 og 40x40 2.806,- fm Gólfflísar úti/inniflís Nr. 271 brún 30x30 3.565,- fm Gólfflísar úti/inniflís Nr. 279 grá 40x40 3.718,- fm Veggflísar Hvítar með gráum yrjum Í eldhúsið eða á baðið 20x25 1.470,- fm Gólfflísar úti/inniflís Nerja grá 30x30 og 20x20 1.690,- fm ILKA hreinsiefni hreinsar mosa úr innkeyrslunni SZ - Reiniger 1 l. 1.319,- 12 l. 13.303,- Siloxan Impregnierer fyrir hellur og náttúrustein 1 l. 1.319,- 12 l. 11.250,- Flísalím 5 kg. 1.126,- 25 kg. 3.697,- -Hellur 40x40 margir litir slétt yfirborð eða sandblásið -Steypt þrep -Kantsteinar -Gosbrunnar -Sorptunnuskýli -Steypt blómaker mikið úrval granít, grá og rauð -Garðbekkir -Reiðhjólastandar -Álgrindverk Fuglabað R 041 steypt, rautt og grátt l/b/h 41/38/7 cm 3.610,- Sól 28 cm 1.657,- EYJARSLÓÐ 9 OPIÐ Í DAG KL. 10- 16 OG Á MORGUN 13-16 OPNUNARTILBOÐ Úrslitin úr enska boltanum beint í símann þinn
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.