Morgunblaðið - 20.03.2004, Qupperneq 78

Morgunblaðið - 20.03.2004, Qupperneq 78
ÍÞRÓTTIR 78 LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT HANDKNATTLEIKUR ÍR - HK 28:39 Íþróttahúsið Austurberg, úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin, föstudagur 19. mars 2004. Gangur leiksins: 1:0, 1:3, 3:3, 6:6, 9:6, 13:9, 15:13, 19:17, 19:20, 21:22, 22:26, 24:29, 25:34, 27:38, 28:39. Mörk ÍR: Einar Hólmgeirsson 9, Sturla Ás- geirsson 5/3, Fannar Þorbjörnsson 4, Ingi- mundur Ingimundarson 4, Hannes Jón Jónsson 3, Bjarni Fritzson 2, Tryggvi Har- aldsson 1/1. Varin skot: Ólafur Gíslason 15 (þar af 4 til mótherja), Hreiðar Guðmundsson 7 (þar af 2 til mótherja). Utan vallar: 6 mín. Mörk HK: Andrius Rackauskas 9, Ólafur Víðir Ólafsson 7, Alexander Arnarson 7, Samúel Ívar Árnason 6, Atli Þór Sam- úelsson 5, Már Þórarinsson 3, Davíð Hösk- uldsson 2/2. Varin skot: Björgvin Gústavsson 24/3 (þar af 8/1 til mótherja). Utan vallar: 8 mín. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Stafán Arnaldsson. Fínir. Áhorfendur: Ríflega 200. Stjarnan - Haukar 20:46 Ásgarður í Garðabæ: Gangur leiksins: 0:5, 1:13, 2:16, 3:21, 4:23, 6:25, 6:29, 8:32, 11:32, 13:36, 15:40, 18:41, 19:45, 20:46. Mörk Stjörnunnar: Guðmundur Guð- mundsson 6, Vilhjálmur Halldórsson 3, Bjarni Gunnarsson 3, Björn Friðriksson 2, Freyr Guðmundsson 2, Sigtryggur Kol- beinsson 2, Arnar Theódórsson 1, Gunn- laugur Garðarsson 1. Varin skot: Jacek Kowal 10 (þar af 5 aftur til mótherja), Guðmundur Karl Geirsson 10/1 (þar af 9/1 aftur til mótherja). Utan vallar: 12 mínútur. Mörk Hauka: Jón Karl Björnsson 11/7, Andri Stefan 8, Þórir Ólafsson 5, Matthías Árni Ingimarsson 5, Ásgeir Örn Hallgríms- son 4/1, Þorkell Magnússon 3/1, Pétur Magnússon 3, Robertas Pauzuolis 2, Vignir Svavarsson 2, Halldór Ingólfsson 1, Gísli Jón Þórisson 1/1, Aliaksandr Shamkuts 1/1. Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 10/1 (þar af 3 aftur til mótherja), Björn Viðar Björnsson 12 (þar af 6 aftur til mótherja). Utan vallar: 2 mínútur. Dómarar: Guðjón L. Sigurðsson og Ólafur Örn Haraldsson, með flestallt á hreinu. Áhorfendur: Um 90. Fram - Valur 27:23 Framheimilið: Gangur leiksins: 3:0, 5:2, 5:4, 9:5, 11:8, 14:8, 16:9, 20:10, 22:14, 24:16, 24:21, 26:22, 27:23. Mörk Fram: Arnar Þór Sæþórsson 8/3, Valdimar Þórsson 6, Héðinn Gilsson 4, Þorri Björn Gunnarsson 3, Hafsteinn Inga- son 3, Stefán B. Stefánsson 2, Martin Lar- sen 1. Varin skot: Egidijus Petkivicius 18/2 (þar af 6 til mótherja). Utan vallar: 16 mínútur. Mörk Vals: Baldvin Þorsteinsson 6/3, Atli Rúnar Steinþórsson 3, Sigurður Eggerts- son 3, Heimir Árnason 3, Hjalti Gylfason 3, Hjalti Pálmason 3, Freyr Bjarnason 2. Varin skot: Pálmar Pétursson 8 (þar af 6 til mótherja), Örvar Rúdólfsson 8/1 (þar af 4 til mótherja). Utan vallar: 6 mín. Dómarar: Þorlákur Kjartansson og Arnar Kristinsson, ágætir. Áhorfendur: Um 300. KA - Grótta/KR 33:32 KA-heimilið: Gangur leiksins: 1:0, 5:5, 7:9, 13:11, 16:13, 18:16, 22:18, 26:21, 27:25, 29:28, 32:28, 33:32. Mörk KA: Arnór Atlason 11/1, Einar Logi Friðjónsson 7, Jónatan Magnússon 5, And- rius Stelmokas 5, Sævar Árnason 3, Bjart- ur Máni Sigurðsson 2. Varin skot: Hans Hreinsson 11 (þar af 2 til mótherja). Utan vallar: 10 mín. Mörk Gróttu/KR: Konráð Olavsson 10, Kristinn Björgúlfsson 6, Brynjar Hreins- son 4, Páll Þórólfsson 4/2, Magnús Agnar Magnússon 2, Daði Hafþórsson 2, Kristján Þorsteinsson 2, Þorleifur Björnsson 1, Oleg Titov 1. Varin skot: Gísli Guðmundsson 13 (þar af 5 til mótherja). Utan vallar: 12 mín. Oleg Titov var útilok- aður vegna þriggja brottvísana á 54. mín. Dómarar: Jónas Elíasson og Ingvar Guð- jónsson. Höfðu ágæt tök á leiknum. Áhorfendur: Nálægt 250. Staðan: Valur 11 6 2 3 307:280 22 KA 11 7 0 4 343:334 21 Haukar 11 6 3 2 353:295 20 ÍR 11 5 1 5 336:335 19 Fram 11 6 0 5 320:306 18 Grótta/KR 11 5 0 6 285:290 13 HK 11 4 0 7 304:320 13 Stjarnan 11 2 0 9 272:360 10 Markahæstu menn: Arnór Atlason, KA ............................... 97/30 Andrius Rackauskas, HK.................... 93/17 Andrius Stelmokas, KA ....................... 87/13 Einar Hólmgeirsson, ÍR........................ 79/0 Valdimar Þórsson, Fram ..................... 66/11 Markús Máni Michaelsson, Valur....... 64/13 Ásgeir Ö Hallgrímsson, Haukar........... 63/3 Héðinn Gilsson, Fram............................ 63/0 Sturla Ásgeirsson, ÍR .......................... 55/24 Hannes Jón Jónsson, ÍR........................ 54/3 Kristinn Björgúlfsson, Grótta/KR...... 53/12 Páll Þórólfsson, Grótta/KR ................. 50/17 Einar Logi Friðjónsson, KA ................. 48/0 Jón Karl Björnsson, Haukar............... 47/28 Andri Stefan, Haukar ............................ 46/0 Baldvin Þorsteinsson, Valur................ 46/21 Bjarni Fritzson, ÍR ................................ 45/7 David Kekelia, Stjarnan ........................ 45/3 Ingimundur Ingimundarson, ÍR........... 45/0 Konráð Olavson, Grótta/KR.................. 45/0 Þórir Ólafsson, Haukar.......................... 45/0 Fannar Þorbjörnsson, ÍR...................... 42/0 Robertas Pauzuolis, Haukar ................. 41/0 Alexander Arnarson, HK ...................... 40/0 Heimir Örn Árnason, Valur .................. 39/1 Arnar Þór Sæþórsson, Fram .............. 38/18 Jón B. Pétursson, Fram ...................... 36/16 Daði Hafþórsson, Grótta/KR ................ 35/0 Hjalti Gylfason, Valur............................ 35/0 Gunnar Ingi Jóhannsson, Stjarnan ..... 34 /7 Vignir Svavarsson, Haukar................... 34/0 Þorkell Magnússon, Haukar ................. 34/3 Björn Friðriksson, Stjarnan ................. 33/8 Arnar Jón Agnarsson, Stjarnan ........... 32/0 Elías Már Halldórsson, HK .................. 30/2 Arnar Theódórsson, Stjarnan............... 29/2 Jónatan Þór Magnússon, KA ................ 28/0 Sigurður Eggertsson, Valur.................. 28/0 Bjarni Gunnarsson, Stjarnan................ 27/1 Samúel Ívar Árnason, HK..................... 27/0 Haukur Sigurvinsson, HK..................... 26/9 Hjálmar Vilhjálmsson, Fram................ 26/0 Ólafur Víðir Ólafsson, HK ..................... 26/1 Stefán B. Stefánsson, Fram .................. 26/0 Hjalti Þór Pálmason, Valur ................... 25/0 Magnús A.Magnússon, Grótta/KR....... 25/0 Vilhjálmur Halldórsson, Stjarnan ........ 23/9 Þorleifur Árni Björnsson, Grótta/KR .. 23/0 Atli Rúnar Steinþórsson, Valur ............ 21/0 Atli Þór Samúelsson, HK ...................... 21/1 Bjartur Máni Sigurðsson, KA............... 20/0 1. deild karla Selfoss - ÍBV..........................................26:34 Mörk Selfoss: Haraldur Þorvarðarson 8, Ramunas Mikalonis 8, Ívar Grétarsson 3, Guðmundur Ingi Guðmundsson 3, Arnar Gunnarsson 1, Karl Brynjar Larsen 1, Óm- ar Helgason 1, Ramunas Kalendauska 1. Mörk ÍBV: Sigurður Stefánsson 11, Sigurð- ur Bragason 5, Robert Bognar 4, Erlingur Richardson 4, Kristján Kristjánsson 1, Jos- ef Böse 1, Björgvin Rúnarsson 1, Zoltan Belány 1. Afturelding - Breiðablik......................36:30 Mörk Aftureldingar: Daníel Jónsson 8, Hilmar Stefánsson 7, Ernir Arnarson 7, Daníel Grétarsson 5, Níels Reynisson 3, Ásgeir Jónsson 2, Hrafn Ingvarsson 2, Magnús Einarsson 2. Mörk Breiðabliks: Gunnar Jónsson 10, Stefán Guðmundsson 6, Kristinn Hall- grímsson 6, Ágúst Guðmundsson 4, Ólafur Snæbjörnsson 1, Davíð Ketilsson 1, Björn Guðmundsson 1, Orri Hilmarsson 1. Víkingur - Þór.......................................40:32 Mörk Víkings: Tomas Kavolius 7, Andri Berg Haraldsson 6, Ásbjörn Stefánsson 5, Þröstur Helgason 5, Davíð Ólafsson 5, Andri Númason 4, Björn Guðmundsson 3, Þórir Júlíusson 2, Brjánn Bjarnason 2, Bjarki Sigurðsson 1. Mörk Þórs: Árni Sigurðsson 10, Þorvaldur Sigurðsson 5, Goran Gusic 5, Davíð Sig- ursteinsson 4, Cedric Åkeberg 3, Arnór Gunnarsson 2, Sigurður Sigurðsson 2, Sig- urpáll Árni Aðalsteinsson 1. Staðan: ÍBV 9 8 1 0 297:230 17 FH 9 7 0 2 271:238 14 Víkingur 10 6 1 3 305:263 13 Selfoss 10 5 0 5 292:294 10 Afturelding 10 3 0 7 249:277 6 Þór 9 3 0 6 242:287 6 Breiðablik 9 0 0 9 242:309 0 1. deild kvenna Fram - ÍBV ............................................27:39 Mörk Fram: Kristín Gústafsdóttir 7, Martne Sördal 7, Íris Sverrisdóttir 6, Elísa Ósk Viðarsdóttir 2, Rósa Jónsdóttir 1, Arna Eir Einarsdóttir 1, Hildur Knútsdóttir 1, Hanna Bára Kristinsdóttir 1. Mörk ÍBV: Birgit Engl 11, Anna Yakova 11, Alla Gokorian 4, Nína Kristín Björnsdóttir 3, Anja Nielsen 2, Þórsteina Sigurbjörns- dóttir 2, Guðbjörg Guðmannsdóttir 2, Est- er Óskarsdóttir 1, Sylvia Strass 1, Aníta Eyþórsdóttir 1, Edda Eggertsdóttir 1. Staðan: ÍBV 20 17 0 3 638:507 34 Stjarnan 22 15 0 7 542:498 30 Valur 21 14 1 6 498:444 29 Haukar 22 12 1 9 593:579 25 FH 20 11 0 9 525:484 22 Víkingur 22 9 1 12 508:520 19 Grótta/KR 21 8 3 10 507:530 19 KA/Þór 21 5 1 15 510:600 11 Fram 21 0 1 20 438:597 1 Þýskaland Kronau/Östringen - Eisenach ............. 32:24 Wetzlar - Minden.................................. 32:27  Róbert Sighvatsson skoraði 2 mörk fyrir Wetzlar en Gunnar Berg Viktorsson komst ekki á blað. KÖRFUKNATTLEIKUR Snæfell - Njarðvík 97:87 Stykkishólmur, úrvalsdeild karla, Inter- sportdeildin, undanúrslit – fyrsti leikur, föstudagur 19. mars 2004. Gangur leiksins: 0:5, 6:9, 14:11, 20:16, 22:19, 24:25, 27:27, 32:29, 34:34, 37:37, 39:45, 43:46, 48:48, 52:53, 56:62, 62:64, 65:66, 67:70, 71:70, 77:72, 82:74, 84:81, 90:83, 90:85, 94:87, 97:87. Stig Snæfells: Corey Dickerson 23, Edw- ard Dotson 22, Sigurður Á. Þorvaldsson 21, Hlynur Bæringsson 19, Hafþór Ingi Gunn- arsson 12. Fráköst: 29 í vörn – 14 í sókn. Stig Njarðvíkur: Brenton Birmingham 45, Brandon Woudstra 16, Friðrik Stefánsson 10, Páll Kristinsson 9, Williams Chavis 3, Ólafur A. Ingvason 2, Halldór Karlsson 2. Fráköst: 23 í vörn – 8 í sókn. Villur: Snæfell 19 – Njarðvík 20. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Rögn- valdur Hreiðarsson, í heildina nokkuð góð- ir. Áhorfendur: 410 Keflavík - Grindavík 66:62 Keflavík, úrslitakeppni kvenna, undanúr- slit, oddaleikur, föstudagur 19. mars 2004. Gangur leiksins: 20:23, 34:39, 52:46, 66:62 Stig Keflavíkur: Erla Þorsteinsdóttir 18, Anna M. Sveinsdóttir 16, Svava Stefáns- dóttir 12, Birna Valgarðsdóttir 9, Erla Reynisdóttir 6, Rannveig Randversdóttir 5, Stig Grindavíkur: Kesha Tardy 18, Ólöf Pálsdóttir 15, Sólveig Guðlaugsdóttir 12, Erna Magnúsdóttir 9, Petrúnella Skúla- dóttir 6, Guðrún Guðmundsdóttir 2.  Keflavík í úrslit, vann 2:1. KNATTSPYRNA Deildabikarkeppni karla Efri deild, B-riðill: Fram - FH ................................................. 1:2 Ingvar Ólason víti - Allan Borgvardt, Ár- mann Smári Björnsson. Þróttur R. - ÍBV ....................................... 4:3 Sören Hermansen 2, Páll Einarsson, Hjálmar Þórarinsson - Einar Sigurðsson, Pétur Runólfsson, Bjarni Geir Viðarsson. Staðan: Þróttur R. 4 3 1 0 9:6 10 Keflavík 3 2 1 0 9:4 7 ÍA 3 2 0 1 11:8 6 FH 4 2 0 2 6:10 6 Fram 4 1 1 2 10:8 4 ÍBV 4 1 1 2 11:10 4 Valur 3 1 0 2 3:3 3 Stjarnan 3 0 0 3 3:13 0 Efri deild, A-riðill: KA - KR..................................................... 0:1 Bjarki Gunnlaugsson. Staðan: KR 4 3 1 0 9:3 10 KA 4 3 0 1 13:3 9 Grindavík 4 2 0 2 8:9 6 Víkingur R. 2 1 1 0 4:3 4 Haukar 3 1 0 2 7:7 3 Fylkir 3 1 0 2 6:9 3 Þór 2 1 0 1 2:5 3 Njarðvík 4 0 0 4 6:16 0 Neðri deild, C-riðill: Afturelding - Skallagrímur ..................... 1:0 Neðri deild,D-riðill: Fjarðabyggð - Völsungur ........................ 2:2 ÍSHOKKÍ Heimsmeistarakeppnin, 3. deild: Ísland - Írland ...........................................7:1 Staðan: Ísland 3 3 0 0 44:6 6 Írland 3 1 0 2 19:16 2 Mexíkó 2 1 0 1 10:6 2 Tyrkland 2 1 0 1 8:9 2 Armenía 2 0 0 2 1:45 0  Leikur Íslands og Armeníu í fyrrakvöld fór 30:0, en ekki 31:0. Tvítalið var eitt mark á tímavarðaborði og ekki var hægt að leið- rétta það í tölvukerfi. SUND Innanhússmeistaramót Íslands í Vest- mannaeyjum, fyrsti keppnisdagur, 19. mars 2004.: 50 m flugsund karla: Örn Arnarson, ÍRB ...............................24,34 Hjötur Már Reynisson, KR................. 24,71 Heiðar Marinósson, SH ....................... 25,89 50 m flugsund kvenna: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA........... 28,15 Anja Ríkey Jakobsdóttir, SH.............. 29,55 Ásbjörg Gústafsdóttir, Ægi................. 29,68 200 m fjórsund karla: Oddur Örnólfsson, Ægi..................... 2.11,22 Kjartan Hrafnkelsson, SH ............... 2.14,35 Jón S. Gíslason, Ægi ......................... 2.15,99 200 m fjórsund kvenna: Erla Dögg Haraldsdóttir, ÍRB ........ 2.19,13 Flora Montagni, KR.......................... 2.23,95 Jóhanna G. Gústafsdóttir.................. 2.26,76 1.500 m skriðsund karla: Hilmar P. Sigurðsson, ÍRB ............ 16.39,06 Kristján Jóhannesson, KR ............. 17.34,76 Arnar Þór Guðmundsson, SH ........ 17.50,83 800 m skriðsund kvenna: Auður Sif Jónsdóttir, Ægi ................ 9.10,11 Sigrún Benediktsson, Óðni............... 9.31,13 Karítas Jónsdóttir, ÍA....................... 9.32,02 50 m skriðsund karla: Örn Arnarson, ÍRB .............................. 23,02 Heiðar Ingi Marinósson, SH ............... 23,42 Baldur Snær Jónsson, Ægi ................. 24,68 50 m skriðsund kvenna: Kolbrún Ýr Kristjánsdóttir, ÍA........... 26,10 Ragnheiður Ragnarsdóttir, SH .......... 26,14 Eva Hannesdóttir, KR......................... 26,93 4x200 m skriðsund karla: ÍRB ..................................................... 7.56,08 Ægir.................................................... 8.01,72 SH ....................................................... 8.07,13 4x200 m skriðsund kvenna: ÍA ........................................................ 8.45,08 Ægir.................................................... 8.49,88 ÍRB ..................................................... 8.54,84 „ÞETTA var einn af okkar bestu leikjum altjént í þessari keppni við spiluðum alveg eins og við ætluðum okkur. Af miklu öryggi og ég er ánægður,“ sagði Peter Bolin lands- liðsþjálfari Íslands eftir 7:1 sigur liðsins gegn Írum í 3. deild Heims- meistaramótsins sem fram fór í gær. Íslenska liðið var lengi í gang og eftir fyrsta leikhluta var staðan jöfn en eftir glæsilegt mark frá Jón- asi Breka Magnússyni skoruðu Ís- lendingar 6 mörk í öðrum leikhluta og gerðu út um leikinn. „Svona ger- ist en ég vissi að við vorum með betra lið og myndum sigra ef við værum þolinmóðir og héldum okk- ar striki. Planið var að þreyta þá næginlega mikið. Leikurinn gegn Mexíkó verður erfiður en ég tel að við eigum möguleika,“ sagði Bolin. Írar lagðir að velli Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR ogvarnarjaxl, var í leikbanni og sat uppi í stúku og fylgdist með sínum mönnum. Hann hef- ur sjálfsagt verið þokkalega ánægður með fyrri hálfleikinn enda léku ÍR-ingar ágætlega nema hvað þeir voru dálítið sofandi á stundum og fengu á sig ein fjögur mörg án þess að þeir tækju eftir því. Gestirnir léku með einn mann frammi sem klippti algjörlega á Ingimund Ingimundarson og gekk það ágætlega, en Einar Hólmgeirs- son var í stuði hinum megin þannig að það hvarflaði að manni að HK hefði frekar átt að taka þann væng úr umferð. „Nei, við ákváðum að taka Ingimund úr umferð í fyrri hálf- leik, enda skorar hann venjulega mikið og við vorum ekkert að hugsa um að skipta og taka Einar úr um- ferð,“ sagði Vilhelm Gauti. Miðað við fyrri hálfleikinn virtist nokkuð ljóst að ÍR myndi sigra, en Kópavogsbúar voru á öðru máli, fóru í flata vörn í síðari hálfleik og var hún mjög ágeng, sérstaklega á miðj- unni. Þetta gekk fullkomlega upp hjá HK, vörnin hélt vel og á bak við hana varði Björgvin Gústavsson eins og honum væri borgað fyrir það. Sókn ÍR var vandræðaleg og ekki tók betra við hinum megin á vellinum þegar kom að heimamönnum að spila vörn. Liðið saknar greinilega þjálfara síns í vörninni. Eftir stund- arfjórðung hafði ÍR aðeins gert þrjú mörk gegn 12 mörkum gestanna. „Þetta gekk upp hjá okkur. Við lögðum upp með að taka einn úr um- ferð í fyrri hálfleik og leyfa hinum leikmönnum ÍR að njóta sín. Síðan skiptum við í 6-0 vörn í síðari hálfleik og vorum ákveðnir út á móti mönn- um, sérstaklega á miðjunni. Ætli ÍR- hafi ekki verið með hugann við það í leikhléinu að finna betri svör við 5-1 vörninni. Þetta virtist koma þeim á óvart og vörnin hjá þeim í síðari hálf- leik var mjög slök,“ sagði Vilhelm. Hreiðar Guðmundsson kom inn á í mark ÍR, en þetta er fyrsti leikur hans í rúmt ár, eða síðan hann sleit krossband í hné í mars í fyrra. Ólafur Gíslason varði vel í fyrri hálfleik hjá ÍR en var ekki öfunds- verður í þeim síðari með litla sem enga vörn. Hjá HK var Björgvin frá- bær í markinu, Rackauskas, Samúel Árnason, Ólafur V. Ólafsson og Alex- ander Arnarson áttu allir fínan leik og Már Þórarinsson nýtti færi sín vel, en það gerðu reyndar allir HK- menn í síðari hálfleik. ÍR-ingar burstaðir HK, með nýjan stjórnanda á bekknum, fyrirliða sinn Vilhelm Gauta Bergsveinsson, burstaði ÍR-inga, 39:28, í Austurberginu í gærkvöldi eftir að heimamenn voru 19:17 yfir í leikhléi. ÍR gerði sem sagt aðeins 9 mörk í síðari hálfleik. Skúli Unnar Sveinsson skrifar HANDKNATTLEIKUR Laugardagur: 1. deild kvenna: Framhús: Fram - ÍBV ...............................14 Seltjarnarnes: Grótta/KR - FH ................16 Hlíðarendi: Valur - KA/Þór .......................16 Víkin: Víkingur - Stjarnan.........................16 Sunnudagur: Úrvalsdeild karla, RE/MAX-deildin: Digranes: HK - KA ....................................16 Ásvellir: Haukar - Fram............................20 Seltjarnarnes: Grótta/KR - Stjarnan ..19.15 Hlíðarendi: Valur - ÍR...........................19.15 1. deild karla: Akureyri: Þór A. - Selfoss.....................13.30 Varmá: Afturelding - FH...........................20 Vestmannaeyjar: ÍBV - Breiðablik...........16 KÖRFUKNATTLEIKUR Laugardagur: Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, und- anúrslit – fyrsti leikur: Grindavík: UMFG - Keflavík ....................16 Sunnudagur: Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, und- anúrslit – annar leikur: Njarðvík: UMFN - Snæfell ..................19.15 Mánudagur: Úrvalsdeild karla, Intersportdeildin, und- anúrslit – annar leikur: Grindavík: UMFG - Keflavík ....................16 Sunnudagur: KNATTSPYRNA Laugardagur: Deildabikarkeppni karla Efri deild A-riðill: Reykjaneshöllin: Grindavík - Víkingur ....14 Boginn: Þór - KR...................................15.15 Neðri deild C-riðill: Boginn: Huginn - HK............................13.15 Neðri deild A-riðill: Reykjaneshöllin: ÍH - BÍ ...........................16 Neðri deild D-riðill: Boginn: Tindastóll - Höttur..................17.15 Deildabikarkeppni kvenna Efri deild: Fífan: Stjarnan - KR..................................14 Reykjavíkurmót kvenna Neðri deild Egilshöll: Fylkir - ÍR .................................15 Egilshöll: Fjölnir - Þróttur R....................17 Sunnudagur: Deildabikarkeppni karla Efri deild B-riðill: Reykjaneshöllin: ÍBV - Keflavík...............13 Egilshöll: Stjarnan - Valur ........................18 Efri deild A-riðill: Egilshöll: Fylkir - Njarðvík20 Neðri deild D-riðíll: Boginn: Fjarðabyggð - Tindastóll .......12.15 Boginn: Höttur - Magni ........................16.15 Neðri deild A-riðill: Fífan: BÍ - Leiknir R..................................13 Neðri deild C-riðill: Boginn: KS - HK ...................................14.15 Deildabikarkepðpni kvenna Efri deild: Fífan: FH - Breiðablik ...............................15 SUND Innanhússmeistarmót Íslands stendur yfir í Vestmannaeyjum. Keppni hefst kl. 9 í dag og á morgun, sunnudag. Úrslitasund báða dagana hefjast kl. 16.30. FIMLEIKAR Íslandsmótið fer fram í Laugardalshöll. Keppt verður til úrslita í hópfimleikum í dag kl. 11 og kl. 15 hefst keppni í fjölþraut í áhaldarfimleikum. Á morgun, sunnudag, verður keppt á einstkum áhöldum kl. 14. SKYLMINGAR Opna Reykjavíkurmótið í skylmingum með höggsverði fer fram á morgun, sunnudag, í Íþróttahúsinu við Hagaskóla. Úrslitaviður- eignir hefjast kl. 16. ÍSHOKKÍ Heimsmeistarakeppnin, 3. deild, leikið í Skautahöllinni í Laugardal: Laugardagur: Tyrkland - Írland...................................16.30 Mexíkó - Armenía.......................................20 Sunnudagur: Armenía - Tyrkland ..............................16.30 Ísland - Mexíkó...........................................20 BADMINTON Opið meistaramót Reykjavíkur verður í TBR-húsinu um helgina. Keppni hefst kl. 10 í dag og á morgun, sunnudag. UM HELGINA Aðalfundur hjá Víkingi Aðalfundur Tennisklúbbs Víkings verður haldinn laugardaginn 27. mars í fundar- salnum í Víkinni kl.. 11.30. FÉLAGSLÍF
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.