Morgunblaðið - 20.03.2004, Page 83
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. MARS 2004 83
FJÖLMENNI mætti á heims-
frumsýningu heimildarmynd-
arinnar Leitin að Angelu Shelton
í Regnboganum á fimmtudags-
kvöld.
Í myndinni er fjallað um líf
kvenna í Bandaríkjunum og sjón-
um beint að kynferðislegu ofbeldi
en myndin var sýnd samhliða V-
deginum, baráttudegi gegn of-
beldi. Góður rómur var gerður að
myndinni en leikstjórinn, Angela
Shelton, var viðstödd sýninguna.
Leitin að
Angelu
Shelton
frumsýnd
Þórey Vil-
hjálmsdóttir,
Edda Jóns-
dóttir, Guðrún
Guðmunds-
dóttir og
Sigurður
Eysteinsson.
Margrét Arn-
ardóttir, Rósa
Guðmunds-
dóttir og
Ragnhildur
Magnúsdóttir
á frumsýning-
unni.
Morgunblaðið/Eggert
Kvikmyndagerðarkonan Angela Shelton og Björn Steinbekk sem
stóð fyrir komu hennar hingað til lands.
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10.15
Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8
Sýnd kl. 10.15. B.i. 16.
Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal.
Charlize Theron:
fyrir besta leik í aðalhlutverki.
FRUMSÝNING
Ekki eiga við
hattinn hans.
Kötturinn
með hattinn
Frábær mynd fyrir alla
fjölskylduna. Byggð á hinni
sígildu bók sem komið hefur
út í íslenskri þýðingu.
Hinn frábæri Mike Myers
(Austin Powersmyndirnar)
fer á kostum í myndinni.
Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd
allra tíma
Skonrokk
Jack Black fer
á kostum í
geggjaðri
grínmynd sem
rokkar!
SV Mbl
LÆRÐU
AÐ ROKKA!!
MIÐAVERÐKR. 500.
HP. Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. B.i. 16 ára.
FRUMSÝNING
(Píslarsaga Krists)
SÝND Í A SAL
Á STÆRSTA THX
TJALDI LANDSINS
Nýr og betriHverfisgötu 551 9000
Allir þurfa félagsskap
Sýnd kl. 10.10.
Besta frumsamda
handrit
Sýnd kl. 3.30, 5.40 og 8.
Sýnd kl. 4 og 6.
www .regnboginn.is
Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. B.i. 16 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14.
Fleiri börn...meiri vandræði!
Frumsýning
HP. Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11.
(Píslarsaga Krists)
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
O
G
V
2
40
52
03
/2
00
4 Nokia 3200
Myndavélasími
Stærð myndar 352 x 288 punktar
Litaskjár 4.000 litir
Minni 1 MB
Verð 19.900 kr.
Verslanir Og Vodafone: Kringlunni, Smáralind, Síðumúla 28, Skífunni Laugavegi 26,
Hafnarstræti Akureyri og umboðsmenn. Þjónustuver sími 1414, www.ogvodafone.is
Frítt að senda Myndskilaboð til 1. sept. 2004.
Símann er eingöngu hægt að nota með símkorti frá Og Vodafone.
Risapáskaegg fylgir!
M
yndskilab
oð
Frí
tt að senda