Morgunblaðið - 03.04.2004, Síða 39

Morgunblaðið - 03.04.2004, Síða 39
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2004 39 4 4 4 a l i n a n . i s FRAMUNDAN Pílutjöld ehf Faxafeni 12 108 Reykjavík s. 553 0095 www.pilu.is Gardínur fyrir alla glugga Ný og glæsileg verslun w w w . u n i k a . i s Unika • Fákafeni 9 • Sími 568 6700 Opið virka daga 10 - 18 • laugardaga 11 - 16 Sjón er sögu ríkari hjá okkur! Frábært úrval Bláu húsin v/Faxafen • 568 2662 www.os tu r. i s Sælker amatur Sannir sælkerar nota hvítlaukssmjör me› steinselju á brau›, me› pasta, í ofnrétti, til steikingar e›a á grillmat. Hvítlaukssmjör me› steinselju RAUÐA fjöðrin er ofarlega í huga okkar þessa dagana og væntanlega sýnileg flestum landsmönnum. Átt- unda landssöfnunin sem Lionshreyf- ingin á Íslandi stendur fyrir hófst 27. mars sl. og lýkur 3. apríl. Fjöðrin er þekkt meðal landsmanna og hefur henni sem fyrr verið veltekið. Með afrakstri söfnunarinnar, framlagi þjóðarinnar, munum við sameiginlega leggja veikum börnum lið, börnum með sérþarfir er þurfa á samhug og hjálp okkar allra að halda. Við erum þakklát fyrir að vera tengiliðurinn á milli ykkar og barnanna, fá tækifæri til skila ykkar framlagi til þeirra ungu einstaklinga sem við viljum öll leggja lið. Við Lionsfélagar komum víða að málum og leggjum lið um víða ver- öld. Það er sjaldan sem verkum okk- ar er flaggað á torgum, enda ekki markmiðið. Við, þessi hópur einstaklinga, erum félagar í Lions alþjóðlegu samfélagi kvenna og karla sem hafa kosið að starfa sem heild í 193 þjóðlöndum. Stærsta verkefni Lions hefur verið að leggja lið í baráttunni gegn blindu vegna sjúkdóma og almennri sjónvernd. Við höfum víða lagt fé til rann- sókna og forvarnarstarfa í heilbrigð- isþjónustunni, t.d. verkefna tengdra sykursýki, sinnt munaðarlausum, öldruðum og andlega og líkamlega fötluðu fólki. Við höfum sinnt vímuvörnum, lagt grunnskólum til námsefnið Lions- Quest – Að ná tökum á tilverunni eða Lífsleikni sem er fyrir börn og unglinga til að nema. Við erum ykkur þakklát fyrir að leggja okkur lið. Léttum þeim lífið Hörður Sigurjónsson, Þórunn Gestsdóttir og Einar Þórðarson skrifa um rauðu fjöðrina ’Fjöðrin er þekkt meðallandsmanna og hefur henni sem fyrr verið vel tekið. ‘ Hörður Sigurjónsson Hörður er fjölumdæmisstjóri Lions, Þórunn er umdæmisstjóri Lions og Einar Þórðarson umdæmisstjóri Lions. Þórunn Gestsdóttir Einar Þórðarson ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.