Morgunblaðið - 03.04.2004, Page 76

Morgunblaðið - 03.04.2004, Page 76
76 LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ UPPSELT er á tónleika Deep Purple en miðasala hófst á hádegi í gær. Það tók innan við klukku- stund að seljast upp á tónleikana, sem verða í Laugardalshöll 24. júní nk. Mikil örtröð myndaðist í Kringlunni áður en miðasala hófst og fengu færri miða en vildu … UPPSELT er á tónleika Violent Femmes sem fram fara sum- ardaginn fyrsta, 22. apríl, á Broad- way. Miðasala fór fram í 12 tónum og kláruðust síðustu miðarnir af þeim 1000 sem í boði voru í viku- lokin … MIÐASALA á tónleika Placebo í Höllinni 7. júlí hófst í fyrradag og fór vel af stað, að sögn tónleika- haldara … POPPkorn Það myndaðist löng röð í Kringlunni í gær þegar miðasala fór fram fyrir Deep Purple-tónleikana. Morgunblaðið/Árni Sæberg ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8, og 10.10. Stranglega bönnuð innan 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 16. Gamanmynd eins og þær gerast bestar! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. Hann mun gera allt til að verða þú! Rafmagnaður erótískur tryllir Frá framleiðendum “The Fugitive” og“Seven”. B.i. 16 ára Stranglega bönnuð innan 16 ára. Án efa einn besti spennuhrollur sem sést hefur í bíó. Myndin fór beint á toppinn í Bandaríkj- unum fyrir tveimur vikum og hefur slegið hryllilega í gegn. AKUREYRI Kl. 10.10. Hann mun gera allt til að verða þú! Hágæða spennutryllir með Angelinu Jolie, Ethan Hawke og Kiefer Sutherland í aðalhlutverki. FULLT HÚS HJÁ ÖLLUM HELSTU GAGNRÝNENDUM LANDSINS! „Bráðfyndin“ HJ. MBL Ó.H.T. Rás2 Kaldaljós kl. 4 og Hestasaga kl. 3 síðustu sýningar um helgina Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10.  J.H.H Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2 „Stórkostlegt kvikmyndaverk“ HL. MBL Sýnd kl. 3, 6 og 8. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.05. „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið Sýnd kl. 10.05. Bráðfyndin grínmynd sem hefur farið sigurför um heiminn. Vann Óskarinn sem BESTA ERLENDA MYNDIN og tilnefnd fyrir BESTA HANDRIT. Algjör perla! Sýnd kl. 8.10. B.i. 16. Kaldaljós kl. 4 Hestasaga kl. 3 Kl. 3 og 5.45. Fyrsti vinningu er fartölva MITAC frá Hugver,að verðmæti 133.170, Miðborgargjafakortið að andvirði 25 þúsund og 48 tíma Gestakort - „Lykillinn að höfuðborginni“. i i i l I , i . , i j i i i í illi i i . HUGVER Allir sem taka þátt fá léttar veitingar að leik loknum Fyrstu 50 sem klára leikinn fá páskaegg frá Góu nr. 6 SMS RATLEIKUR ERT ÞÚ FLJÓTASTUR/UST Taktu þátt í skemmtilegum ratleik í miðbæ Reykjavíkur, sjá leikreglur í Miðborgarblaðinu LEIKURINN HEFST KL. 13:00 sendu MBLSMS START og leikurinn hefst. Þú getur unnið vinning að verðmæti 160 000 kr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.