Morgunblaðið - 03.04.2004, Síða 77

Morgunblaðið - 03.04.2004, Síða 77
DÓMAR um þriðju breiðskífu múm, Summer Make Good, eru farnir að birtast í stórum tónlistar- tímaritum. Platan kemur út í Evr- ópu mánudaginn 12. apríl (kom reyndar út í Japan 13. mars) og hafa Mojo, Q og hið danska Gaffa kveðið upp dóma og einnig slatti af litlum vefmiðlum. Q eru sæmilega jákvæðir og gefa plötunni þrjár stjörnur af fimm. Talað er um að múm sé svalt nafn sem gott er að hafa á vörum í bóhemapartíum. Það muni þá gleðja téða bóhema að þessi plata sé jafnvel enn tormeltari en síðasta plata (Loksins erum við engin, 2002). Stemningin nú sé myrkari og þótt rýnirinn segi að það sé in- dælt að hlýða á margt hér fer það í taugarnar á honum hversu vel sveitin veit af sér, að hans dómi all- tént. Það kveður við annan tón hjá Mojo. Gagnrýnandi þar segir að ekkert sé sumarlegt við þessa plötu og hún sé dekkri en sú síðasta. Sveitin blandi glæsilega saman líf- og vélrænum hljóðum og útkoman sé algerlega einstök. Hann lýkur umsögninni á að lýsa því yfir að platan sé á heildina litið töfrum lík- ust („spellbinding“). Gaffa gefur plötunni 4 af 6 og er meira í takt við Q dóminn. Gaffa er þó ekki eins hæðið og er eiginlega frekar hlutlaust í sinni umsögn. Tónlistinni er lýst sem norrænni og líkindi fundin með Under Byen (frá Árósum) og hinni sænsku Stinu Nordenstam. Söng Kristínar er líkt við Alison Shaw úr Cranes, múm séu innhverfari en nokkru sinni fyrr. Gagnrýnanda finnst spaugilegt hversu hátíðlega sveitin tekur sig en yfir allt sé múm afar frumleg og framsækin sveit og að sönnu sé vert að fylgjast grannt með henni í framtíðinni. Minni vefmiðlar eru yfirhöfuð já- kvæðir og sumir ganga svo langt að segja þetta þeirra besta verk til þessa. Múm kemur á óvart með þriðju plötu sinni þar sem hún þykir um margt myrk- ari en fyrri verk. Sitt sýnist hverjum Dómar um nýju múmplötuna farnir að berast www.noisedfisk.com/mumweb/ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. APRÍL 2004 77 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8 og 10.10. ÁLFABAKKI Kl. 2, 4, 6, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2 og 4. Ísl tal. MIÐAVERÐ KR. 400 KL. 12 Ekki eiga við hattinn hans. Kötturinn með hattinn MIKE MAYERS Frábær mynd fyrir alla fjölskylduna. Byggð á hinni sígildu bók sem komið hefur út í íslenskri þýðingu. Hinn frábæri Mike Myers (Austin Powersmyndirnar) fer á kostum í myndinni. KEFLAVÍK kl. 2, 4 og 6. Ísl tal. KEFLAVÍK Kl. 8 og 10. AKUREYRI Kl. 6 og 8. KRINGLAN HÁDEIGISBÍÓ KL. 12 - MIÐAVERÐ KR. 400 Sýnd kl. 12, 2, 4, 6, 8 og 10. Með ensku tali Sýnd kl. 12, 2, 4 og 6. Með íslensku tali ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.50, 4 og 6. Með íslensku tali KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 4, 6, 8 og 10.10. Besta teiknimyndin Frábær teiknimynd frá Disney fyrir alla fjölskylduna með tónlist eftir Phil Collins! „Hreint út sagt frábær skemmtun“ „Þetta er besta myndin í bíó í dag“ Fréttablaðið ÁLFABAKKI Kl. 2, 4 og 6. Ísl texti KEFLAVÍK 4 og 6. Ísl texti KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. Frábær gamanmynd frá höfundi Meet the Parents ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2 og 4. Ísl. tal. Án efa einn besti spennu- hrollur sem sést hefur í bíó. Myndin fór beint á toppinn í Bandaríkjunum fyrir tveimur vikum og hefur slegið hryllilega í gegn. AKUREYRI Sýnd kl. 2, 4 og6. Ísl tal Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt aftur til að leysa hin undarlegustu mál eins og þeim einum er lagið! Toppskemmtun fyrir alla fjölskylduna! Nr 1 í USA! Taktu þátt í Scooby Doo 2 leiknum á www.sambioin.is MEÐ ÍSLEN SKU OG EN SKU TALI MEÐ ÍSLEN SKU OG EN SKU TALI Ævintýrahópurinn Ráðgáta hf er mætt aftur til að leysa hin undarlegustu mál eins og þeim einum er lagið! Toppskemmtun fyrir alla fjölskylduna! Nr 1 í USA! Taktu þátt í Scooby Doo 2 leiknum á www.sambioin.is AKUREYRI Kl. 8 og 10. HÁDEIGISBÍÓ UM HELGINA Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 12 Stranglega bönnuð innan 16 ára. AKUREYRI Kl. 2 og 4. Ísl texti KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. Frábær gamanmynd frá leikstjóra There´s Something About Mary og Shallow Hal Sprenghlægileg gamanmynd þar sem Ben Stiller og Owen Wilson fara á kostum sem súperlöggur á disco-tímabilinu!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.