Morgunblaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 56
FRÉTTIR 56 SUNNUDAGUR 4. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Kynntu þér tilboð okkar á bílaleigubílum Pantaðu AVIS bílinn áður en þú leggur af stað Það borgar sig – Hringdu til AVIS í síma 591-4000 Við erum í 170 löndum 5000 stöðum T.d. Reykjavík, London, Kaupmannahöfn, Frankfurt, Milano, Alicante ... AVIS Knarrarvogi 2 – 104 Reykjavík – Sími 591 4000 – Fax 591 4040 – Netfang avis@avis.is – Heimasíða www.avis.is Minnum á Visa afsláttinn Sveinspróf í matvæla- og framreiðslugreinum 25.-27. maí Sveinspróf í bakaraiðn, framreiðslu, kjötiðn og matreiðslu verða haldin dagana, 25.-27. maí 2004 í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi Umsóknarfrestur er til 1. maí n.k. Ekki verður tekið við umsóknum eftir þann tíma. Athugið að greiða þarf leyfisgjald sveinsbréfa kr. 5000 við innritun. Með umsókn skal fylgja afrit námssamnings og brautskráningarskírteini. Fræðsluráð hefur heimild til að fresta prófi í einstökum greinum ef ekki næst næg þátttaka Upplýsingar og umsóknir Fræðsluráð hótel og matvælagreina, Stórhöfða 31, 110 Reykjavík. Sími 580 5254. Fax 580 5255. http://www.fhm.is Skólaklukkan seinkar sér um eina mínútu á klukkustund. Hvaða áhrif hefur það á lengd skóladagsins ef hann er 6 kennslustundir sem eru 45 mín. hver með frímínútum? Svarmöguleikar: a) 6 mínútum of stuttur b) 4 mínútum og 30 sekúndum of stuttur c) 3 mínútum of stuttur d) 6 mínútum of langur e) 4 mínútum og 30 sekúndum of langur f) 3 mínútum of langur Skrifaðu viðeigandi bókstaf í svarreitinn. Síðasti skiladagur fyrir réttar lausnir er á hádegi föstudaginn 16. apríl. Ný þraut birtist sama dag kl. 16:00 ásamt lausn þessarar og nöfnum vinningshafanna. Svör þarf að senda á netinu. Slóðin er: www.digranesskoli.kopavogur.is Þrenn verðlaun eru veitt og eru þau tilgreind þar. Svar síðustu þrautar (26. mars – 2. apríl) er d + e = 46. Stærðfræðiþraut Digranes- skóla og Morgunblaðsins Íslandsmótið í sveita- keppni – úrslit Úrslitin verða spiluð á Hótel Loftleiðum 7.–10. apríl. Skipulagi mótsins hefur verið breytt töluvert og spila nú 12 sveitir í úrslitunum, allir við alla, 16 spila leiki. Fjórar efstu sveitirnar spila síðan á laug- ardeginum til úrslita um titilinn, allir við alla, 16 spila leiki, og taka með sér stig úr fyrri innbyrðis leikjum. Dagskrá: 1. umferð miðvikudagur kl. 16.00–18.15 2. umferð miðvikudagur kl. 19.00–21.15 3. umferð miðvikudagur kl. 21.35–23.50 4. umferð fimmtudagur kl. 11.00–13.15 5. umferð fimmtudagur kl. 13.45–16.00 6. umferð fimmtudagur kl. 16.30–18.45 7. umferð fimmtudagur kl. 20.00–22.15 8. umferð föstudagur kl. 11.00–13.15 9. umferð föstudagur kl. 13.45–16.00 10. umferð föstudagur kl. 16.30–18.45 11. umferð föstudagur kl. 20.00–22.15 Úrslit – 4 efstu sveitir 1. umferð laugardagur kl. 11.00–13.15 2. umferð laugardagur kl. 13.45–16.00 3. umferð laugardagur kl. 16.30–18.45 Áhorfendur eru hvattir til að fjöl- menna á Hótel Loftleiðir og fylgj- ast með spennandi keppni, hvort sem fólk vill fylgjast með í spilasal eða á sýningartöflunni, þar sem birt verða úrslit úr hverju spili jafn- óðum. Allar nánari upplýsingar um mótið á heimasíðu BSÍ: www.brid- ge.is Bifreiðaverkstæði Sig. Valdimarssonar sigraði í firmakeppni BA Firmakeppni Bridsfélags Akur- eyrar er nýlokið og urðu úrslitin eftirfarandi: Bifreiðarv. Sig. Valdimarssonar ehf. Spilari: Una Sveinsdóttir 64,5 Hyrnan ehf., Byggingarfyrirtæki Spilari: Frímann Stefánsson 62,75 Akureyrarbær Spilari: Sigfús Aðalsteinsson 58,6 Íslensk Verðbréf Spilari: Björn Þorláksson 56,75 Morgunblaðið Spilari: Helgi Steinsson 56,65 Höldur Spilari: Haukur Harðarson 56,1 Síðasta einmenningskvöld Bridgefélags Akureyrar var spilað þriðjudagskvöldið 30. mars. 20 spil- arar tóku þátt. Úrslit voru: 1. Una Sveinsdóttir 71,3 2–3. Helgi Steinsson 58,3 2–3. Frímann Stefánsson 58,3 4–5. Sigfús Aðalsteinsson 55,8 4–5. Björn Þorláksson 55,8 Spilað er á sunnudags- og þriðju- dagskvöldum klukkan 19.30 í Fé- lagsheimilinu Hamri. Á þriðjudags- kvöldum eru forgefin spil og keppnisstjóri er á staðnum. Allir velkomnir. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson ATVINNA mbl.is LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11– 15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýs- ingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8–24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af depurð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Full- um trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tekur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrifstofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sól- arhringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 AFHENDING styrkja úr Sagn- fræðisjóði dr. Björns Þorsteins- sonar fór fram 19. mars sl. Styrk- þegar voru tveir að þessu sinni, Bára Baldursdóttir fékk styrk til að vinna að doktorsverkefni við Háskóla Íslands um bandarísk menningaráhrif á Íslandi 1930– 1960 og Davíð Ólafsson til að vinna að doktorsverkefni við St. And- rews háskóla í Skotlandi um ís- lenska handritamenningu á 19. öld. Myndin er frá afhending- arathöfn í Háskóla Íslands er þau Bára og Davíð tóku við styrkjunum úr hendi Sveinbjarnar Rafnssonar prófessors, stjórnarformanns sjóðsins. Styrkir úr Sagnfræðisjóði dr. Björns Þorsteinssonar AFS á Íslandi býður nú í fyrsta skipti fjögurra vikna sumardvöl í Danmörku, fyrir ungmenni á aldr- inum 15–18 ára. Tilgangur dvalarinnar er að veita þátttakendum tækifæri til þjálfa dönskukunnáttuna og að kynnast betur danskri menningu. Þeir munu búa hjá dönskum fósturfjölskyldum í Kaupmannahöfn eða Hróarskeldu og fara í menningartengdar vett- vangsheimsóknir og fá fræðslu um norræna sögu og um danskt sam- félag nútímans. Þeir munu sækja danskan skóla í 1–2 tíma á dag. Einnig gefst þátttakendum tækifæri til að skoða markverða ferðamanna- staði í Kaupmannahöfn og nágrenni undir leiðsögn leiðbeinenda frá AFS. Dvölin er ætluð ungmennum frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi og stendur frá 17. júlí til 14. ágúst. Um- sóknarfrestur er til 15. maí. AFS eru alþjóðleg fræðslu– og sjálfboðaliðasamtök sem vinna að því að auka skilning og samskipti á milli ólíkra menningarheima, m.a. í gegn- um nemendaskipti. Nánari upplýsingar fást hjá AFS á Íslandi, info-isl@afs.org, www.afs.is Sumardvöl AFS í Danmörku AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.