Morgunblaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 59
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. APRÍL 2004 59
Fyrirtæki til sölu
Upplýsingar um fyrirtæki ekki veittar í síma
Við sölu fyrirtækja er gagnkvæmur trúnaður mikilvægur og við gefum því
ekki upplýsingar um fyrirtæki í síma. Við viljum fá kaupendur til okkar og
kynnast þeim, en með því móti getum við einnig þjónað þeim betur.
Vinsamlega hringið áður og pantið tíma. Síminn er 533 4300, en einnig er
hægt að nota tölvupóstinn: jens@husid.is .
Eftirfarandi eru stuttar lýsingar á nokkrum fyrirtækjum sem eru fáanleg, en
við auglýsum ekki nema brot af þeim fyrirtækjum sem höfum til sölu:
Stórt iðnfyrirtæki með 400 m. kr. ársveltu.
Fasteignasala í fullum rekstri. Gott húsnæði og allur búnaður. Þrír sölu-
menn og stækkunarmöguleikar.
Veitingahúsið Pasta Basta við Klapparstíg til sölu eða leigu.
Vitum af mörgum sérverslunum, heildverslunum og iðnfyrirtækjum í
ýmsum greinum fyrir rétta kaupendur. Ársvelta 100-1000 m. kr.
Tvær litlar tískuverslanir í Kringlunni.
Þekkt lítið framleiðslufyrirt. í matvælag. Hentugt til sameiningar.
Matvöruverslun, bensínsala og veitingarekstur í Búðardal. Eigið hús-
næði. Ársvelta er nú tæpar 200 m. kr. og hefur farið vaxandi með hverju
ári. Góður hagnaður um margra ára skeið og mjög heilbrigður rekstur.
Sérstaklega hentugt fyrir stóra fjölskyldu eða tvenn hjón.
Rekstrarleiga með kauprétti. Þekkt dekurstofa. Nudd, Eurowave, hljóð-
bylgjutæki, leirpottur, ljós, naglaborð. Góð staðsetning.
Þekkt fyrirtæki í kvenfatnaði.
Flottur sportbar í góðu hverfi með nýjum innréttingum og tækjum, m.a.
þrjú breiðtjöld. Velta 2-3 m. kr. á mánuði. Tilvalið fyrir samhent hjón.
Lítið og arðbært sjálfsalafyrirtæki. Hentugt sem aukavinna eða með
öðrum rekstri. Góðir vaxtarmöguleikar.
Söluturninn Hagamel. Auðveld kaup.
Álgluggaverksmiðja með miklum tækjakosti. Tilvalið til sameiningar.
Meðeign kemur til greina.
Arðbært þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði með góða verkefnastöðu.
Ársvelta 60 m. kr. Tilvalið til sameiningar við fyrirtæki tengd bygging-
ariðnaði.
Söluturn í tengslum við bensínstöð í Grafarvogi. Mikil grillsala.
Rekstrarleiga með kauprétti. Stórt samkomuhús í nágrenni Reykjavíkur
með góðri aðstöðu fyrir dansleiki, veislur og fundi. Ársvelta 30 m. kr.
Gott tækifæri fyrir fagmenn.
Maraþon í Kringlunni. Sportvöruverslun með þekkt merki og mikla sölu.
Rekstrarhagnaður 11 m. kr. á ári.
Þekkt vefnaðarvöruverslun. Ársvelta 60 m. kr. Góð framlegð. Tilvalið fyr-
ir „saumakonur“ með góðar hugmyndir.
Gallery bón. Lítil bónstöð í Skeifunni. Gott byrjendafyrirtæki. Auðveld
kaup.
Lítið landflutningafyrirtæki með föst viðskipti um fiskflutninga. Heppileg
viðbót við annað álíka.
Lítil rótgróin prentsmiðja með góð tæki og föst verkefni. Tilvalið til sam-
einingar eða fyrir duglega menn sem vilja vinna sjálfstætt. Auðveld
kaup.
Gagnlegur fróðleikur á heimasíðu
fyrirtækjadeildar: www.husid.is .
Suðurlandsbraut 50 (Bláu húsin v/Faxafen),
sími 533 4300, GSM 820 8658.
S k ó g a r h l í › 1 8 • 1 0 5 R e y k j a v í k
S í m i 5 9 5 1 0 0 0 • F a x 5 9 5 1 0 0 1 • w w w . h e i m s f e r d i r . i s
ævint‡ri
Heimsfer›ir kynna nú glæsilegar haustfer›ir sínar ári› 2004. Vi›
fljúgum beint til vinsælustu borga Evrópu og bjó›um frábærar
fer›ir me› sérflugi til Karíbahafsins. N‡r áfangasta›ur a› flessu
sinni er Kraká, fegursta borg Póllands. Kraká var fyrrum a›setur
konunga og er almennt talin me› fallegustu borgum Evrópu,
ásamt Prag og Búdapest. Kynntu flér glæsilegt fer›aúrval og
trygg›u flér sæti í eftirsóttustu fer›irnar strax.
Kynntu flér bækling Heims-
fer›a um haustferðir
Bæklingurinn er kominn!
N
O
N
N
I
O
G
M
A
N
N
I
IY
D
D
A
•
N
M
1
1
7
7
2
/s
ia
.is
Haust
Heimsferða
Prag
25.550kr.
Búdapest
28.550kr.
Barcelona
36.590kr.
Kraká
29.950kr.
Jamaica
89.990kr.
Kúba
89.990kr.
KNATTSPYRNUDEILD Breiða-
bliks hlaut 31. mars sl. gæðavið-
urkenningu Íþrótta- og Ólympíu-
sambands Íslands fyrir barna- og
unglingastarf og rétt til þess að
kalla sig Fyrirmyndardeild ÍSÍ til
næstu fjögurra ára.
Knattspyrnudeild Breiðabliks er
stærsta knattspyrnudeild landsins
með u.þ.b. 850 iðkendur á öllum
aldri og báðum kynjum. Í máli for-
mannsins kom það fram að iðk-
endum hefði fjölgað um 50% á sein-
ustu tveimur árum og væri það
ekki síst að þakka þeirri uppbygg-
ingu sem átt hefur sér stað.
Að verðlaunahátíðinni lokinni var
skrifað undir samning Blikafjöl-
skyldunnar. Að þeim samningi
koma BYKO – Nóatún, Toyota,
Íspan, JB Byggingafélag, VÍS og
svo aðalstyrktaraðili Breiðabliks til
næstu þriggja ára en það er Lands-
banki Íslands, segir í fréttatilkynn-
ingu.
Frá undirskrift: Fulltrúar þeirra
fyrirtækja sem að samningnum
koma ásamt ungu og efnilegu af-
reksfólki úr knattspyrnudeild
Breiðabliks.
Knattspyrnu-
deild Breiða-
bliks er fyrir-
myndarfélag
EFTIRFARANDI tilkynning hefur
borist frá Rafiðnaðarsambandi Ís-
lands:
„Að gefnu tilefni er ástæða til að
geta þess að Rafiðnaðarsamband Ís-
lands styður þá baráttu sem aðild-
arfélög Starfsgreinasambandsins
heyja þessa dagana gagnvart samn-
inganefnd ríkisins. Samningar RSÍ
við ríkið runnu út seinna en Starfs-
greinasambandssamningarnir og af
þeim ástæðum eru viðræður RSÍ
skemmra á veg komnar. Fari svo að
félagsmenn Starfsgreinasambands-
ins komi til með að standa í eldlín-
unni í baráttunni um réttmætar
kröfur um sambærileg lífeyrisrétt-
indi og aðrir starfsmenn ríkisins
hafa, þá munu rafiðnaðarmenn líta
svo á að um sameiginlega baráttu sé
að ræða og munu þeir einhuga stilla
sér að baki Starfsgreinasambands-
fólkinu með fullum stuðning og mun
RSÍ styrkja þá baráttu.“
Rafiðnaðar-
menn styðja
kröfur SGS