Morgunblaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 70
ÚTVARP/SJÓNVARP 70 SUNNUDAGUR 4. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Pétur Þór- arinsson Laufási, Eyjafirði flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Páska- óratoría BWV 249 eftir Johann Sebastian Bach. Barbara Schlick, Kai Wessel, James Teylor og Peter Kooy syngja með Collegium Vocale; Philippe Herreweghe stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Sköpunarstef í textum og tónum. Lokaþáttur. Umsjón: Kristinn Ólason og Helgi Jónsson. (Aftur á miðvikudags- kvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Fjölgáfaður eldhugi og heimsmaður. Um Níels P. Dungal, líf hans og starf. (2:3) Umsjón: Árni Gunnarsson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 11.00 Guðsþjónusta í Lindaskóla, Linda- sókn í Kópavogi. Séra Guðmundur Karl Brynjarsson prédikar. 12.00 Dagskrá sunnudagsins. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið, Skírn eftir Guð- mund Steinsson. Meðal leikara: Halldóra Björnsdóttir, Kjartan Guðjónsson, Arn- björg Valsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Þröstur Leó Gunnarsson og Erlingur Gíslason. Út- varpsaðlögun og leikstjórn: Stefán Bald- ursson. Hljóðvinnsla: Grétar Ævarsson. (Áður á dagskrá 2003). 14.10 Hljómaheimur. Gamalt og nýtt úr segulbandasafninu. Umsjón: Bjarki Svein- björnsson 15.00 Hinir hinstu dagar. Opinberunarbók Jóhannesar í listum og menningu. Fyrsti þáttur: Ég, Jóhannes, var á eynni Pat- mos. Umsjón: Guðni Tómasson. (Aftur á föstudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Vald og vísindi. Jón Ólafsson, Svan- borg Sigmarsdóttir og Ævar Kjartansson fá til sín gesti í sunnudagsspjall. (Aftur á miðvikudagskvöld). 17.00 Í tónleikasal. Nýjar og nýlegar tón- leikaupptökur af innlendum og erlendum vettvangi. 17.55 Auglýsingar. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Auga fyrir auga. Heimur kvikra mynda. Fimmti þáttur. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. (Aftur á miðvikudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Jón Nordal. Alda- söngur. Hljómeyki syngur; Bernharður Wilkinsson stjórnar. Adagio. Kammersveit Reykjavíkur leikur; Paul Zukofsky stjórnar. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorra- dóttir flytur þáttinn. (Frá því í gær). 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Ragnheiður Ásta Péturs- dóttir. (Frá því á föstudag). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. (Frá því á föstudag). 21.20 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag). 21.55 Orð kvöldsins. Árni Svanur Daní- elsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Rödd úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá því á mánudag). 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (Áður í gærdag). 23.00 Frjálsar hendur. Umsjón: Illugi Jök- ulsson. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Barnaefni 11.00 Formúla 1 Bein út- sending. 13.30 Íslandsmótið í bad- minton Bein útsending. 15.50 Spaugstofan e. 16.20 Laugardagskvöld með Gísla Marteini e. 17.05 Í brennidepli e. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.25 Naja frá Naranja (3:3) 18.50 Stebbi strútur (Strutsen Sture) (13:13) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Gamla brýnið Heim- ildarmynd eftir Hjálmtý Heiðdal um hlunn- indabúskap í Ófeigsfirði á Ströndum. 20.50 Daniel Deronda Breskur verðlaunamynda- flokkur byggður á sögu eftir George Eliot um ástarflækjur og örlagavefi meðal ensks fyrirfólks seint á nítjándu öld. Leik- stjóri er Tom Hooper og meðal leikenda eru Hugh Dancy, Romola Garai, Hugh Bonneville, Jodhi May, Edward Fox, David Bamber, Greta Scacchi og Barbara Hershey. (1:4) 21.45 Helgarsportið 22.00 Skíðamót Íslands Samantekt af lokadegi skíðalandsmóts á Ísafirði. 22.15 Hjólreiðakappinn (Le vélo de Ghislain Lam- bert) Frönsk/belgísk bíó- mynd frá 200. Leikstjóri er Philippe Harel og aðal- hlutverk leika Benoît Poel- voorde, José Garcia, Dan- iel Ceccaldi og Sacha Bourdo. 00.10 Markaregn 00.55 Kastljósið e. 01.15 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok. 08.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 13.55 Random Passage (Út í óvissuna) (8:8) (e) 14.50 Strong Medicine (Samkvæmt læknisráði 2) (13:22) (e) 15.40 Sjálfstætt fólk (Hörður Torfa) (e) 16.15 Oprah Winfrey 17.00 Silfur Egils 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Friends (Vinir 8) (2:24) (e) 19.40 Sjálfstætt fólk (Svafa Grönfeldt) 20.15 Lífsaugað 20.55 DNA Hörkuspenn- andi framhaldsmynd. Til margra ára var Joe Don- ovan einn af sérfræðingum lögreglunnar. Ritstörf eiga hug hans allan þessi miss- erin og Donovan býst síst við því að dragast inn í morðrannsókn á nýjan leik. En sú verður einmitt raunin þegar miðaldra karlmaður finnst myrtur. Ummerki á vettvangi minna ískyggilega á gam- alt morðmál sem hann tengist. Aðalhlutverk: Tom Conti, Samantha Bond, Ryan Cartwright og Steve Hillman. 2003. Bönnuð börnum. (1:2) 22.15 Twenty Four 3 (24) Stranglega bönnuð börn- um. (11:24) 23.00 Miss Match (Sundur og saman) (7:17) (e) 23.45 American Idol 3 (e) 00.30 American Idol 3 (e) 00.50 Silfur Egils (e) 02.20 Swordfish (Sverð- fiskur) Aðalhlutverk: John Travolta, Hugh Jackman og Halle Berry. 2001. Stranglega bönnuð börn- um. 04.00 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíví 10.30 Boltinn með Guðna Bergs 11.45 Enski boltinn (Sund- erland - Millwall) Bein út- sending. 13.50 US PGA Tour 2004 - Highlights (Players Championship) 14.40 European PGA Tour 2003 (Madeira Island Open) 15.30 Enski boltinn (Ars- enal - Man. Utd. 3.4. 2004) 17.05 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) 18.05 Kylfingur í Kuala Lumpur (Björgvin Sig- urbergsson) 19.00 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 19.30 NBA (LA Lakers - SA Spurs) Bein útsending. 22.00 Boltinn með Guðna Bergs Enski boltinn frá ýmsum hliðum. 23.20 Blast (Sprenging) Aðalhlutverk: Linden Ashby, Andrew Divoff, Kimberley Warren og Rutger Hauer. 1996. Stranglega bönnuð börn- um. 00.55 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Ewald Frank 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Gunnar Þor- steinsson (e) 00.30 Nætursjónvarp SkjárEinn  22.00 Illugi Jökulsson verður viðmælandi Sigmundar Ernis í þættinum Maður á mann sem sýndur er á Skjá Einum á sunnudögum. Illugi hefur áratuga reynslu af blaðamennsku en hann er annar ritstjóra DV. 06.10 Litla risaeðlan 6 08.00 A Rumor of Angels 10.00 Baby Genius 12.00 My Big Fat Greek Wedding 14.00 A Rumor of Angels 16.00 Baby Genius 18.00 Litla risaeðlan 6 20.00 My Big Fat Greek Wedding 22.00 The 51st State 24.00 Lovely and Amazing 02.00 Tigerland 04.00 The 51st State OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 01.00 Veðurspá. 01.10 Næturvörðurinn. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00 Frétt- ir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morg- unútvarps liðinnar viku. 10.00 Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dæg- urmála- og morgunútvarps liðinnar viku með liðs- mönnum Dægurmálaútvarpsins. 11.00 Stjörnu- spegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. 14.00 Helgarútgáfan. 16.00 Fréttir. 16.08 Handboltarásin. Bein út- sending frá lokaumferð karla. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti húss- ins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 21.00 Sunnudagskaffi. Umsjón: Kristján Þorvaldsson. (e). 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Ein- arsson. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr liðinni viku 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn- þrúði Karlsdóttur 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar 19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást- arkveðju Fréttir: 10-12-15-17 og 19 Hinir hinstu dagar Rás 1  15.00 Fjögurra þátta röð Guðna Tómassonar, Hinir hinstu dag- ar, verða á dagskrá Rásar 1 á sunnu- dögum í apríl. Fjallað er um síðustu bók Biblíunnar, Opinberunarbók Jó- hannesar. Sjónum verður beint að því hvernig bókin hefur heillað lista- menn og hugsuði allt frá frumkristni fram á okkar daga. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 15.00 Sketcha-keppni 17.00 Geim TV 17.30 Tvíhöfði (e) 20.00 Popworld 2004 (e) 21.00 Íslenski popplistinn (e) 23.00 Prófíll Ef þú hefur áhuga á heilsu, tísku, lífs- stíl, menningu og/eða fólki þá er Prófíll þáttur fyrir þig. Þáttastjórnandi er Ragnheiður Guðnadóttir. (e) 23.30 101 (e) 24.00 Súpersport (e) 00.05 Meiri músík Popp Tíví 19.00 David Letterman 19.45 David Letterman 20.25 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 20.50 Fresh Prince of Bel Air 21.10 Fresh Prince of Bel Air 21.35 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) 22.00 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 22.25 MAD TV 23.15 David Letterman 24.00 David Letterman 00.40 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 01.05 Fresh Prince of Bel Air 01.25 Fresh Prince of Bel Air Hvernig unglingur var Will Smith? Við sjáum hvernig fer þegar hann er sendur að heiman til að búa með sómakærum ætt- ingjum. Aðalhlutverkið leikur auðvitað Will Smith. 01.50 Trigger Happy TV (Hrekkjalómar) Dom Joly bregður sér öll hlutverk. 02.15 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 02.40 MAD TV 11.45 The Jamie Kennedy Experiment (e) 12.05 Malcolm in the Middle (e) 12.30 The O.C. (e) 13.15 Boston Public (e) 14.00 Maður á mann (e) 15.00 Fólk - með Sirrý (e) 16.00 Queer eye for the Straight Guy (e) 17.00 Innlit/útlit (e) 18.00 The Bachelor (e) 19.00 Yes, Dear (e) 19.30 The King of Queens (e) 20.00 Everybody Loves Raymond 20.30 The Simple Life - lokaþáttur Það er komið að lokaþættinum um æf- intýri Paris Hilton og hinnar óforskömmuðu vin- konu hennar; Nicole Ritch- ie. Í kvöld verður sýndur seinni hluti endurfunda stelpnanna við Ledding fjölskylduna við sjáum fleiri brot sem ekki voru sýnd í þáttunum sjálfum. 21.00 Law & Order: SVU Lögreglumennirnir rann- saka nauðgun á fórn- arlambi sem hafði verið í dái í meira en ár. Unnusti hennar er grunaður og einnig náníðingur. Þeir komast einnig að því að læknir sem vinnur á sjúkrahúsinu vinnur að rannsóknum á stofn- frumum sem eru kostaðar af milljarðamæringi með Parkinsons-sjúkdóm. 22.00 Maður á mann Sig- mundur Ernir fær til sín þjóðþekkta einstaklinga í ítarlega yfirheyrslu. 22.50 Popppunktur Spurn- ingaþáttur. (e) 23.40 Landsins snjallasti Spurninga- og þrauta- leikur. (e) 00.20 C.S.I. (e) 01.05 Óstöðvandi tónlist Stöð 3 LOKAÞÁTTURINN af þættinum vinsæla The Simple Life er á dagskrá í kvöld. Þær Paris og Nicole eiga sér dyggan hóp aðdáenda enda litrík- ar vinkonur hér á ferð og gaman að sjá hvernig pæjurnar spjara sig í sveitinni. Stöllurnar hafa svo sannarlega hleypt lífi í smábæinn Altus í Arizona með sínum 817 íbúum. Þar hafa þær verið rekn- ar úr hverri vinnunni á fætur annarri, enda eru prinsessurnar ekki vanar því að þurfa að dæla bens- íni á bíla eða þrífa hænsnabú. Stúlkurnar eru báðar forríkar og hafa verið vinkonur frá tveggja ára aldri. Í þættinum í kvöld fylgjumst við með þeim þar sem þær hitta aftur gamla kunningja úr sveit- inni. Ætti að verða for- vitnilegt að fylgjast með endurfundunum. Paris og Nicole eru lið- tækar í sveitastörfunum. …Einfalda lífinu The Simple Life er á dagskrá SkjásEins kl. 20.30. EKKI missa af… Í DAG klukkan 11.00 hefst útsending vegna þriðju keppninnar í Formúlu 1 þetta árið. Keppnin fer í þetta sinnið fram í Bahrain, á glænýrri braut. Er þetta líka í fyrsta skipti sem keppnin er haldin í Mið- Austurlöndum. Áður en ræst verður mun verða far- ið ítarlega yfir brautina og aðstæður, en margir öku- menn eru uggandi yfir henni og ekki síst hitanum sem verður þarna. Rætt verður við íslenska kappakst- urskonu sem er fimm barna móðir og einnig flugfreyju sem þekkir Bahrain og menningarheiminn þar vel. Schumacher hefur sigrað í tveimur fyrstu kappökstr- unum en spurning er hvort Montoya og Räikkonen hrökkvi loks almennilega í gang en sá síðarnefndi hef- ur ekki enn lokið keppni! Þriðja Formúlu 1 keppnin Ný braut vígð Reuters Montoya keyrir brautina. Formúlan hefst klukkan 11.00 og er sýnd í Sjón- varpinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.