Morgunblaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.04.2004, Blaðsíða 38
LISTIR 38 SUNNUDAGUR 4. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ  Ársalir- fasteignamiðlun  Ársalir- fasteignamiðlun  Nýttu þér áratuga reynslu okkar og traust í fasteignaviðskiptum Björgvin Björgvinsson, lögg. fasteignasali. Ársalir FASTEIGNAMIÐLUN Engjateigi 5 105 Rvk 533 4200 m tímarit um mat og vín kemur út átta sinnum á ári og er dreift án endurgjalds til allra áskrifenda Morgunblaðsins - fæst einnig í öllum helstu bókaverslunum GraskersfræolíaJarðhnetuolíaÓlífuolía Pumpkinseed Oil Organic Certified Product Erdnuss Öl Nativ Crespi, Ramoscello Olio Extra Vergine Di Oliva ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M BL 23 62 8 03 /2 00 4 Kemur næst 7. apríl M arg fald a›u punktana flína Punkta›u fla› hjá flér! 5x20W x 1x40W hátalarar Spilar: DVD, CD, CD-R, CD-RW, MP3, JPEG og HDCD Dolby digital Útvarp me› 50 stö›va minni FRÁ ACE ELECTRONICS HEIMABÍÓ Ver› mi›a› vi› 1000 punkta: 14.990 kr. Smásöluver›: 29.900 kr. Ver›gildi punkta: x15 H ám ark 1000 punktar á hvert tilbo› F í t o n / S Í A F I 0 0 9 1 7 2 TENÓRSÖNGVARINN Hlöðver Sigurðsson heldur einsöngstónleika í Neskirkju við Hagatorg kl. 20 annað kvöld, mánudagskvöld. Undirleikari á píanó er Antonía Hevesi. Antonía og Hlöðver hafa haldið fjölmarga tónleika saman m.a. á Siglufirði, Akureyri, Húsavík, í Skagafirði, Reykjavík, Hafnarfirði og Ungverjalandi. Einnig söng Hlöð- ver einsöng á Hátíðartónleikum þjóðlagahátíðarinnar á Siglufirði, með Sinfóníuhljómsveit hátíðarinnar í júlí 2003. Á dagskrá tónleikanna eru íslensk sönglög eftir Sigvalda Kaldalóns, Karl Ó. Runólfsson, Sigurð Þórar- insson, Sigfús Einarsson, Markús Kristjánsson, Þórarin Guðmundsson og Eyþór Stefánsson og óperuaríur eftir G. Donizetti, W. A. Mozart, C. Guonod og F. Lehár. Á undanförnum vikum hefur Hlöðver verið að syngja fyrir um- boðsskrifstofur í Austurríki og Þýskalandi og mun fljótlega eftir páska syngja í óperuhúsum í Þýska- landi og Austurríki. Hann stefnir á að komast að í óperuhúsi á megin- landi Evrópu næsta vetur. Hlöðver hefur sl. tvö ár stundað nám við ljóða- og óratóríudeild Mozarteum tónlistarháskólans í Salzburg í Aust- urríki. Aðalkennarar hans þar eru Martha Sharp og Wolfgang Holzma- ir. Hlöðver hefur auk þess æft með óperudeild skólans og tekið þátt í óp- eruuppfærslum. Hann hefur auk þess stundað nám við Guildhall School of Music and Drama í London, þar var aðalkenn- ari hans Rudolf Piearnay. Einsöngstónleikar við Hagatorg Antonía Hevesi Hlöðver Sigurðsson Sendu mér sólskin heitir nýr geisladiskur Lillukórins. Lillukór- inn er kvennakór, skipaður 30 konum víðs vegar úr Húna- þingi vestra. Geisla- diskurinn er gefinn út til minningar um Pétur Aðalsteinsson frá Stóru-Borg, en hann lést vorið 2003. Öll lögin eru eftir hann og einn- ig ljóðin. Hann hefur samið fjölda laga og ljóð við þau og hefur kórinn á seinni árum sungið mörg þeirra. Kórstjóri og raddkennari er Ingi- björg Pálsdóttir. Undirleikarar eru Guðjón Pálsson á píanó og er hann jafnframt stjórnandi, Björn Pétursson á harmonikku og Gunnhildur Vil- hjálmsdóttir er leikur á trompet og harmonikku. Þess má geta að Björn er sonur Péturs og Gunnhildur son- ardóttir hans. Efni disksins er því að öllu leyti úr Húnaþingi. Þetta er annar geisladiskur Lillu- kórsins, hinn fyrri Ég hylli þig Húna- þing kom út árið 1999. Útgefandi er Lillukórinn. Hljóðritun fór fram í Félagsheimilinu á Hvamms- tanga 28. og 29. nóvember sl. Hljóð- upptaka: Stúdíó Stemma – upptök- umaður Sigurður Rúnar Jónsson. Framleiðandi: Tocano, Danmörku. Kórsöngur Fimm mílur frá Ytri-Von nefnist skáldsaga Nicolu Barker í íslenskri þýðingu Elísu Bjargar Þor- steinsdóttur. Sagan gerist sumarið 1981. Söguhetjan er unglingsstúlkan Medve sem býr ásamt fjölskyldu sinni á hálfhrundu art-déco-hóteli á eyju rétt fyrir utan Devon. Foreldrar Medve hafa af ein- hverjum ástæðum kosið að skíra flest börnin sín hundanöfnum. Þau eru líka hvert öðru einkennilegra en sérstaða Medve felst í því að hún er risi í samanburði við dvergvaxna ætt- ingja sína. Svo rennur upp 5. júní og pilturinn La Roux kemur inn á sögu- sviðið. Nicola Barker er í hópi þeirra ungu rithöfunda sem bókmenntatímaritið Granta kynnti nýlega sem björtustu vonirnar í breskum bókmenntum. Stíll hennar er sagður ærslafullur og djarfur og til þess fallinn að koma lesandanum í það tilvistarlega upp- nám sem einkennir skrautlegar per- sónur bókarinnar. Þetta er 25. bókin sem út kemur í neon-flokki Bjarts en hann er helg- aður nýjum og nýlegum þýddum skáldverkum sem vakið hafa athygli á erlendri grund. Útgefandi er Bókaforlagið Bjartur. Bókin er 176 bls., prentuð í Odda hf. Verð: 1.980 kr. Skáldsaga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.