Morgunblaðið - 16.04.2004, Page 47

Morgunblaðið - 16.04.2004, Page 47
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. APRÍL 2004 47 www.midlarinn.is Hlutir tengdir bátum og smábát- um. Net, teinar, vélar, drif, spil, dælur, rúllur, kranar, skip og bát- ar. Sími 892 0808. midlarinn@midlarinn.is Línubalar 70-80 og 100L með níðsterkum handföngum Fiskiker fyrir smærri báta, gerðir 300-350 og 450 Blóðgunarílát 250-500L BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 5612211 Toyota Landcr. 80 VX, árg. 1996. Ek. 171 þ. km. Grænn/grár. 5 d. 5 g. 4200cc. Dísel. 35" dekk. Verð 2.950 þús. Skipti á ódýrari. Einstaklega gott eintak. Upplýsingar í síma 820 8887. Hjálp óskast! Bíllinn okkar bræddi úr sér - okkur vantar bíl. 0-70 þús. Í algjörri neyð. S. 867 5117/551 5222. Ford F-150 Lariat Super Crew Cab, árg. 2004, ek. 7000 km, leð- uráklæði, 4ra dyra, bensín 5400cc Triton 305 hö, sjálfsk., álfelgur, topplúga, CD, Cruise Control. Verð 4,5 mill. Áhv. 2,5 millj. Upplýsingar í síma 894 5656. Fallegur VW Polo til sölu. Árgerð 2001, 5 dyra, silfurlitaður, ekinn 58.000, heilsársdekk, geislaspilari, vel með farinn og ódýr í rekstri. Gott verð. Upplýsingar í síma 669 1159. Bryngljái á bílinn! Endist árum saman - verndar lakkið - auðveldar þrif. Mössun - blettun - alþrif. Yfir 20 ára reynsla! Litla Bónstöðin, Skemmuveg 22 sími 564 6415 - gsm. 661 9232. Jeppapartasala Þórðar, Tangar- höfða 2, sími 587 5058. Sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Patrol '95, Impreza '97, Pajero V6 '92, Patrol '92, Legasy '92, og Vitara '91-'97 Matador nýir sumarhjólbarðar 155 R 13 kr. 3750, 165/70R13 kr. 3950, 175/65 R 14 kr. 4790, 185/ 70R14 kr. 5450, 185/65R15 kr. 5990. Besta verðið. Kaldasel ehf., Dalvegi 16, Kóp., s. 544 4333 og Grensásvegi 7 (Skeifumegin) Rvík s. 561 0200. Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Wolksvagen Passat, 892 4449/557 2940. Bifhjóla og ökukennsla Eggert Valur, ökukennari. Ökukennsla/skóli/mat. Nýr M. Benz. Uppl. í símum 893 4744/565 3808/853 4744. Sólgleraugu kr. 990. Hálsfesti kr. 890. Eyrnalokkar kr. 690. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Hermann Ingi spilar um helgina. Allir viðburðir á stóru tjaldi. Veitingar á tilboði. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki Stórhöfða 27, sími 552 2125 GÍTARINN EHF. Opið virka daga 10-18 Laugardaga 11-16 www.gitarinn.is Rafmagnsgítar - tilboð Rafmagnsgítar, magnari, ól, snúra, poki, stillitæki og strengjasett kr. 29.900 Eikarbátur til sölu Til sölu tog- og netabátur, eikarbátur, 19,7 brl., byggður árið 1974. Vél: Cummins 1994. Verð: Tilboð. Upplýsingar í síma 897 4707. Suzuki Grand Vitara, árg. '03, ek. 16 þús. XL7,V6 2700cc, árg 2003, ekinn 14 þús, sjálfsk, loft- kæling, hraðastillir, 5 manna, álf- elgur, og fleira. Verð 2.890 þús. Ath. skipti. Uppl. í síma 696 1001. Kaupum silfur, borðbúnað, skart- gripi og stærri muni. Stað- greiðsla. Kaupum einnig ýmislegt annað. Geymið auglýsinguna. Sími 867 5117. Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is. Ódýrar rafstöðvar Bensínrafstöð 650W - 24.000 kr. m/vsk. Loft- og raftæki, sÍMI 564 3000, www.loft.is Í kvöld kl. 20.30 heldur Herdís Þorvaldsdóttir erindi: „Um ævi og störf H.P. Blavatsky IV“ í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. Á laugardag kl. 15-17 er opið hús með fræðslu og umræðum, kl. 15.30 í umsjón Guðfinns Jak- obssonar: „Kristur með hliðsjón af öðrum trúarbragðahöfund- um.“ Á fimmtudögum kl. 16.30- 18.30 er bókaþjónustan opin með miklu úrvali andlegra bók- mennta. Starfsemi félagsins er öllum opin. www.gudspekifelagid.is Í kvöld kl. 20.00. Bæn og lof- gjörð í umsjón Elsabetar og Miriam. Allir velkomnir. Lynghálsi 3, s. 586 2770 Ath., ath., ath.! Vakninga- samkomur með trúboðanum magnaða Paul Hanssen í kvöld kl. 19.30. Einnig sunnudag kl. 11.00. Allir hjartanlega velkomnir. I.O.O.F. 12  1844168½  Sk I.O.O.F. 1  1844168 8½.III Dagsferð laugardag 17. apríl út í Gróttu á Seltjarnarnesi Brottför kl. 10 f.h. frá bílastæð- inu við Bakkatjörn (Suðurströnd- in). Gengið á fjörunni út í Gróttu með Hauki Jóhannessyni jarð- fræðingi. Í Fræðasetrinu tekur Hrafnhildur Sigurðardóttir og Lúðrasveit Tónlistarskóla Sel- tjarnarness á móti ferðalöngum. Gróttuviti verður opinn og kenn- arar og nemendur Tónlistarskól- ans verða með kaffi og vöfflur til sölu. Frá Gróttu verður gengið að Læknaminjasafninu í Nes- stofu og það skoðað. Þar endar gangan formlega og hver heldur til síns heima. Þátttaka er ókeyp- is – Allir velkomnir. Dagsferð sunnudag 25. apríl — Fljótshlíð — Drumbabót — Gunnarsholt Ekið austur í Fljótshlíð þar sem Kristinn Jónsson bóndi kemur í rútuna og fer með ferðalanga í Drumbabót. Vaða þarf ársprænu til að komast að þessum forna skógi, vaðskór því nauðsynlegir. Í Gunnarsholti verður starfsemi Landgræðslunnar kynnt og boðið upp á kaffiveitingar. Brottför frá Mörkinni 6 kl. 8 f.h. Verð kr. 3.500/4.000. Leiðsögumaður alla leiðina: Haukur Jóhannesson. Allir velkomnir.  GIMLI 6004041618 I Lf. kl. 18:00 mbl.is ATVINNA ÆVIN er lífsleið einstaklings. Förin er sam- sett og hún á sér upphaf, áfanga og mið. Hvernig gengur okkur á þeirri leið? Viljum við staldra við og íhuga hvaða vörður við not- um sem stefnumið á lífsgöngunni? Kyrrðardagarnir í Skálholti 22.–25. apríl 2004 eru ætlaðir göngu- og útivistarfólki sem vill skoða sín kort, æviútbúnaðinn, viðburði og tilgang ferðarinnar. Umsjónarmenn eru gönguprestarnir Halldór Reynisson og Sig- urður Árni Þórðarson. Æviskeiðin íhuguð á göngu Skipulag kyrrðardaganna er með þeim hætti að lífsferli mannsins er skipt niður í sex ævi- skeið. Flutt er hugleiðing um hvert þeirra við upphaf gönguferðar, sem nýtist síðan til íhugunar og hugleiðingar. Fylgt er helgi- haldi staðarins og boðið upp á trún- aðarsamtöl. Gengið mót sumri Kyrrðardagarnir hefjast við sumarkomu, sumardaginn fyrsta, 22. apríl. Hinni skipu- lögðu dagskrá lýkur eftir hádegi á laug- ardeginum 24. apríl en þátttakendum, þeim sem það kjósa, er boðið að dveljast áfram í kyrrð, hvíld og íhugun fram yfir hádegi á sunnudag. Lifað í kyrrð Á kyrrðardögum er farið í hvarf, tekið hlé frá daglegri önn og amstri, frá áreiti og álagi hversdagsins. Þögnin sem ríkir og kyrrðin veita tækifæri til íhugunar, til að mæta sjálf- um sér og Guði og endurnærast og hvílast á líkama og sál. Dagskrárliðirnir eru valkostir, þátttakendur ráða tíma sínum til að nýta sér hann sem best. Nánari upplýsingar og skráning er í Skál- holtsskóla, sími 486 8870, netfang skol- i@skalholt.is. Svövusjóður styður þá er þess þurfa til þátttöku í kyrrðardögunum. Hallgrímskirkja. Eldri borgara starf kl. 13. Leik- fimi, súpa, kaffi og spjall. Háteigskirkja, eldri borgara starf. Bridsaðstoð kl. 13. Kaffi kl. 15. Breiðholtskirkja. Fjölskyldumorgnar kl. 10–12. Kaffi og spjall. Lindakirkja í Kópavogi. Kl. 15 yngri deildar starf Lindakirkju og KFUM&K í húsinu á slétt- unni, Uppsölum 3. Krakkar á aldrinum 8–12 ára velkomnir. Lágafellskirkja. Barnastarf kirkjunnar, Kirkju- krakkar, er í Lágafellsskóla. Landakirkja Vestmannaeyjum. Tólf spora hóp- ur leggur land undir fót og lýkur sinni vinnu í góð- um félagsskap í Skálholti. Boðunarkirkjan, Hlíðarsmára 9. Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólar- hringinn á Útvarp Boðun FM 105,5. Allir vel- komnir. Fríkirkjan Kefas. 13–16 ára starf kl. 19.30. Samvera, fræðsla og fjör. Allir 13–16 ára vel- komnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is Safnaðarstarf Ævivegurinn – Kyrrðardagar í Skálholti Morgunblaðið/Jim Smart

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.