Pressan


Pressan - 19.12.1991, Qupperneq 3

Pressan - 19.12.1991, Qupperneq 3
Kristján Eldjárn - Ævisaga Gylfi Gröndal I þessari miklu bók eru dregnar upp persónulegar og lifandi myndir sem varpa Ijóma á minningu Kristjáns Eldjárns í hugum Islendinga. „Þetta er mikil bók að vöxtum eins og vera ber og glæsilega útgefin af Forlaginu . . . Þessi bók mun verða mikið lesin." Alþý&ubla&ift Villibráö og veisluföng úr náttúru Islands Islensk matreiðsla er tvímælalaust á heimsmælikvarða. Það sannar þessi bók - ein glæsilegasta matreiðslu- bók sem út hefur komið. Gómsætir réttir úr villibráð og öðrum náttúru- afurðum. Höfundarnir eru sjö Islenskir matreiðslumeistarar sem unnið hafa til alþjóðlegra verðlauna. Svanurinn Guöbergur Bergsson „Svanurinn eftir Guðberg Bergsson er tvímælalaust einhver besta bók sem sá höfundur hefur skrifað og er þá langt til jafnað." Kristján Jóhann Jónsson í Þjó&viljanum „Svanurinn er mikil saga um litla telpu með hyldýpi í sál sinni, glæsileg saga sem veitir lesanda sinum stórum meira en aðeins þeirrar stundar gaman sem tekur að lesa hana." Ingunn Ásdísardóttir í Rikisútvarpinu Þegar sálin fer á kreik ' K# Ingibjörg Sólrún ^Gísladóttir > „Þessari menningarsögu ^ kemur Ingibjörg Sólrún Gísladóttir vel til skila í '' ^ einni skemmtilegustu og vönduðustu minningabók sem ég hef lesið . . . þökk fyrir frábæra bók." Ragnhildur Vigfúsdóttir . r í timaritinu Veru „Hvar sem gripið^ T / er niður í sögu ^ Sigurveigar blasa ^ við augum % bráðskemmtilegar, fjörugar og einlægar lýsingar." Sigríóur Albertsdóttir í DV Lífsháskinn Svanhildur Konráðsdóttir Oft hefur blásið hressilega umjónas og hann orí í beittar sögur sem særðu djúpt. En hann storkar óttanum.í sjálfum sér og hlífir sér hvergi í þessari hispurslausu bók. „Ekki verður annað sagt en bókin sé hin skemmtilegasta aflestrar . . . mjög svo læsileg bók umjónas." Alýóublaóió FORLAGIÐ LAUGAVEGI 18 SÍMI 2 51 88
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Pressan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.