Pressan - 19.12.1991, Page 30

Pressan - 19.12.1991, Page 30
30 FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. DESEMBER 1991 Fimmtánda fjölskyldan eftir Jón Óttar ... saga sem kannski er að gerast núna. Knúin áfram af óbilandi trú á réttlætið, sogast Kristín inn í hringiðu atburðarásar sem verður því ógnvænlegri sem lengra líður: Átökin milli fimmtándu íjölskyld- unnar og hinna fjórtán. Hverjir sigra og hverjir tapa? Hver er fimmtánda fjöiskyid- an? Og hver er Óskar Hvammdai? Sniiiingur? Eða morðingi? /r^\ Og ef ekki hann... þá hver? IÐUNN Uppskriftin sem fór í hund og kött Okkur varð dálítið á í messunni í siðustu PRESSU þegar við birtum uppskriftina að Vínberjatertu Lísu sem hún Margrét Lóa Jónsdóttir skáldkona lagði okkur til. Þeir sem fóru að skoða uppskriftina komust fljótt að því að hún fékk aldeilis ekki staðist — útkoman hefði líklega orð- ið eitthvað allt annað, kannski sprengja — og það er miður, því kak- an er óvenju girnileg. Því gerum við aðra tilraun til að birta uppskriftina, í þetta skiptið skal hún vera rétt. Gjöriði svo vel, Vínberjaterta Lísu: 125 g smjör eða sólblómi 125 g hveili 100 g hakkaðar möndlur 75 g sykur 1 cl koníak, /2 tsk. kanill (má sleppa) Þetta er hnoðað, skorið út eftir diski og sett í hringlaga form tvo sentímetra upp með börmunum. 450 g kjarnalaus vínber eru sett til hliðar í skál. Fylling: 100 g smjör eöa sólblómi 4 eggjarauður 50 g sykur 1 tsk. vanilla Þetta er þeytt vel en síðan er stífþeyttum hvít- unum blandaö saman við ásamt xh tsk. af salti, 50 g af sykri og 100 g af hökkuðum möndlum. Að síðustu er vínberjunum blandað saman við fyllinguna og allt sett ofan á hnoðaða botninn í forminu. Bakað við 175—190 gráða hita í u.þ.b. klukku- stund. Sendum viðskiptamönnum okkar og öllum landsmönnum hugheilar jóla- og nýjárskveðjur með þökk fyrir samstarfið á árinu Skaftárhreppur Smurstöðin Stórahjalla, Kópavogi Húsavíkurkaupstaður Einar K. Guöfinnsson, Bolungarvík Vopnafjöröur Laugardalshreppur Tálknafjöröur Ólafsvík Hríse\’

x

Pressan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Pressan
https://timarit.is/publication/298

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.