Pressan - 19.12.1991, Qupperneq 60
60
FIMMTUDAGUR PRESSAN 19. DESEMBER 1991
líf efjtin,
UÍHAU4?
Á jóladag verður á dag-
skrá Aðalstöðvarinnar
tveggja tíma langur þátt-
Ur RAGNARS HALLDÓRSSON-
ar sem ber yfirskriftina
„Ég er stoltur af þessum
trjám og hef lært af þeim
að lifa". Víðlesnir lesendur
bera kennsl á þessi orð
sem eitt af Ijóðum matt-
HÍASAR JOHANNESSEN,
skálds og ritstjóra, en í
þættinum ræðir Ragnar
einmitt við Matthías um
skáldskapinn, tilveruna
og andvarann auk þess
sem skáldið les brot úr
nokkrum verka sinna.
SVEINBJÓRN I. BALDVINSSON
sendir frá sér Ijóðabók
fyrir þessi jól sem heitir
„Felustaður tímans".
Sveinbjörn er afkasta-
mikið skáld; i haust frum-
sýndi Leikfélag Reykja-
víkur „Þéttingu" eftir
hann og fyrir nokkrum ár-
um kom út barnaplatan
„Stjörnur í skónum" með
lögum pg Ijóðum Svein-
björns. í þessari Ijóðabók
sinni yrkir hann meðal
annars til stórborgarinnar
amerísku Los Angeles,
þar sem Sveinbjörn var
við nám um tíma, en
einnig um bernskuslóð-
irnar í gömlu Reykjavík.
Iðunn hefur gefið út
skáldsöguna „Spillvirkja"
eftir egil egilsson. Sagan
segir frá jóni edelonssyni
og hans aumu veru á
bænum Hvinná á Norður-
landi á síðustu öld og er
sagan að nokkru leyti
byggð á harmsögulegum
atburðum er þá gerðust á
Norðurlandi. Þó er sagan
gamansöm og trega-
blandin í senn og hefur
Egill látið persónur sög-
unnar tileinka sér málfar
liðins tíma.
Þá eru jólin komin. Ég verð
að segja það fyrir mitt leyti
að hátíð ijóssins gengur í
garð þegar Menningar-
stofnun Bandaríkjanna
býður til veislu. Siðan
fleytir maður sér áfram á
jólaglögginu að skötunni
og brennivíninu á Þorláks-
messu. Guð einn veit síðan
hvar maður verður um
næstu jól.
UppÁlnAlds
VÍNÍð
Ellert B. Schram
ritstjóri
„Uppáhaldsuínid mitt er
uínid sem ég drakk 5. des-
ember 1977 klukkan 23.35.
Þaö uar fjórda eöa fimmta
glasiö sem ég drakk þaö
kvöld. Þaö uín hefur smakk-
ast vel og reynst mér uel."
jað gerist best. Þeir hafa ferð-
ast um öll Bandaríkin þver og
endilöng og vakið athygli fyrir
frábæra tónlist og hressileika
á sviði. Nú koma þeir til fs-
lands í fyrsta sinn og ekki
seinna vænna. En á laugar-
dagskvöldið verður Loðin
rotta á Tveimur vinum. Góð
helgi þar. Blautir dropar
skemmta á Öndinni á föstu-
dagskvöld. Hafsteinn húsráð-
andi er svo ánægður með
strákana að hann vill helst
ekki sleppa þeim, enda eru
þeir að verða hálfgert hús-
band á Öndinni. Þó verður
önnur sveit á staðnum á laug-
ardagskvöldið, Busarnir frá
Stykkishólmi, en þeir hafa
verið aðalhljómsveitin í Galta-
læk síðastliðnar tvær verslun-
armannahelgar. Busana skipa
Ólafur H. Stefánsson á gítar,
Grétar H. Finnsson á trommur,
Njáll Þórðarson á borð, Siggeir
Pétursson á bassa og Ester sér
um hljóðnemann.
KK-bandið verður á Gikknum
CLIFF RICHARD
TOGETHER
Bretinn kaupir ekki
eins mikið af jólaplöt-
um og við, Þjóðverjar
og Kanar, en hjarta-
knúsarinn Cliff selur
alltaf gífurtega fyrir
jólin í UK. Hann sendir
frá sér jólaplötu í ár
og ætlar sér greinilega
að koma Bretanum i
jólastemmningu. Á
plötunni eru bæði
gömul og þekkt jóla-
lög eins og White
Christmas, Silent
Night Have your self
a Merry Little
Christmas og svo ný
og nýleg jólalög. Ég
hefði kosið hátíðlegri
og hefðbundnari út-
setningar en poppút-
setningarnar venjast
nokkuð vel. Fær
7 af 10.
Draumcir
Óskars
roztist
„Ég kem austan af Horna-
firdi, er Hornfirdingursagdi
Óskar Guðnason adspurd-
ur hvadan hann vœri eigin-
lega. Óskar er ad senda frá
sér plötu um þessar mundir
sem heitir „Gamall draum-
ur“.
Ertu að láta gamlan draum
rætast?
„Það er akkúrat það sem er
þarna; gamall draumur að
rætast," svarar Óskar. Það er
ekki ófrægari maður en
Bubbi Morthens sem syngur
titillag plötunnar, sem hefur
talsvert verið spilað í útvarpi
undanfarið og er hreint stór-
gott.
En það eru fleiri en Bubbi
sem aðstoða Óskar. Þar má
nefna Örvar Kristjánsson,
Ara Jónsson, Helgu Möller,
Pálma Gunnarsson og Pat
Tennis. Helmingur laganna
er eftir Óskar en hin eru er-
„Vidhorfin til listhönnunar
á Islandi eru ad mörgu leyti
aftarlega á merinni. Það er
svo oft talað um tuskukerl-
ingar þegar rœtt er um textíl-
listafolk og þá sem vinna í
efni. Þessu þarf að breyta,"
segir Hrafnhildur Gunn-
laugsdóttir myndlistarmað-
ur, sem sýnir silkimyndir í
Stöðlakoti við Bókhlöðustíg,
einu elsta steinhúsi í Reykja-
vík.
Hrafnhildur útskrifaðist úr
Myndlista- og handíðaskóla
íslands árið 1981 og er þetta
fyrsta einkasýning hennar. Á
sýningunni eru 27 verk,
vegghengi sem hún kallar
refla og myndir í römmum.
,,Ég hef málað töluvert
með hefðbundnu aðferðun-
um og á töluvert safn af
myndum sem ég hef málað,
en ætli ég sýni þær nokkuð.
Ég fór svo á námskeið til Elín-
lend. Textar eru flestir eftir
Guöbjart Össurarson, sem
rekur útgerðarfélagið Bjarg-
ey á Höfn, en er að sögn Ósk-
ars vel þekktur innan sveitar
sem textasmiður.
Óskar var að spila á Höfn
1970—1975 en hefur lítið haft
sig í frammi síðan. Hann hef-
ur starfað sem barnakennari
undanfarin ár og segist vona
að gamlir nemendur sínir
taki plötunni vel og kaupi
ar Magnúsdóttur fyrir þrem-
ur árum og lærði silkimálun
og mér hefur líkað það svo
vel að ég ætla að vera í því
eitthvað áfram. Það er allt
öðruvísi að mála í silki vegna
þess að maður ræður ekki al-
veg sjálfur hvernig fer, því lit-
irnir flæða svo mikið í efninu.
Þetta er mjög spennandi við-
fangsefni, silkið."
Þér finnst listhönnunin aft-
arlega á merinni á íslandi?
„Já, þú þarft ekki annað en
iíta í kringum þig til að sjá
það. Allar verslamr sem selja
minjagripi til dæmis eru nær
yfirfullar af gripum sem fram-
leiddir eru erlendis. Mér
finnst það öfugsnúið vegna
þess að möguleikarnir sem
tengjast feðamannaiðnaðin-
um á íslandi eru nærri því
óplægður akur það sem lýtur
ao listhönnun, svo það parf
að huga að þessum málum
hana. Hann segir að ekki hafi
enn verið rætt af neinu viti
hvernig eigi að fylgja afurð-
inni eftir, en segir þó: „Það er
verið að gæla við hugmynd
um að búa til myndband."
Eitt laganna heitir „Brúð-
kaupsblús" en Óskar er ein-
mitt nýkvæntur og kveðst
hafa samið blúsinn í tilefni af
því. Draumur Óskars hefur
ræst og ekki loku fyrir það
skotið að framhald verði á.
Hrafnhildur
miklu betur en gert er nú,“
sagði Hrafnhildur Gunn-
laugsdóttir að lokum.
Hrafnhildur í Stöðlakoti
jbTuuuna
dUtn&i
Kolbrún
Halldórsdóttir
leikari og leikstjóri
PRESSAN bað Kolbrúnu
að stilla upp ímynduðu
kvöldverðarboði þessa
vikuna. Gestir hennar eru
þessir:
Tim Curry og Richard
O'Brien
fá að velja staðinn og sjá
um borðskreytinguna.
Brecht og Stanislavsky
mega laga súpuna og
segja gestunum frá því
hvort þá greindi í raun á i
kenningum sínum varð-
andi leikhúsið eða ekki.
David Byrne og Lori And-
erson
mega velja aðalréttinn og
flytja skálaræðuna.
Coco Chanel
Pina Baus
Isadora Duncan
fá að sjá um desertinn og
hanna gala-sýningu, sem
væri hápunktur kvöldsins.
Andrew Lloyd Webber
fær að velja tónlistina í
boðinu.
föstudags- og laugardags-
kvöld. Borgarsveitin með
Önnu Vilhjálms leikur á Kántri-
kránni í Borgarvirkinu i kvöld
en á föstudag og laugardag
mæta Bjarni Ara, Siggi Johnnie
og bandaríski kántrísöngvar-
inn Pat Tennis á svæðið ásamt
Borgarsveitinni. Á sunnudag
kemur Anna aftur.
Kristján Guðmundsson píanó-
leikari, Steingrímur Guð-
mundsson trommari og Stefán
Ingólfsson, kallaður Stebbi á
Þórustöðum, bassaleikari í
KGB, leika á Blúsbarnum í
kvöld og laugardagskvöld en
á sunnudagskvöldið koma
Tómas R. Einarsson, Sigurður
Flosason og Eðvarð Lárusson
saman á Blúsbarnum og leika
jóladjass með tilþrifum.
Þótt PRESSAN hafi þráfald-
lega rómað allskyns þjóðar-
eldhús (mexíkönsk, tælensk,
indverksk og ungversk) má
ekki skilja það svo að blaðið
vilji fleiri staði eins og Tælandi
við Smiðjustíg. Fyrirfram má
ætla að það sé kostur við stað-
inn að maturinn er ódýr. En
þegar innihaldið í dúnkunum
er skoðað kemur i Ijós að svo
er ekki. Kún ninn fær nákvæm-
lega það sem hann borgaði
fyrir; ofsoðin hrisgrjón sem
meltast í hitaborði og slummu
af kjöti í sósu. Sósan er að
mestu úr vatni. Þótt búið sé að
blanda sósulit og hveiti sam-
an við er hún eftir sem áður
vatn. Eitt umkvörtunarefni
enn: Það var mynd af eiganda
staðarins í blöðunum um dag-
inn þar sem hann var að gefa
peninga til líknarmála. Þar
kom fram að hann hefði lagt
ákveðna upphæð ofan á verð-
ið á réttunum til að standa
straum af gjafmildi sinni.
Kannski er ekki mikil góð-
mennska í því. Sérstaklega
þegar það er haft i huga að á
Tælandi borða ekki nema þeir
sársvöngustu og þeir alblönk-
ustu.
ÞUNGA GÁTAN
LÁRÉTT: 1 tálkn 6 slúður 11 rugl 12 gjald 13 orða 15 heiðvirðu 17
askur 18 köggul 20 stunguspaða 21 högg 23 farfa 24 erfiði 25 karl-
mannsnafn 27 flokkar 28 brjóstsviði 29 tröllkonuheiti 32 næðings 36
ásakar37 hryggur39smákorn 40söngrödd41 alveg43 umdæmi44
myllumaður 46 gamalmenni 48 lokaorð 49 stærðfræðitákn 50 eðjan
51 hlutar.
LÓÐRÉTT: 1 íhuga 2 kveinstafina 3 vex 4 hest 5 yfirstétt 6 ríkulegt
8 óskert 9 truflar 10 sönglir 14 púðrar 16 skoðaði 19 ódauðlegar 22
glápir 24 ávöxtum 26 rölt 27 skap 29 froðusnakk 30 pinna 31 kirtlar
33 ánægðust 34 bjálkarnir 35 viðbrenndur 37 réttur 38 hella 41
hreysi 42 óskipta 45 ólund 47 blundur.