Morgunblaðið - 16.05.2004, Page 13

Morgunblaðið - 16.05.2004, Page 13
Veislan er hafin Meðal verka á sýningunni er dýrasta listaverk sem komið hefur til landsins, postulíns- stytta eftir Jeff Koons, frá árinu 1988, sem nefnist Michael Jackson og Bubbles. Icelandair hefur verið aðalsamstarfsaðili Listahátíðar í Reykjavík frá upphafi Icelandair í samstarfi við Icelandair Cargo, Icelandair Hotels og Listasafn Íslands færir þér sýninguna Í nærmynd - bandarísk samtímalist. Sýningin kemur frá Astrup Fearnley listasafninu í Osló. Listamenn sem eiga verk á sýningunni eru: Jeff Koons, Sherrie Levine, Bruce Nauman, Cindy Sherman, Andy Warhol, Robert Gober, Felix Gonzalez-Torres, Duane Hanson, Louise Lawler, Richard Prince og Charles Ray. Sýningin stendur til 27. júní í Listasafni Íslands. ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S IC E 24 65 1 05 /2 00 4

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.