Morgunblaðið - 16.05.2004, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 16.05.2004, Blaðsíða 35
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MAÍ 2004 35 urkenndar en eru ekki nýjung eða fréttnæmar í sjálfu sér er líkt og að innihald verka þeirra lendi í for- grunni, að samfélagslegar skírskot- anir þeirra verði í aðalhlutverki og listfræðilegar forsendur eins og hin svonefnda yfirtaka, þegar listamenn nota beint annaðhvort verk annarra eða ímyndir eða hluti úr umhverfi sínu eins og mikið er um á þessari sýningu, komi til með að skipta minna máli. Á sama tíma og þeir listamenn sem kynntir eru hér hafa verið braut- ryðjendur og gefið listamönnum í dag mun frjálsari hendur við sköpun sína en ella hefði verið, eru verk þeirra miskunnarlaus spegill samfélagsins á okkar tímum og láta engan ósnortinn. Robert Gober, Vagga, 1986. Ragna Sigurðardóttir Andy Warhol, Stóri rafmagnsstóll, 1967. „GALDURINN á bak við raddfeg- urð rússnesku karlakóranna á sér ýmsar skýringar. Allt frá upphafi rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar hefur söngurinn verið í fyrirrúmi, en ekki leikið á hljóðfæri. Söng- urinn í kirkjunni hefur líka alltaf haft meira vægi í messugjörðinni en ritningarlesturinn. Þess vegna hefur í gegnum aldirnar verið lögð mikil áhersla bæði á raddgæði, raddsvið einsöngvaranna og fjöl- breyttan raddblæ söngvara kirkj- unnar. Þess vegna náum við bæði háu björtu tenórtónunum, en líka dökku bössunum, og spönnum fjöl- breyttan raddblæ og mikið radd- svið þar á milli.“ segir Sergei Krivobokov stjórnandi Karlakórs St. Basil-dómkirkjunnar í Moskvu, spurður um karlakóra rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar. „Allir eru söngvararnir góðir tónlistarmenn, og sem dæmi, þá kemur einn söngvaranna hingað til lands á eft- ir, hann var að syngja með The New Opera í London. Hann hóf sinn feril í rokkinu, en er nú í kórnum og eftirsóttur óperusöngv- ari.“ Viktor Ulanov framkvæmda- stjóri kórsins tekur undir þetta, en bætir því við, að auðvitað sé hver einasti söngvari kórsins valinn úr hópi frambærilegra umsækjenda, og að allir þurfi þeir að vera góðir söngvarar, vel menntaðir í tónlist, og tilheyra rétttrúnaðarkirkjunni. Þeir félagar segja margt í gömlu hefðinni hafi næstum glatast á sovéttímanum, þegar kirkjan var bönnuð. Engin þjónusta var til dæmis veitt í St. Basilkirkjunni frá 1930–1991. Það var svo 14. október 1991 að fyrsta messan var leyfð í kirkjunni á ný. Kom þá kórinn fram fullskapaður undir stjórn Krivobokovs. Söngurinn alltaf aðalatriðið Kór St. Basil-dómkirkjunnar kom fullskapaður fram á sjónarsviðið árið 1991.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.