Morgunblaðið - 16.05.2004, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 16.05.2004, Qupperneq 22
22 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Blessuð foldin er fríð / um frjóva sumartíð. Græn er gróin hlíð, / glaðviðrin svo blíð. Þannig orðaði skáld- ið Stephan G. Stephansson þær tilfinningar sem bærðust í brjóstum landsmanna fyrr í vik- unni, þegar norðanvindar hættu loksins að blása og hlýna tók að nýju. Götur og garðar fylltust þá af fólki sem hló við, í fullvissu um að nú væri betri tíð í vændum; sætir langir sum- ardagar. Á leikvöllum skólanna hentust börn horna á milli, sum í boltaleik, önnur í boðhlaupi. Lauf hafa sprungið út, tún grænkað og borgar- starfsmenn birtast með nauðsynlega fylgifiska hlýindanna; götur eru ristar upp, gangstéttar brotnar og svo er grafið þar til sumarið er úti, og gróður og gröfur leggjast í dvala. Á hvolfi: Börnin við Snælandsskóla vissu varla hvað sneri upp og hvað niður, þar sem þau héngu á hvolfi eins og letidýr á Súmötru. Morgunblaðið/Árni Torfason Boðhlaup: Það var hamagangur í frímínútum við Vogaskóla, þar sem hlaupið var boðhlaup. Rispur Morgunblaðið/Ómar Brunað: Á fleygiferð við Nauthólsvík. Sögunin: Jón Júlíus Elíasson garðyrkjumeistari fellir stóra ösp við Flókagötu. „Við tókum niður sextán aspir, víðs vegar um bæinn, á einum degi,“ segir Jón Júlíus Elías- son garðyrkjumeistari, sem var önnum kafinn við að fella ösp við Flókagötu þegar ljós- myndarinn hitti hann að máli. „Þetta eru ekki tré sem eiga að vera í görðum; 90% af því sem við fellum í dag eru aspir.“ Vorið er mikill annatími hjá garðyrkjumeistaranum. Hann er að planta, helluleggja, búa til beð og tyrfa. Það er lítið um sumarfrí; orlofið er tekið í skammdeginu. En það eru aspirnar sem rætt er um. „Það er ár og dagur síðan ég plantaði ösp. Hér áður fyrr voru þær oft gefnar í afmælisgjöf, en í dag yrðu þær álitnar hefndargjöf.“ Öspin álitin hefndargjöf  Starfið | Garðyrkjumeistari Morgunblaðið/Golli Skurður: Skipt um lagnir í Langagerði. Morgunblaðið/Ásdís Boltaleikur: Boltakast við Melaskóla. Morgunblaðið/Árni Torfason Morgunblaðið/ÞÖK
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.