Morgunblaðið - 16.05.2004, Síða 54

Morgunblaðið - 16.05.2004, Síða 54
FRÉTTIR 54 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761. Ef þú þarft að selja eða kaupa bújörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. Bújarðir Þorbjörn Pálsson sölufulltrúi Símar 520 9555, 898 1233 thorbjorn@remax.is Vantar allar gerðir eigna til sölumeð- ferðar vegna mikillar eftirspurna. Sérstaklega raðhús, einbýlishús og hæðir á stór-Reykjavíkursvæðinu. Langur og góður kaupendalisti. Mikil sala þessa dagana. Raðhús - einbýlishús - hæðir Sími 533 4040 • Fax 533 4041 Í dag er Hákon við frá kl. 12-16 í síma 898 9010 TRAUST OG ÖRUGG ÞJÓNUSTA jöreign ehf Dan V.S. Wiium hdl., lögg. fasteignasali Erlendur Davíðsson, lögg. fasteignasali Hákon R. Jónsson, sölumaður Ólafur Guðmundsson sölustjóri 2JA HERB. REYNIMELUR Góð og mikið endurnýjuð 2ja herb. íbúð í kjallara. Ljósar innrétt- ingar. Parket. Laus fljótlega. Verð 7,5 millj. nr. 3925 NJÁLSGATA Vel staðsett íbúð. Tveir inngangar. Íbúðin er öll nýstandsett. Glæsileg eign á frábærum stað í miðbænum. Verð 7,2 millj. 3JA HERB. HRINGBRAUT - LAUS Góð 3ja herb. íbúð, um 78,0 fm, á 1. hæð í fjölbýli. Endurnýjað baðherbergi. Parket. Mjög gott skápapláss. Laus strax. Verð 10,7 mill. nr. 3921 4RA HERB. RÓSARIMI - GRAFARVOGI Góð 4ra herb. íbúð á efri hæð með sérinn- gangi. Stærð 95,0 fm. Eigninni fylgir stæði í bílskýli. Fallegt útsýni. Mjög gott geymslu- ris. Örstutt í skóla og flesta þjónustu. Áhv. húsb. 4,8 millj. nr. 4088 HRAUNBÆR - ÚTSÝNI Falleg og mikið endurnýjuð 4ra herb. íbúð á 2. hæð. Suðursvalir og gott útsýni. Hús og sameign nýlega endunýjuð. Áhv. byggsj. 2,7 millj. Verð 13,3 millj. nr 3940 5 TIL 7 HERB. LAUFÁSVEGUR Stór 5 til 6 herb. íbúð, um 164,0 fm, á 3. hæð í fjölbýli. Eign með mikla möguleika. Mögulegt að hafa tvær íbúðir. Gott flísalagt baðherbergi með sturtu. Sérlega rúmgóð herbergi. Svalir. LAUS STRAX. nr. 3832 SÉRHÆÐIR FLÓKAGATA - HAFNARFIRÐI Efri sérhæð með bílskúr og séríbúð á neðri hæð. Góð staðsetning. Frábært útsýni. Stór og gróin lóð. Gott skipulag í íbúð. Verð 23,4 millj. nr 3604 EINBÝLI FUNAFOLD - M/BÍLSKÚR Mjög gott einnar hæðar einbýlishús ásamt bíl- skúr, stærð 191,6 fm. Húsið stendur sunnan við götu með fallegri ræktaðri suðurlóð. Fjögur svefnherbergi og rúmgóðar stofur. Góð staðsetning. Verð 27,7 millj. nr. 3818 SUMARBÚSTAÐIR VIÐ HÚSAFELL - BORGARFIRÐI Glæsileg heilsárshús á fallegum stað í landi Bjarnastaða, Hvítársíðu. Húsin afhendast fullfrágengin að utan sem innan og með góðri verönd. Leiguland ca 1/2 hektari. Verð frá 9,9 millj. nr. 3820 Ármúla 21 • Reykjavík Netfang: kjoreign@kjoreign.is Heimasíða: www.kjoreign.is Opið hús í dag á milli eitt og tvö Gvendargeisli 20 - 113 Reykjavík Falleg og vel skipulögð 4ra herb. íbúð ásamt stæði í bílageymslu á góðum stað í Grafarholtinu. Vandaðar innréttingar og gott skipulag. Verð kr. 18,5 millj. Elísabet og Guðmundur Andri sölufulltrúar Akkurat taka á móti gestum í dag á milli kl: 13 og 14 í dag. AKKURAT // Lynghálsi 4 // Lögg. fasteignasali: Halla Unnur Helgadóttir - eins og þú vilt hafa það Opið hús í dag á milli þrjú og fjögur Þrastarás 34 - 220 Hafnarfirði Fallegt endaraðhús í Áslandshverfi á tveimur hæðum ásamt bílskúr, samtals 190 fm. Gott skipulag og vandaður frágangur. Verð kr. 26,9 millj. VElísabet og Guðmundur Andri sölufulltrúar Akkurat taka á móti gestum í dag á milli kl: 15 og 16 í dag. AKKURAT // Lynghálsi 4 // Lögg. fasteignasali: Halla Unnur Helgadóttir - eins og þú vilt hafa það Opið hús í dag á milli fimm og sex Lindarsmári 1 - 200 Kópavogi Falleg og vel skipulögð 4ra herb. íbúð með stórum sólpalli miðsvæðis í Kópavogi. Vandaðar innréttingar og gott skipulag. Verð kr. 16,5 millj. Viggó, sölufulltrúi Akkurat tekur á móti gestum í dag á milli kl: 17 og 18 í dag. AKKURAT // Lynghálsi 4 // Lögg. fasteignasali: Halla Unnur Helgadóttir - eins og þú vilt hafa það www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13,SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár Opið hús sunnudaginn 16. maí EIRÍKSGATA 35 - 1. HÆÐ - LAUS FLJÓTLEGA EIRÍKSGATA - LAUS FLJÓTLEGA Sérlega björt og vel skipulögð 3ja herb. 75 fm mikið endurnýjuð íbúð á 1. hæð. Búið er að endurnýja raf- magnstöflu, glugga, gler, hús og járn á þaki nýlega málað. Í heild af- ar falleg og sjarmerandi íbúð á eftir- sóttum stað. Verð 12,9 millj. Áhv. 5,7 millj. Hörður og Vilborg taka á móti ykkur frá kl. 15.00-17.00 SAMTÖK ferðaþjónustunnar mót- mæla harðlega hækkunum á far- þegasköttum, öryggisgjöldum og lendingargjöldum skv. frumvörp- um sem liggja nú fyrir Alþingi. Segja samtökin að umræddar breytingar á farþegasköttum leiði til kostnaðarauka að upphæð 70 milljónir fyrir innanlandsflugið og veikir þar af leiðandi samkeppn- isstöðu þess. Breytingar á far- þegasköttum leiða hins vegar til nokkurrar lækkunar fyrir milli- landaflug. En sú lækkun er vegin upp með hækkunum á öðrum gjöldum. „Hækkanir skv. frumvarpi um loftferðir á lendingargjöldum og öryggisgjöldum í millilandaflugi er kr. 220 milljónir á ári. Heildar- kostnaðarauki á millilandaflug er því um 130 milljónir króna þegar hefur verið tekið tillit til lækkunar á farþegasköttum. Óhjákvæmilega verður þessum kostnaðarauka velt til ferðamanna, jafn innlendra sem erlendra. Samkeppnisstaða ís- lenskrar ferðaþjónustu mun að sjálfsögðu skerðast að sama skapi. Vegna hryðjuverka sem unnin hafa verið í veröldinni síðustu árin hefur allur öryggiskostnaður hækkað. Það er ekki eðlilegt að slíkur kostnaðarauki leggist alfarið á flugrekendur. Um er að ræða þjóðaröryggi, enda hefur Evrópu- sambandið af þeirri ástæðu veitt heimild til þess að ríki niðurgreiði þennan kostnað,“ segir í fréttatil- kynningu. Samtök ferðaþjónust- unnar mótmæla því harðlega að enn á ný skuli íslensk stjórnvöld íþyngja þeirra atvinnugrein. Með því er afkomu fyrirtækja í grein- inni stefnt í hættu sem og sérhæfð- um störfum fjölmargra einstak- linga,“ segir í fréttatilkynningu. Samtök ferðaþjónust- unnar mótmæla Kostnaðar- auki í milli- landaflugi um 130 milljónir SAMBÍÓIN gerðu samning við Foreldrahúsið um að styrkja það með aðgöngu- miðum í kvikvmyndahúsin þeirra í heilt ár. Styrkurinn rennur til stuðnings- meðferðar sem er fyrir ung- linga sem lokið hafa lang- tímameðferð á vegum Barnaverndarstofu. Vímulaus æska – For- eldrahús býður unglingunum að vera hjá sér frá sex mán- uðum upp að tveimur árum eða eftir þörfum hvers og eins. Í stuðningnum læra þau að byggja upp sitt daglega líf og vinna að markmiðum sín- um. Einnig er menningarlíf borgarinnar kynnt fyrir þeim hvað er að gerast hverju sinni, segir í fréttatilkynn- ingu. Sambíóin styrkja Vímulausa æsku Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.