Morgunblaðið - 16.05.2004, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 16.05.2004, Qupperneq 64
FÓLK Í FRÉTTUM 64 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ JAZZKLÚBBUR Hótel Borg, Pósthússtræti 11, sími 551 1440 Tónleikar hefjast kl. 21:00 Miðaverð 1.000 kr. www.jazzis.net/mulinn 16. maí Hljóð í skrokkinn! Óskar Guðjónsson saxófónn Ómar Guðjónsson gítar Ólafur Stolzenwald bassi Erik Qvick trommur Gamlir svingstandardar frá því fyrir fyrri heimsstyrjöld. Stóra svið Nýja svið og Litla svið DON KÍKÓTI eftir Miguel de Cervantes 2. sýn í kvöld kl 20 - gul kort 3. sýn fi 27/5 kl 20 - rauð kort 4. sýn fi 3/6 kl 20 - græn kort 5. sýn su 6/6 kl 20 - blá kort CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse Su 23/5 kl 20 Fö 28/5 kl 20 - UPPSELT Lau 29/5 kl 20, Fö 4/6 kl 20 Lau 5/6 kl 20, Lau 12/6 kl 20, Lau 19/6 kl 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR Ósóttar pantanir seldar daglega LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren Í dag - UPPSELT Su 23/5 kl 14 Síðustu sýningar Miðasala: 568 8000 Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00 miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00 laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00 www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is NÝTT: Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is NÝJA SVIÐ OG LITLA SVIÐ BELGÍSKA KONGÓ eftir Braga Ólafsson Í kvöld kl 20, Fö 21/5 kl 20 SEKT ER KENND e. Þorvald Þorsteinsson Fi 3/6 kl 20, Síðasta sýning RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Mi 19/5 kl 20, Fi 20/5 kl 20, Fö 21/5 kl 20 Örfáar sýningar LEIKLESTAR: HRAÐLESTIN - PARÍS - BRUSSEL Agnés eftir Catherine Anne (Frakkland) Eva, Gloria, Léa e. Jean-Marie Piemme (Belgía) Þri 18/5 kl 17 - Aðgangur ókeypis Boðun Benoît eftir Jean Louvet (Belgía) Frú Ká eftir Noëlle Renaude (Frakkland) Mi 19/5 KL 17 - Aðgangur ókeypis NORÐURLANDAFRUMSÝNING SCHAUBÜHNE: KÖRPER eftir SASHA WALTZ Fö 21/5 kl 20 - UPPSELT Lau 22/5 kl 14 - UPPSELT OPINN FUNDUR MEÐ SASHA WALTZ Lau 22/5 kl 15:45 í forsal IBM - A USERS MANUAL & GLÓÐ Jóhann Jóhannsson og Erna Ómarsdóttir. Margrét Sara, Birta og Kristín Björk. Lau 22/5 kl 20 - kr. 2.500 PÓLSTJÖRNUR - TÓNLEIKAR/TROMMUDANS Grænland - Belgía - Ísland Fi 27/5 kl 21 - kr 2.500 HUGSTOLINN - KAMMERÓPERA Marta Hrafnsdóttir, Sigurður Halldórsson, Daníel Þorsteinsson Fö 28/5 kl 20 - kr 2.500 BRODSKY KVARTETTINN Sjón, Ásgerður Júníusdóttir, Skólakór Kársness Lau 29/5 kl 16- Miðasala Listahátíðar DANSLEIKHÚSIÐ - 4 NÝ VERK e. Irmu Gunnarsdóttur, Peter Anderson, Maríu Gísladóttur og Jóhann Björgvinsson Þri 18/5 kl 20, Þri 25/5 kl 20 Aðeins þessar tvær sýningar Á LISTAHÁTÍÐ: sýnir í Kaffileikhúsinu KLEINUR eftir Þórunni Guðmundsdóttur Lokasýning 16. maí Sýningar hefjast kl. 20 Miðapantanir: s. 551 2525 eða á midasala@hugleikur.is Eldað með Elvis Aukasýningar vegna mikillar eftirspurnar: Fös. 21/5 kl. 20. Nokkur sæti laus Lau. 22/5 kl. 20. Örfá sæti laus Aðeins þessar sýningar Miðasölusími 462 1400 www.leikfelag.is Sjaldgæfur dagur á lagernum hjá Larson Mán. 17. maí. kl. 17.00 Rauðu skórnir Sun. 16. maí. k l . 16:00 Mið. 19. maí. kl. 10.00 Secret Face Fös. 21. maí. kl. 21.00 Fös. 28. maí. kl. 21.00 Opið öll kvöld Miðasala í síma 562 9700 www.idno.is MIÐASALA opnar 21. maí kl. 16.00 á þjónustuborði Smáralindar og í síma 528 8008 Viðskiptavinir Og Vodafone fá 20% afslátt á fyrstu 8 sýningarnar Fimmtudagur 24. júní FRUMSÝNING kl. 19.30 Föstudagur 25. júní Sýning nr. 2 kl. 19.30 Miðvikudagur 30. júní Sýning nr. 3 kl. 19.30 Fimmtudagur 1. júlí Sýning nr. 4 kl. 19.30 Föstudagur 2. júlí Sýning nr. 5 kl. 19.30 Sunnudagur 4. júlí Sýning nr. 6 kl. 17.00 Fimmtudagur 8. júlí Sýning nr. 7 kl. 19.30 Föstudagur 9. júlí Sýning nr. 8 kl. 19.30 JÓNSI SVEPPI sýnir í Kaffileikhúsinu KLEINUR eftir Þórunni Guðmundsdóttur Lokasýning 16. maí örfá sæti laus Sýningar hefjast kl. 20 Miðapantanir í s. 551 2525 eða á midasala@hugleikur.is SUNNUDAGUR 16. MAÍ KL. 20 JÓN ÓLAFSSON ásamt hljómsveit leikur og syngur eigin lög við texta Hallgríms Helgasonar, Steins Steinarrs og fleiri stórskálda. LAUGARDAGUR 22. MAÍ KL. 21 ÞETTA ER BARA BLÚS KK, Bill Bourne og Eivör MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU www.salurinn.is fimmtudaginn 27. maí kl. 20.00. Lúðrasveit Hjálpræðishersins frá Osló 3. flokki í Noregi. Aðgangur ókeypis. Fórn verður tekin. Tónleikarnir verða haldnir í tilefni af ÁRSÞINGI HJÁLPRÆÐISHERSINS í Reykjavík um Hvítasunnuhelgina. Föstudag: ............... Samkoma kl. 20.00 í Neskirkju. Laugardag: ............ Fjölskyldusamkoma kl. 17.00 og gospeltónleikar kl. 21.00 í Fíladelfíu. Hvítasunnudag:......Tónlistarsamkoma kl. 16.00 og hátíðarsamkoma kl. 20.00 í Neskirkju. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn á Íslandi - www.herinn.is Tónleikar í Dómkirkjunni Gospeltónleikar í Fíladelfíu, Hátúni 2 laugardaginn 29. maí kl. 21.00. Gospel Factor frá Kaupmannahöfn og Gospelkór Reykjavíkur. Aðgangur ókeypis. Fórn verður tekin. Hjálpræðisherinn á Íslandi - www.herinn.is JUHA Metso er einn athyglisverðra finnskra ljósmyndara sem eiga myndir á sýningu á finnskri sam- tímaljósmyndun, sem hefst í Ljós- myndasafni Reykjavíkur á sunnu- dag. Og vissulega skapar Metso nýjan veruleika þegar hann segir frá lífi Alberts á vefslóðinni: www.kotka.fi/albert/a-epaini.html Þar kemur m.a. fram að um- ræddur Albert Liukkonen, sem er viðfangsefni ljósmyndarans, fædd- ist 25. janúar árið 1949 og létust báðir foreldrar hans föstudaginn þrettánda, pabbinn árið 1949 og mamman árið 1957. Síðan hefur ýmislegt á daga Alberts drifið, m.a. hefur hann leikið bæði í leikritum og kvikmyndum. Hann lenti í bíl- slysi í Mannerheimintie árið 1984 og varð að taka af honum fótinn upp að hné. Blaðamaður hafði sam- band við Juha Metso og spurði hann nokkurra spurninga, en Finnar hafa víst aldrei verið frægir fyrir að vera skrafhreifir… Hversu gamall ertu? „38.“ Hvar býrðu? „Kotka.“ Hversu raunverulegur er Albert? „Algjörlega raunverulegur.“ Hvað kveikti hugmyndina? „Lífið.“ Hvar lágu leiðir ykkar fyrst sam- an? „Í bænum Kotka 1985.“ Hefur vefsíðan vakið mikla at- hygli? „Já.“ Ertu líkur honum? „Nei.“ Hefurðu komið til Íslands – eða Albert? „Nei.“ Hefurðu að minnsta kosti hugsað til okkar? „Já, oft.“ Myndir sem lífið kveikir Nýir veruleikar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.