Morgunblaðið - 16.05.2004, Qupperneq 66

Morgunblaðið - 16.05.2004, Qupperneq 66
66 SUNNUDAGUR 16. MAÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 10. B.i. 16.Sýnd kl. 8 og10. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk Blóðbaðið nær hámarki. Sýnd kl. 4 og 6. Með íslensku tali „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 8. B.i. 16. Sýnd kl. 5.40. B.i. 14. Eftir metsölubók John Grisham Með stórleikurunum John Cusack, Gene Hackman, Dustin Hoffman og Rachel Weisz Kvikmyndir.is  SV MBL Sýnd kl. 4. FRUMSÝNING  Ó.H.T Rás2 Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. Meiri hraði. Meiri spenna. Bílahasarinn nær hámarki. Sú æsilegasta til þessa. i i i. i i . íl i i. il il . 800 7000 - siminn.is Aðeins hjá Símanum Ef þú hefur VIT valmynd hefur þú aðgang að öllu því sem skiptir máli um bíó. Þetta er einfalt, þú ferð bara inn í VIT valmyndina, velur þér flokka og færð sent SMS skeyti um hæl. Ef þú hefur ekki valmyndina, þá sendir þú SMS: vit kvik 1, á númerið 1848. Flokkarnir eru: Nýtt í bíó Kvikmyndahús Sýningartímar Gagnrýni Topplistar Væntanlegtí símann Fáðu sent allt um bíó þinn Hvert SMS skeyti kostar 19 kr. HUGSAÐU STÓRTMiðasala opnar kl. 13.00 „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 1.30, 3.40, 5.50, 8 og 10.15. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 8 og 10.50. B.i. 16. kl. 5.10, 8 og 10.50. B.i. 16. Sýnd kl. 2 og 4.30. Með íslensku tali EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. FRUMSÝNING  Þvílíka eins djöflasnilld hef ég sjaldan séð! Tvímælalaust fyndnasta mynd ársins. Ó.Ö.H. DV Fór beint á toppinn í USA! R&B tónlist og ótrúleg dansatriði! Blóðbaðið nær hámarki. „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV HP Kvikmyndir.com  Skonrokk Frá meistara spennunnar Luc Besson kemur Taxi 3. Meiri hraði. Meiri spenna. Bílahasarinn nær hámarki. Sú æsilegasta til þessa. i i i. i i . íl i i. il il . Með fremstu sveitum ísíðrokkinu var breskatríóið Fridge, sem þófór eigin síðrokksleiðir, nýtti meira af rafeindahljóðum en algengt var, beitti þögnum og lág- væru þruski frekar en langdregnum gítarfrösum og endurtekningum. Þannig var fyrsta skífa sveitarinnar tilraunakenndari en flest það sem menn kölluðu síðrokk á sínum tíma, meiri djassstemmning líka. Há- punktur á ferli Fridge, hingað til í það minnsta, voru svo plöturnar Semaphore, sem kom út 1998, og EPH, sem kom út 1999, en næstu skífur á eftir voru síðri. Fridge stofnuðu félagarnir Scott Hebden, Adem Ilhan og Sam Jeff- ers, en þeir Hebden og Ilhan voru þá búnir að vera vinir frá tólf ára aldri. Þeir voru aðeins sautján ára þegar fyrsta Fridge-platan kom út, en á henni leikur Hebden á gítar, Ilhan á bassa og Jeffers á trommur. Kieran Hebden = Four Tet Eftir að EPH kom út varð hlé á störfum Fridge vegna náms þeirra Jeffers og Ilhans. Kieran Hebden hélt þó áfram að setja saman tónlist undir nafninu Four Tet og hefur sent frá sér þrjár frábærar plötur, Dialogue 1999, Pause 2001 og Rounds 2003, allar framúrskarandi vel heppnaðar, sérstaklega sú síð- asta. Fridge gerði næst plötu 2001, Happiness, sem var ekki eins skemmtileg og þær sem á undan höfðu komið, en síðan tók sveitin sér frí á meðan Hebden sinnti Four Tet og Adem Ilhan byrjaði líka sóló- feril. Fyrsta útgáfa hans undir nafn- inu Adem kom svo út á dögunum, Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Tímalaus tónlist Breski tónlistarmaðurinn Adem Ilhan bræðir saman tölvutækni og kassagítar á frumraun sinni, Homesongs.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.