Morgunblaðið - 16.05.2004, Qupperneq 67

Morgunblaðið - 16.05.2004, Qupperneq 67
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. MAÍ 2004 67 „Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna“ Þ.Þ. Fbl. Sýnd kl. 4. Íslenskt tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Magnaður spennutryllir sem fær hárin til að rísa!  Ó.H.T Rás2 www.laugarasbio.is FRUMSÝNING Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16. Jimmy the Tulip er mættur aftur í hættulega fyndinni grínmynd! Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8. B.i. 16. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.10 og 10.30. B.i. 16. HP Kvikmyndir.com „Gargandi snilld“ ÞÞ FBL „Öllum líkindum besta skemmtun ársins“ HL MBL  „Algjört Kill Brill“ ÓÖH DV  Skonrokk  SV MBL FRÁ HANDRITSHÖFUNDI PANIC ROOM BYGGÐ Á SÖGU STEPHEN KING Blóðbaðið nær hámarki.  Ó.H.T Rás2 www .regnboginn.is FRUMSÝNING Að breyta fortíðinni getur haft óhugnalegar afleiðingar fyrir framtíðina. Svakalegur spennutryllir sem fór beint á toppinn í USA. Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.15 B.i. 16 ára. Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. B.i. 16. (Píslarsaga Krists) HP. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is  Skonrokk Ein umtalaðasta og aðsóknarmesta mynd allra tíma ÓPERUKÓR HAFNARFJARÐAR HAFNARBORG - mánudag 17. maí kl.20:00 ÝMI - þriðjudag 18. maí kl.20:00 Glæsileg söngskrá að venju -Léttar veitingar í hléi Stjórnandi: Elín Ósk Óskarsdóttir Undirleikari: Peter Máté Aðgangur kr. 2.500. kallast Homesongs og stendur sóló- verkefnum Hebdens fyllilega jafn- fætis. Nútíma þjóðlagatónlist Plötur Four Tet eru tilrauna- kenndar og á köflum framandlegar. Adem fer aftur á móti aðra leið; víst er tónlistin tilraunakennd, en hún er líka lífræn, ef svo má segja, það er sungið í lögunum og þótt grunn- urinn sé kannski rafeindakenndur, hefðbundin hljóðfæri klippt og fægð í tölvu, gerir söngurinn hana að einskonar nútíma þjóðlagatónlist. Adem hljóðritaði plötuna í stof- unni heima, tók allt upp sjálfur á nóttunni þegar hann var einn, enda hefur hann látið þau orð falla í við- tali að miklu hafi skipt fyrir tón- smíðarnar að hann hafi verið einn og getað horft innávið þegar hann var að taka upp. Eins og getið er leikur Adem á hljóðfæri á plötunni, gítar er aðal- hljóðfærið en slagverk er til að mynda glös og koddar. Síðan vann hann hljóma og hljóð í tölvu. Hann gengur því ekki eins langt og Hebden vinur hans og samstarfs- maður í Fridge en segist samt vera að vinna tölvutónlist. Þannig notaði hann tölvuna til að bæta við þruski og braki, flétta lögin betur saman og færa þau í þann búning að fólk upplifði það sem hann væri staddur í sama herbergi og það er að hlusta á plötuna í. Tímalaus tónlist Tónlist á við þá sem Adem leikur hafa sumir kallað folktroninca og steypa þar saman rafeinda- og þjóð- lagatónlist. Sjálfur segist Adem hafa það eitt fyrir stafni að setja saman tímalausa tónlist, tónlist sem hljómi ekki eins og hún sé hljóðrituð á 21. öldinni, enda muni menn ekki sjá mun á árunum 1950 og 2000 eft- ir 300 ár. Af Fridge og Four Tet er annars það að frétta að ný Fridge-skífa er í smíðum og á næstunni kemur út ný Four Tet-smáskífa, My Angel Rocks Back and Forth, lag af Rounds, í tveimur útgáfum og þrjú aukalög og svo DVD-diskur með fjórum myndböndum. Moggabúðin Reiknivél, aðeins 950 kr. Moggabúðin Íþróttataska, aðeins 2.400 kr. ATVINNA mbl.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.