Morgunblaðið - 08.06.2004, Page 38

Morgunblaðið - 08.06.2004, Page 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Útboð Tengi ehf. óskar hér með eftir tilboðum í að steypa upp og ganga frá að fullu að utan ásamt lóðarfrágangi nýbyggingar við Smiðjuveg 76 í Kópavogi. Nýbyggingin er 2.400 m² að grunnfleti. Sam- tals er byggingin 3.012 m² og 19.556 m³ að stærð. Byggingin verður steypt á hefðbundinn hátt og klædd að utan með álklæðningu og flísum. Þak verður úr strengjasteypubitum sem á koma trapissuformaðar plötur og þakdúkur ofan á einangrun. Gröftur og fylling undir sökk- la og í plan er utan útboðs þessa og verður lokið áður en verk þetta hefst. Helstu verkþættir eru: Steinsteypa, 1.225 m³, mótafletir 6.500 m², steypustyrktarstál 96 tonn og lóðarfrágangur. Lóðarframkvæmdum skal lokið 20. október 2004. Verkinu öllu skal að fullu lokið 20. febrúar 2005. Útboðsgögn verða afhent hjá Arkþingi, Bol- holti 8, Reykjavík, frá þriðjudeginum 1. júní 2004 kl. 13.00. Skilatrygging útboðsgagna er kr. 10.000. Tilboðum skal skila á Arkþing, Bolholti 8, 105 Reykjavík, fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 16. júní 2004, þar sem tilboðin verða opnuð. Tengi ehf. Styrktarfélag vangefinna Ertu tilbúin(n) að takast á við skemmtilegt og lær- dómsríkt starf? Yfirþroskaþjálfi óskast á Vinnustofuna Ás Styrktarfélag vangefinna óskar eftir yfirþroskaþjálfa í 100% starf. Vinnutími er frá 8.30 til 16.30 á virkum dögum. Starfsreynsla er æskileg og staðan er laus frá 1. ágúst eða eftir nánara sam- komulagi. Vinnustofan Ás er verndaður vinnustaður, staðsettur í Brautarholti 6. Þar starfa um 42 fatlaðir starfsmenn. Yfirþroskaþjálfi hefur m.a. umsjón með innra starfi í samráði við forstöðu- þroskaþjálfa og heldur utan um ákveðin verkefni. Við leitum að yfirþroskaþjálfa sem:  Hefur góða samstarfshæfileika.  Er sveigjanlegur og tilbúinn að tileinka sér nýjungar.  Hefur góða skipulagshæfileika og sýnir sjálfstæði í starfi.  Býr yfir almennri tölvukunnáttu. Við bjóðum:  Góðan stuðning og ráðgjöf.  Ágæta starfsaðstöðu.  Fjölbreytt og spennandi verkefni.  Ábyrgð og tækifæri til að vaxa í starfi. Umsóknir þurfa að berast til Áss eða á skrifstofu félagsins, Skipholti 50c, fyrir 18. júní nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Þroskaþjálfafélags Íslands og Styrktar- félags vangefinna. Nánari upplýsingar gefa Halldóra Þ. Jónsdóttir forstöðuþroskaþjálfi og Sól- veig Steinsson yfirþroskaþjálfi í síma 562 1620. Hægt er að nálgast upplýsingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess http://www.styrktarfelag.is. Sjúkrahúsið Vogur Þvottahús Starfsmaður óskast til starfa í þvottahús. 100% starfshlutfall. Þarf að geta hafið störf um miðj- an júní. Laun samkv. kjarasamningi. Umsóknir berist til Sjúkrahússins Vogs, Stór- höfða 45, 110 Rvík, merktar: „Þvottahús“ eða í tölvupósti thora@saa.is. Upplýsingar veitir Þóra í síma 824 7615. Deildarstjóri óskast á nýja deild Brúarskóla sem er fyrir nemendur með alvarlegar geðraskanir og eru lagðir inn á Barna- og unglingageðdeild Land- spítala háskólasjúkrahúsi við Dalbraut. Um er að ræða 50% stöðu deildarstjóra. Gert er ráð fyrir að deildarstjóri kenni auk þess á deildinni sem svarar 50% starfi. Hlutverk Brúarskóla er að mæta þörfum nemenda sem eru með geðrænan-, hegðunar- og félagslegan vanda og geta ekki nýtt sér skólavist í almennum skólum. Skólinn sér einnig um kennslu nemenda sem eru á Stuðlum. Skólinn rækir hlutverk sitt bæði með náms- tilboði fyrir nemendur og ráðgjöf til kennara og annars starfsfólks skóla. Í skólanum er mikið samstarf meðal starfsmanna og foreldrasamstarf er einnig ríkur þáttur í starfi skólans. Meginhlutverk deildarstjóra er að: Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi deildarinnar í umboði skólastjóra Vera faglegur leiðtogi á sviði kennslu og þjálfunar þess nemendahóps sem er í deildinni Vinna í teymi stjórnenda skólans að þróun hans til að stuðla að sem bestri menntun nemenda Vera í samstarfi við skóla og aðrar stofnanir á þessu sviði Leitað er að umsækjanda sem: Hefur stjórnunarhæfileika Er með kennaramenntun og sérfræðiþekkingu á sviðum skólans Hefur reynslu af kennslu barna með geðraskanir Hefur reynslu af meðferðarstarfi og vinnu með börnum og unglingum í vanda Er lipur í mannlegum samskiptum. www.grunnskolar.is Deildarstjóri sjúkrakennslu við Barna- og unglingageðdeild Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Nánari upplýsingar veitir Björk Jónsdóttir, skólastjóri Brúar- skóla, bjorkjo@bruarskoli.is, sími 520 6000 og 864 6807. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og störf, ljósrit af prófskírteinum á háskóla- stigi og önnur gögn er málið varðar. Umsóknarfrestur er til 6. júlí 2004. Umsóknir sendist Brúarskóla, Vesturhlíð 3, 105 Reykjavík. Laun samkvæmt kjarasamningum LN og KÍ. Nánari upplýsing- ar um störf í grunnskólum Reykjavíkur er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: TILBOÐ / ÚTBOÐ UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarstaðir, Eyjafjarðarsveit (152560), þingl. eig. Valgerður Kristín Eiríksdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Vá- tryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Draupnisgata 7, iðnaður 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Björgvin Jóns- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Furulundur 11b, íb. 02-0101, Akureyri (214-6398), þingl. eig. Jón Carlsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Og fjarskipti hf. og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Helgamagrastræti 23, íb. 01-0201, eignarhl., Akureyri (214-7287), þingl. eig. Ingvar Páll Ingason, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Tollstjóraembættið, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Hrísalundur 20j, íb. 03-0403, Akureyri (214-7886), þingl. eig. Ingigerð- ur Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Miðbraut 11, íb. 01-0101, Hrísey (215-6305), þingl. eig. Hríseyjarhrepp- ur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Miðbraut 13, íb. 01-0101, Hrísey (215-6308), þingl. eig. Hríseyjarhrepp- ur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Miðbraut 3, raðhús, 01-0101, Hrísey (215-6293), þingl. eig. Hríseyjar- hreppur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Miðbraut 5, raðhús, 01-0101, Hrísey (215-6296), þingl. eig. Hríseyjar- hreppur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Miðbraut 7, íb. 01-0101, Hrísey (215-6299), þingl. eig. Hríseyjarhrepp- ur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Miðbraut 9, íb. 01-0101, Hrísey (215-6302), þingl. eig. Hríseyjarhrepp- ur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Mosateigur 11, Akureyri (225-1434), þingl. eig. Jóhanna Andrésdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Mór, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Þórunn Kristín Sigurðardóttir og Þórir Magnús Hauksson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Spari- sjóður Rvíkur og nágr., útibú, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Skipagata 5, 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Baldur Halldórsson, gerð- arbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Sólvallagata 7, íb. íb. 01-0101, Hrísey (215-6360), þingl. eig. Hríseyjar- hreppur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Sunnuhlíð 12, P-hluti 01-0206, Akureyri (215-1124), þingl. eig. Bern- harð Steingrímsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Tryggvabraut 22, brauðgerð, 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Brauðgerð Axels ehf., gerðarbeiðendur Húsfélagið Tryggvabraut 22 og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Viðjulundur 1, útihús, fjós og hlaða, Akureyri, þingl. eig. K. Jensen ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Ásprent-POB ehf., Besta ehf., Fróði hf., Hraðflutningar ehf., Samskip hf. og Tryggingamið- stöðin hf., föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Ægissíða 3, 2,50% eignarhl., Grýtubakkahreppi (216-1038), þingl. eig. Jón Sigurður Garðarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 7. júní 2004. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austur- vegi 6, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brúnalda 3, Hellu, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeið- andi Eimskipafélag Íslands hf., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Brúnalda 5, Hellu, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeið- endur Byko hf., Eimskipafélag Íslands hf. og Útihurðir og gluggar ehf., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Lyngás 2, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Bergur Sveinbjörnsson, gerð- arbeiðandi Harpa-Sjöfn hf., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Lækjarbraut 14, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Sæmundur Jónsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Mið-Mörk, Rangárþingi eystra, ehl. gerðarþ., þingl. eig. Gísli Svein- björnsson, gerðarbeiðandi Hitaveita Suðurnesja hf., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Oddspartur, Rangárþingi ytra, ehl. gerðarþ., þingl. eig. Óskar Kristins- son, gerðarbeiðandi Steypustöðin ehf., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Reiðholt, spilda úr Meiri-Tungu, Rangárþingi ytra, ehl. gþ., lnr. 177468, þingl. eig. Sigríður Þ. Sæmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú, miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Réttarfit 14b, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Sigurgeir Sigmundsson, gerðarbeiðendur Magnús Sigurb. Kummer Ármannsson og Set ehf., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Ytri-Skógar lóð 3, Rangáþingi eystra, þingl. eig. Hótel Skógar ehf., gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Byggðastofn- un, Lífeyrissjóður Rangæinga og STEF, samband tónskálda/eig. flutningsr., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 7. júní 2004. „POKASALA“ í dag, þriðjudaginn 8. júní, frá kl. 13.00-18.00. Fyllið poka fyrir 1.000 kr. Fatabúð Hjálpræðishersins, Garðastræti 6, Reykjavík. Samkoma í kvöld kl. 20.00. Gunnar Þorsteinsson predikar. www.krossinn.is ATVINNA mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.