Morgunblaðið - 08.06.2004, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 08.06.2004, Blaðsíða 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 8. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Útboð Tengi ehf. óskar hér með eftir tilboðum í að steypa upp og ganga frá að fullu að utan ásamt lóðarfrágangi nýbyggingar við Smiðjuveg 76 í Kópavogi. Nýbyggingin er 2.400 m² að grunnfleti. Sam- tals er byggingin 3.012 m² og 19.556 m³ að stærð. Byggingin verður steypt á hefðbundinn hátt og klædd að utan með álklæðningu og flísum. Þak verður úr strengjasteypubitum sem á koma trapissuformaðar plötur og þakdúkur ofan á einangrun. Gröftur og fylling undir sökk- la og í plan er utan útboðs þessa og verður lokið áður en verk þetta hefst. Helstu verkþættir eru: Steinsteypa, 1.225 m³, mótafletir 6.500 m², steypustyrktarstál 96 tonn og lóðarfrágangur. Lóðarframkvæmdum skal lokið 20. október 2004. Verkinu öllu skal að fullu lokið 20. febrúar 2005. Útboðsgögn verða afhent hjá Arkþingi, Bol- holti 8, Reykjavík, frá þriðjudeginum 1. júní 2004 kl. 13.00. Skilatrygging útboðsgagna er kr. 10.000. Tilboðum skal skila á Arkþing, Bolholti 8, 105 Reykjavík, fyrir kl. 11.00 miðvikudaginn 16. júní 2004, þar sem tilboðin verða opnuð. Tengi ehf. Styrktarfélag vangefinna Ertu tilbúin(n) að takast á við skemmtilegt og lær- dómsríkt starf? Yfirþroskaþjálfi óskast á Vinnustofuna Ás Styrktarfélag vangefinna óskar eftir yfirþroskaþjálfa í 100% starf. Vinnutími er frá 8.30 til 16.30 á virkum dögum. Starfsreynsla er æskileg og staðan er laus frá 1. ágúst eða eftir nánara sam- komulagi. Vinnustofan Ás er verndaður vinnustaður, staðsettur í Brautarholti 6. Þar starfa um 42 fatlaðir starfsmenn. Yfirþroskaþjálfi hefur m.a. umsjón með innra starfi í samráði við forstöðu- þroskaþjálfa og heldur utan um ákveðin verkefni. Við leitum að yfirþroskaþjálfa sem:  Hefur góða samstarfshæfileika.  Er sveigjanlegur og tilbúinn að tileinka sér nýjungar.  Hefur góða skipulagshæfileika og sýnir sjálfstæði í starfi.  Býr yfir almennri tölvukunnáttu. Við bjóðum:  Góðan stuðning og ráðgjöf.  Ágæta starfsaðstöðu.  Fjölbreytt og spennandi verkefni.  Ábyrgð og tækifæri til að vaxa í starfi. Umsóknir þurfa að berast til Áss eða á skrifstofu félagsins, Skipholti 50c, fyrir 18. júní nk. Laun eru samkvæmt kjarasamningum Þroskaþjálfafélags Íslands og Styrktar- félags vangefinna. Nánari upplýsingar gefa Halldóra Þ. Jónsdóttir forstöðuþroskaþjálfi og Sól- veig Steinsson yfirþroskaþjálfi í síma 562 1620. Hægt er að nálgast upplýsingar um Styrktarfélagið á heimasíðu þess http://www.styrktarfelag.is. Sjúkrahúsið Vogur Þvottahús Starfsmaður óskast til starfa í þvottahús. 100% starfshlutfall. Þarf að geta hafið störf um miðj- an júní. Laun samkv. kjarasamningi. Umsóknir berist til Sjúkrahússins Vogs, Stór- höfða 45, 110 Rvík, merktar: „Þvottahús“ eða í tölvupósti thora@saa.is. Upplýsingar veitir Þóra í síma 824 7615. Deildarstjóri óskast á nýja deild Brúarskóla sem er fyrir nemendur með alvarlegar geðraskanir og eru lagðir inn á Barna- og unglingageðdeild Land- spítala háskólasjúkrahúsi við Dalbraut. Um er að ræða 50% stöðu deildarstjóra. Gert er ráð fyrir að deildarstjóri kenni auk þess á deildinni sem svarar 50% starfi. Hlutverk Brúarskóla er að mæta þörfum nemenda sem eru með geðrænan-, hegðunar- og félagslegan vanda og geta ekki nýtt sér skólavist í almennum skólum. Skólinn sér einnig um kennslu nemenda sem eru á Stuðlum. Skólinn rækir hlutverk sitt bæði með náms- tilboði fyrir nemendur og ráðgjöf til kennara og annars starfsfólks skóla. Í skólanum er mikið samstarf meðal starfsmanna og foreldrasamstarf er einnig ríkur þáttur í starfi skólans. Meginhlutverk deildarstjóra er að: Stýra og bera ábyrgð á daglegri starfsemi deildarinnar í umboði skólastjóra Vera faglegur leiðtogi á sviði kennslu og þjálfunar þess nemendahóps sem er í deildinni Vinna í teymi stjórnenda skólans að þróun hans til að stuðla að sem bestri menntun nemenda Vera í samstarfi við skóla og aðrar stofnanir á þessu sviði Leitað er að umsækjanda sem: Hefur stjórnunarhæfileika Er með kennaramenntun og sérfræðiþekkingu á sviðum skólans Hefur reynslu af kennslu barna með geðraskanir Hefur reynslu af meðferðarstarfi og vinnu með börnum og unglingum í vanda Er lipur í mannlegum samskiptum. www.grunnskolar.is Deildarstjóri sjúkrakennslu við Barna- og unglingageðdeild Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík, sími: 535 5000, fmr@reykjavik.is Nánari upplýsingar veitir Björk Jónsdóttir, skólastjóri Brúar- skóla, bjorkjo@bruarskoli.is, sími 520 6000 og 864 6807. Umsókn fylgi yfirlit yfir nám og störf, ljósrit af prófskírteinum á háskóla- stigi og önnur gögn er málið varðar. Umsóknarfrestur er til 6. júlí 2004. Umsóknir sendist Brúarskóla, Vesturhlíð 3, 105 Reykjavík. Laun samkvæmt kjarasamningum LN og KÍ. Nánari upplýsing- ar um störf í grunnskólum Reykjavíkur er að finna á heimasíðu Fræðslumiðstöðvar Reykjavíkur: TILBOÐ / ÚTBOÐ UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnar- stræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Arnarstaðir, Eyjafjarðarsveit (152560), þingl. eig. Valgerður Kristín Eiríksdóttir, gerðarbeiðendur Lánasjóður landbúnaðarins og Vá- tryggingafélag Íslands hf., föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Draupnisgata 7, iðnaður 01-0201, Akureyri, þingl. eig. Björgvin Jóns- son, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Akureyri, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Furulundur 11b, íb. 02-0101, Akureyri (214-6398), þingl. eig. Jón Carlsson, gerðarbeiðendur Íslandsbanki hf., Og fjarskipti hf. og Tryggingamiðstöðin hf., föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Helgamagrastræti 23, íb. 01-0201, eignarhl., Akureyri (214-7287), þingl. eig. Ingvar Páll Ingason, gerðarbeiðendur sýslumaðurinn á Akureyri og Tollstjóraembættið, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Hrísalundur 20j, íb. 03-0403, Akureyri (214-7886), þingl. eig. Ingigerð- ur Einarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanna, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Miðbraut 11, íb. 01-0101, Hrísey (215-6305), þingl. eig. Hríseyjarhrepp- ur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Miðbraut 13, íb. 01-0101, Hrísey (215-6308), þingl. eig. Hríseyjarhrepp- ur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Miðbraut 3, raðhús, 01-0101, Hrísey (215-6293), þingl. eig. Hríseyjar- hreppur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Miðbraut 5, raðhús, 01-0101, Hrísey (215-6296), þingl. eig. Hríseyjar- hreppur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Miðbraut 7, íb. 01-0101, Hrísey (215-6299), þingl. eig. Hríseyjarhrepp- ur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Miðbraut 9, íb. 01-0101, Hrísey (215-6302), þingl. eig. Hríseyjarhrepp- ur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Mosateigur 11, Akureyri (225-1434), þingl. eig. Jóhanna Andrésdóttir, gerðarbeiðandi Húsasmiðjan hf., föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Mór, Dalvíkurbyggð, þingl. eig. Þórunn Kristín Sigurðardóttir og Þórir Magnús Hauksson, gerðarbeiðendur Kreditkort hf. og Spari- sjóður Rvíkur og nágr., útibú, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Skipagata 5, 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Baldur Halldórsson, gerð- arbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Sólvallagata 7, íb. íb. 01-0101, Hrísey (215-6360), þingl. eig. Hríseyjar- hreppur, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Sunnuhlíð 12, P-hluti 01-0206, Akureyri (215-1124), þingl. eig. Bern- harð Steingrímsson, gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Tryggvabraut 22, brauðgerð, 01-0101, Akureyri, þingl. eig. Brauðgerð Axels ehf., gerðarbeiðendur Húsfélagið Tryggvabraut 22 og Lífeyr- issjóður verslunarmanna, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Viðjulundur 1, útihús, fjós og hlaða, Akureyri, þingl. eig. K. Jensen ehf., gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður, Ásprent-POB ehf., Besta ehf., Fróði hf., Hraðflutningar ehf., Samskip hf. og Tryggingamið- stöðin hf., föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Ægissíða 3, 2,50% eignarhl., Grýtubakkahreppi (216-1038), þingl. eig. Jón Sigurður Garðarsson, gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, föstudaginn 11. júní 2004 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 7. júní 2004. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Austur- vegi 6, Hvolsvelli, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Brúnalda 3, Hellu, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeið- andi Eimskipafélag Íslands hf., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Brúnalda 5, Hellu, þingl. eig. Ásmundur Þór Kristinsson, gerðarbeið- endur Byko hf., Eimskipafélag Íslands hf. og Útihurðir og gluggar ehf., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Lyngás 2, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Bergur Sveinbjörnsson, gerð- arbeiðandi Harpa-Sjöfn hf., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Lækjarbraut 14, Rangárþingi ytra, þingl. eig. Sæmundur Jónsson, gerðarbeiðandi Búnaðarbanki Íslands hf., Hellu, miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Mið-Mörk, Rangárþingi eystra, ehl. gerðarþ., þingl. eig. Gísli Svein- björnsson, gerðarbeiðandi Hitaveita Suðurnesja hf., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Oddspartur, Rangárþingi ytra, ehl. gerðarþ., þingl. eig. Óskar Kristins- son, gerðarbeiðandi Steypustöðin ehf., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Reiðholt, spilda úr Meiri-Tungu, Rangárþingi ytra, ehl. gþ., lnr. 177468, þingl. eig. Sigríður Þ. Sæmundsdóttir, gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., útibú, miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Réttarfit 14b, Rangárþingi eystra, þingl. eig. Sigurgeir Sigmundsson, gerðarbeiðendur Magnús Sigurb. Kummer Ármannsson og Set ehf., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Ytri-Skógar lóð 3, Rangáþingi eystra, þingl. eig. Hótel Skógar ehf., gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Byggðastofn- un, Lífeyrissjóður Rangæinga og STEF, samband tónskálda/eig. flutningsr., miðvikudaginn 16. júní 2004 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Hvolsvelli, 7. júní 2004. „POKASALA“ í dag, þriðjudaginn 8. júní, frá kl. 13.00-18.00. Fyllið poka fyrir 1.000 kr. Fatabúð Hjálpræðishersins, Garðastræti 6, Reykjavík. Samkoma í kvöld kl. 20.00. Gunnar Þorsteinsson predikar. www.krossinn.is ATVINNA mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.