Morgunblaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 54
ÍÞRÓTTIR 54 LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÚRSLIT KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar karla, 32-liða úrslit: Fram - Grótta ........................................... 4:0 Fróði Benjamínsen 36., Ómar Hákonarson 45., Heiðar Geir Júlíusson 55., Kristján Brooks 61. Fylkir - ÍH................................................. 2:0 Kjartan Ágúst Breiðdal 47., Sævar Þór Gíslason 89. Afturelding - Haukar .............................. 5:0 Brynjólfur Bjarnason 2, Þórarinn Borg- þórsson, Einar Guðnason, Atli Heimisson. Reynir S. - Þór ..........................................1:0 Vilhjálmur Skúlason. Tindastóll - KA......................................... 0:1 Elmar Dan Sigþórsson. Fjölnir - ÍBV ............................................. 1:2 Ívar Björnsson - Magnús Már Lúðvíksson, Jón Skaftason. Breiðablik - Njarðvík .............................. 0:2 Alfreð Elías Jóhannsson, Guðni Erlends- son. Selfoss - Grindavík .................................. 0:2 Aleksander Petkovic, Sinisa Valdimar Ke- kic. Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar kvenna, 2. umferð: Þróttur - HK/Víkingur............................. 3:2 ÍA - Stjarnan............................................. 1:4 KNATTSPYRNA Bikarkeppni KSÍ, VISA-bikar karla, 32-liða úrslit: Laugardagur: Kópavogsvöllur: HK - ÍA...........................12 Eskifjarðarv.: Fjarðabyggð - Valur ....12.30 Garðsvöllur: Víðir - KR..............................13 Siglufjarðarvöllur: KS - Stjarnan.............13 Helgafellsvöllur: KFS - Þróttur R............13 Þorlákshafnarvöllur: Ægir - FH ..............13 Húsavíkurvöllur: Völsungur - Keflavík....14 Sindravellir: Sindri - Víkingur R ..............14 3.deild karla: Grýluvöllur: Hamar - BÍ............................13 Sunnudagur: Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Hlíðarendi: Valur - Þór/KA/KS ................14 Mánudagur: Efsta deild kvenna, Landsbankadeild: Hásteinsvöllur: ÍBV - Stjarnan.................20 3. deild karla: Gróttuvöllur: Grótta - Skallagrímur.........20 1. deild kvenna: Ásvellir: Haukar - UMF Bessast..............20 ÍR-völlur: ÍR - ÍA .......................................20 SKYLMINGAR Alþjóðlegt mót í skylmingum með högg- sverði, Viking Cup 2004, verður haldið í íþróttahúsinu Kaplakrika í Hafnarfirði í dag og á morgun. Keppnin er liður í Coupe du Nord mótaröðinni og gefa átta efstu sætin stig á heimslista skylmingamanna. Fjöldi erlendra skylmingamanna kemur til að taka þátt í mótinu og koma þátttakennd- ur frá Ástralía, Bretlandi,Danmörku, Frakklandi og Lúxemborg. UM HELGINA  REYNIR Sandgerði, sem leikur í 3. deild, sló út 1. deildarlið Þórs Ak- ureyri í 32-liða úrslitum í bikar- keppni karla í knattspyrnu í gær. Vilhjálmur Skúlason skoraði sigur- markið.  AFTURELDING, sem hefur að- eins hlotið eitt stig í 2. deildinni í fimm leikjum, vann stórsigur á 1. deildarliði Hauka, 5:0. Brynjólfur Bjarnason gerði tvö af mörkum Mosfellinga.  FYLKIR, KA og ÍBV lentu öll í basli með mótherja sína. Fylkir lagði 3. deildarlið ÍH, 2:0, þar sem Sævar Þór Gíslason skoraði síðara markið á 89. mínútu. Fyrra markið skoraði Kjartan Ágúst Breiðdal á 47. mínútu en hann kom inná sem varamaður í hálfleik. Fjölni tókst að jafna metin gegn ÍBV í seinni hálfleik en ÍBV náði að knýja fram sigur með marki Jóns Skaftasonar. Á Sauðarkróki tryggði Elmar Dan Sigþórsson KA- mönnum sigurinn gegn Tindastóli í hörkuleik.  DAVID Beckham er ósáttur við að tvö blöð í Englandi birtu myndir af honum í gær á nærbuxunum einum þegar hann var á svölunum á hót- elherberginu sínu í Portúgal. „Ég er ekki sáttur en þetta kemur mér ekki á óvart,“ sagði Beckham. Enska knattspyrnusambandið ætlar að gera ráðstafanir til þess að svona at- vik gerist ekki aftur. FÓLK /!')*&94 ') 9  "  $" $ ?  $ ,                                                                  !                 " #            $% &           '   "( )*   !  '     " #      !  $% &    "( )* "     $% & '    "          +, -  *  "    *. /  &  !     "     &01%2  &  "(  #$     & *.   #$    /  &  &01%2  +, -  *  %      /  &  &    %      *.  &01%2  "(   %      34  ,    %      56        &    34   "(    &   ,  56   "(       ,     !          34  56         '+  2& 2  78  +  2& 2   !     #$      '+  2& 2  78  +  2& 2         '+  2&) 2  78  +  2& 2   !          2   2)       '( )*+ ,)-(       2   2       !  '+  2& 2  78  +  2&) 2  .   /" ( $$ 01  ,   $$  2    3  4 #  5   6 2 7   %8$   91 *:         % A/B)2   C          ( -   )+ ; <<*3+ + < = )+ * )< ; 3%(&%94 ') ASHLEY Cole hefur gefið félögum sínum í enska landsliðinu ráð um hvernig eiga að stöðva félaga hans hjá Arsenal, Thierry Henry. Hans skilaboð voru þau að reita Henry ekki til reiði. Margir hafa haldið því fram að einn helsti veikleiki þessa snjalla Frakka sé að hann eigi það til að gleyma sér í hita leiksins og standa í útistöðum við andstæðinga sína frekar en að spila fótbolta. En Cole, sem mun mæta félögum sín- um hjá Arsenal, Henry, Patrick Vieira og Robert Pires, í fyrsta leik Englands gegn Frakklandi á morg- un er á öðru máli. Ef þú gerir hann reiðan þá spilar hann bara betur. Ég er búinn að segja félögum mín- um að gera það ekki því að væri það versta sem þeir gætu gert,“ sagði Cole. Cole getur hins vegar sagt hvern- ig stöðva eigi Henry inni á vellinum en hann er þess fullviss að Sol Campell eigi eftir að halda Henry í skefjum. „Sol er meira en tilbúinn að fást við Henry og aðra leikmenn. Hann hefur átt frábært tímabil með Arsenal og hann kemur fullur sjálfstrausts til leiks í Portúgal. Vonandi leikur hann jafnvel eins og hann gerði með Arsenal því hann var stórkostlegur,“ sagði Cole. Ashley Cole telur að Sol Camp- bell og Gary Neville eigi eftir að styrkja varnarlínuna nógu mikið fari svo að John Terry spili ekki gegn Frökkum á sunnudag en sjálf- ur mun Cole þurfa að glíma við Ro- bert Pires sem leikur venjulega fyr- ir framan hann með Arsenal. Viðurkennir hann að það muni ekki vera auðvelt verkefni. „Sem varn- armaður vill maður að kantmað- urinn haldi sig úti á kantinum, en Robert er aldrei á kantinum. Hann er alls staðar. Ég sagði við hann þegar við vorum í Englandi að ég myndi bara sparka í hann þegar ég fengi tækifæri til þess. En ég þarf að ná honum fyrst,“ sagði Cole. Þessi 23 ára varnarmaður hefur þrátt fyrir ungan aldur spilað 26 landsleiki og þar af spilaði hann alla 5 leiki enska liðsins á HM árið 2002. Hann viðurkennir þó að hann hafi ekki enn sýnt sínar bestu hlið- ar með landsliðinu. „Vonandi breyt- ist það í þessari keppni en ég held ég hafi ekki leikið eins vel fyrir England og ég get. Ég spilaði vel fyrir Arsenal á nýliðnu tímabili og það hefur gefið mér mikið sjálfs- traust. Kannski verð ég ekki jafn- stressaður á þessu móti og ég er jafnvel betur til þess fallinn núna að sýna hvað í mér býr,“ sagði Cole. Hann vill þó meina að leik- skipulag Arsenal henti honum bet- ur. „Allir segja að ég geti ekki var- ist en ég hef varist vel hjá Arsenal á þessu tímabili. Arsene Wenger (þjálfari Arsenal) segir mér bara að fara út og spila. Auðvitað vill hann að ég verjist en Robert hefur hjálp- að mér mikið á tímabilinu og Pat- rick og Sol hafa alltaf verið mér innan handar. Ég hef alltaf átt í vandræðum með að verjast fyrir England því þar er ætlast til af mér að ég haldi mig aftar á vellinum,“ sagði Cole. „Ekki reita Thierry Henry til reiði“ Reuters Thierry Henry, framherjinn snjalli í franska landsliðinu. Markverðir: 1 – Andreas Isaksson (Djurgarden) 12 – Magnus Hedman (Ancona) 23 – Magnus Kihlstedt (FC Köbenhavn) Varnarmenn: 2 – Teddy Lucic (Bayer Leverkusen) 3 – Olof Mellberg (Aston Villa) 4 – Johan Mjällby (Celtic) 5 – Erik Edman (Heerenveen) 14 – Alexander Östlund (Hammarby) 13 – Petter Hansson (Heerenveen) 15 – Andreas Jakobsson (Bröndby) 22 – Erik Wahlstedt (Helsingborg) Miðjumenn: 6 – Tobias Linderoth (Everton) 7 – Mikael Nilsson (Halmstad) 8 – Anders Svensson (Southampton) 9 – Fredrik Ljungberg (Arsenal) 16 – Kim Källström (Rennes) 17 – Anders Andersson (Belenenses) 19 – Pontus Farnerud (Racing Strasbourg) 21 – Christian Wilhelmsson (Anderlecht) Sóknarmenn: 10 – Zlatan Ibrahimovic (Ajax) 11 – Henrik Larsson (Celtic) 18 – Mattias Jonson (Bröndby) 20 – Marcus Allbäck (Aston Villa) Svíþjóð Markverðir: 1 – Zdravko Zdravkov (Litex Lovech) 23 – Dimitar Ivankov (Levski Sofia) 12 – Stoyan Kolev (CSKA Sofia). Varnarmenn: 3 – Rosen Kirilov (Litex Lovech) 18 – Predrag Pazin (Shakhter Donetsk) 2 – Vladimir Ivanov (Lokomotiv Plovdiv) 6 – Kiril Kotev (Lokomotiv Plovdiv) 4 – Ivaylo Petkov (Fenerbahce) 5 – Zlatomir Zagorcic (Litex Lovech) 22 – Iliyan Stoyanov (Levski Sofia) Miðjumenn: 13 – Georgi Peev (Dynamo Kiev) 15 – Marian Hristov (Kaiserslautern) 19 – Stilyan Petrov (Celtic) 8 – Milen Petkov (AEK Aþena) 10 – Velizar Dimitrov (CSKA Sofia) Sóknarmenn: 21 – Zoran Yankovic (Litex Lovech) 11 – Zdravko Lazarov (Gaziantepspor) 17 – Martin Petrov (Wolfsburg) 14 – Georgi Chilikov (Levski Sofia) 9 – Dimitar Berbatov (Bayer Leverkusen) 7 – Daniel Borimirov (Levski Sofia) 16 – Vladimir Manchev (Lille) 20 – Valeri Bojinov (Lecce). Búlgaría Markverðir: 1 – Thomas Sörensen (Aston Villa) 16 – Peter Skov – Jensen (Midtjylland) 22 – Stephan Andersen (Charlton) Varnarmenn: 6 – Thomas Helveg (Inter Mílanó) 13 – Per Kroldrup (Udinese) 18 – Brian Priske (Genk) 3 – Rene Henriksen (Panathinaikos) 5 – Niclas Jensen (Borussia Dortmund) 4 – Martin Laursen (AC Milan) 2 – Kasper Bogelund (PSV Eindhoven) Miðjumenn: 7 – Thomas Gravesen (Everton) 14 – Claus Jensen (Charlton) 12 – Thomas Kahlenberg (Bröndby) 15 – Daniel Jensen (Murcia) 17 – Christian Poulsen (Schalke 04) Sóknarmenn: 8 – Jesper Grönkjaer (Chelsea) 11 – Ebbe Sand (Schalke 04) 9 – Jon Dahl Tomasson (AC Milan) 20 – Kenneth Perez (AZ Alkmaar) 21 – Peter Madsen (VfL Bochum) 19 – Dennis Rommedahl (PSV Eindhoven) 10 – Martin Jörgensen (Udinese) 23 – Peter Lovenkrands (Rangers) Danmörk Markverðir: 1-Gianluigi Buffon (Juventus) 12-Francesco Toldo Inter Mílanó 22-Angelo Peruzzi (Lazio) Varnarmenn: 2-Christian Panucci (Roma) 5-Fabio Cannavaro (Inter Mílanó) 13-Alessandro Nesta (AC Milan) 19-Gianluca Zambrotta (Juventus) 3-Massimo Oddo (Lazio) 6-Matteo Ferrari (Parma) 23-Marco Materazzi (Inter Milan) 15-Giuseppe Favalli (Lazio) Miðjumenn: 21-Andrea Pirlo (AC Milan) 4-Cristiano Zanetti (Inter Mílanó) 20-Simone Perrotta (Chievo) 8-Gennaro Gattuso (AC Milan) 14-Stefano Fiore (Lazio) 16-Mauro Camoranesi (Juventus) Sóknarmenn: 10-Francesco Totti (Roma) 18-Antonio Cassano (Roma) 9-Christian Vieri (Inter Mílanó) 11-Bernardo Corradi (Lazio) 17-Marco Di Vaio (Juventus) 7-Alessandro Del Piero (Juventus) Ítalía
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.