Morgunblaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 62
ÚTVARP/SJÓNVARP 62 LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.55 Bæn. Séra Kristín Þórunn Tóm- asdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Samfélagið í nærmynd. Úrval úr þáttum sl. viku. 08.00 Fréttir. 08.07 Músík að morgni dags með Svan- hildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, um- hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld). 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Grasaferð. Villtar jurtir í mat og drykk. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Aftur á mánudag). 11.00 Í vikulokin. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaskýr- ingar, menning, mannlíf. (Aftur á mánu- dag) 14.00 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald- ursson. (Aftur annað kvöld). 14.30 Úr fórum Jóns Árnasonar. Þjóðsögur og sendibréf úr safni bókavarðar. (2:6) Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (Áður flutt 1996). 15.00 Til eru fræ. Annar þáttur um söngv- arann og sjentilmanninn Hauk Morthens. Umsjón: Jónas Jónasson. (Aftur á þriðjudagskvöld). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Hugsjónafólk. Viðmælendur Jóns Karls Helgasonar í þáttaröðinni Hug- sjónafólk eiga það sameiginlegt að hafa helgað krafta sína einhvers konar hug- sjón; þeir eru beðnir að líta yfir farinn veg og ræða um árekstur hugsjóna og veru- leika en hugmyndin er þó ekki síður sú að horfa fram á veginn og leita svara við spurningunni hverjar hugsjónir 21. ald- arinnar eru. Gestur þáttarins í dag er Ágúst Þór Árnason. (Aftur á miðvikudag). 17.05 Djassgallerí New York. Spjallað við Cörlu Bley tónsmið. Umsjón: Sunna Gunnlaugsdóttir. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Sögumenn samtímans. Bloggarar spjalla um daginn og veginn. (Aftur á þriðjudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Fágæti - Söngur og óbó. Frá örtón- leikum í Hljómskálanum á Listahátíð í Reykjavík, 15.5 sl. Ingibjörg Guðjónsdóttir sópransöngkona og Peter Tompkins óbó- leikari flytja Blake söngvana eftir Ralph Vaughan Williams. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhild- ar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.20 Hlustaðu á þetta. Umsjón: Jón Hall- ur Stefánsson. 21.55 Orð kvöldsins. Ólafur Jóhann Borg- þórsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Við ströndina fögru. (1:): Um Sigfús Einarsson tónskáld og ættmenni hans. Umsjón: Bjarki Sveinbjörnsson. (Frá því á þriðjudag). 23.10 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 11.00 Út og suður Mynd- skreyttur spjallþáttur. e. (6:12) 11.30 Kastljósið e. 12.00 Gullmót í frjálsum íþróttum e. 13.00 Leiðin á EM 2004 (Road to Euro 2004) e. 14.55 Táknmálsfréttir 15.00 EM í fótbolta Bein útsending úr myndveri Sjónvarpsins. Umsjón- armaður er Þorsteinn J. Vilhjálmsson. 15.40 Setningarathöfn EM í fótbolta 16.00 EM í fótbolta Bein útsending frá setning- arleik mótsins, leik Grikkja og Portúgala. 17.50 Formúla 1 Upptaka frá tímatöku 18.30 EM í fótbolta Bein útsending frá leik Spán- verja og Rússa. 19.00 Fréttayfirlit 19.01 EM í fótbolta Leik- urinn heldur áfram. 20.45 Fréttir og veður 21.20 Lottó 21.30 Spurt að leikslokum Spjall og samantekt úr leikjum dagsins á EM í fótbolta. 22.00 Furðuverk (Phen- omenon) Bandarísk bíó- mynd frá 1996. Bifvéla- virki sér undarlegt ljós og öðlast ofurgreind. Leik- stjóri er Jon Turteltaub. Leikendur:John Travolta, Kyra Sedgwick o.fl. 24.00 Pabbastelpa (Daddy’s Girl) Bresk sjón- varpsmynd frá 2002. Leik- stjóri er Bill Eagles og að- alhlutverk leika Martin Kemp, Stephanie Leon- idas, Nick Hutchison og Denise Black. 01.40 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 10.25 Pelle Politibil (Löggubíllinn) Æv- intýramynd fyrir alla fjöl- skylduna. 12.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir)(e) 13.45 Viltu vinna milljón? (e) 14.45 Cold Feet (Haltu mér, slepptu mér 4)(3:8) (e) 15.35 The Apprentice (Lærlingur Trumps) (2:15) (e) 16.30 Eldsnöggt með Jóa Fel Jói Fel ætlar að búa til létta og einfalda rétti. Þetta verða réttir sem henta við öll tækifæri (e) 17.00 Oprah Winfrey 17.45 60 Minutes (e) 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.54 Lottó 19.00 Íþróttir og veður 19.15 Friends (Vinir 8) (20:24) (e) 19.40 Beverly Hills Cop (Löggan í Beverly Hills) Aðalhlutverk: Eddie Murphy o.fl. 1984. 21.25 About Schmidt (Um Schmidt) Aðalhlutverk: Jack Nicholson, Kathy Bates o.fl. 2002. 23.30 Aliens (Geimveran 2) Önnur myndin um hörku- kvendið Ripley og ævintýri hennar í geimnum. Aðal- hlutverk: Sigourney Wea- ver o.fl. 1986. Stranglega bönnuð börnum. 01.45 Bad Company (Slæmur félagsskapur) Hasarspennumynd. Aðal- hlutverk: Anthony Hopk- ins o.fl. 2002. Bönnuð börnum. 03.55 Skyggan (Skugginn) Aðalhlutverk: Lars Bom o.fl. Stranglega bönnuð börnum. 05.45 Fréttir Stöðvar 2 (e) 06.30 Tónlistarmyndbönd 17.00 Inside the US PGA Tour 2004 Vikulegur fréttaþáttur þar sem fjallað er um bandarísku mótaröðina í golfi. 17.30 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 18.25 Motorworld Þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. Rallíbílar, kappakstursbílar, vélhjól og ótal margt fleira. Fylgst er með gangi mála innan og utan keppn- isbrauta. 18.54 Lottó 19.00 Fákar Fjölbreyttur hestaþáttur sem höfðar jafnt til áhugafólks sem at- vinnumanna í íþróttinni. Umsjónarmaður er Júlíus Brjánsson. Hér eru allar hliðar greinarinnar til um- fjöllunar. 19.30 Gillette-sportpakk- inn 20.00 Manchester-mótið (Ísland - Japan) 21.40 Hnefaleikar (Oscar de la Hoya - Felix Sturm) Útsending frá hnefa- leikakeppni í Las Vegas um síðustu helgi. 23.10 Hnefaleikar (Joel Casamayor - Diego Corr- ales) (e) 01.20 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 19.00 Jimmy Swaggart 20.00 Billy Graham 21.00 Believers Christian Fellowship 22.00 Kvöldljós með Ragn- ari Gunnarssyni (e) 23.00 Robert Schuller 24.00 Miðnæturhróp C. Parker Thomas 00.30 Nætursjónvarp. Inn- lent og erlent efni. SkjárEinn  16.00 Jay Leno bauð leikurunum í Friends til sín á dögunum en þar sem sýningum á þáttaröðinni var ekki lokið á Stöð 2 kaus SkjárEinn að geyma þáttinn þar til síðasti þátturinn í seríunni hefði verið sýndur. 06.00 Fun and Fancy Free 08.00 Zeus & Roxanne 10.00 The Fantasticks 12.00 Nine Months 14.00 Fun and Fancy Free 16.00 Zeus & Roxanne 18.00 The Fantasticks 20.00 Nine Months 22.00 Unfaithful (Ótrú) 00.00 Rush Hour 2 02.00 Final Destination 04.00 Unfaithful (Ótrú) OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturvaktin með Guðna Má Hennings- syni. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug- samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar. 07.00 Fréttir. 08.00 Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Guðrúnu Gunnarsdóttur. 10.00 Fréttir. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helg- arútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Lindu Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Hvítir vangar. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 17.00 Sometimes I Feel Like Screaming - Deep Purple. Finnbogi Marinósson hoppar og skoppar um sögu Deep Purple. Þriðji þáttur. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.30 PZ- senan. Umsjón: Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason. 22.00 Fréttir. 22.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríksdóttur. 24.00 Fréttir. Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20, 16.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 07.00-09.00 Ísland í bítið – Besta úr vikunni 09.00-12.00 Gulli Helga 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson (Íþróttir eitt) 16.00-19.00 Henný Árnadóttir 19.00-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2/ Bylgjunnar 19.30-01.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson – Danspartý Bylgjunnar Fréttir: 10-12-15-17 og 19 frá frétta- stofu Stöðvar 2 og Bylgjunnar Hugsjónafólk Rás 1  16.10 Viðmælendur Jóns Karls Helga- sonar í þáttaröðinni Hugsjónafólk eru beðnir að líta yfir farinn veg og ræða um árekstur hugsjóna og veru- leika en hugmyndin er þó ekki síður sú að horfa fram á veginn og leita svara við spurningunni hverjar hug- sjónir 21. aldarinnar eru. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 13.00 Prófíll Þáttur um heilsu, tísku, lífsstíl, menn- ingu og fólk. Þáttastjórn- andi er Ragnheiður Guðnadóttir. (e) 14.00 Sjáðu (e) 15.00 Popworld 2004 (e) 16.00 Geim TV Í Game-TV er fjallað um tölvuleiki. 17.00 Íslenski popplistinn (e) 19.00 Súpersport Sport- þáttur í umsjón Bjarna Bærings og Jóhannesar Más Sigurðarsonar. (e) 19.05 Meiri músík Popp Tíví 13.30 Fólk - með Sirrý (e) 14.30 True Hollywood Stories (e) 15.15 Presidio Med (e) 16.00 Tvöfaldur Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum í sjónvarpssal og býður upp á tónlist í Þætt- irnir koma frá NBC - sjón- varpsstöðinni í Bandaríkj- unum. (e) 17.30 Hjartsláttur á ferð og flugi (e) 18.15 Hack Er heim- ilislaus maður deyr í leigu- bílnum, ákveður Mike að finna fjölskyldu mannsins. (e) 19.00 The Drew Carey Show Bandarískir gam- anþættir um hið sér- kennilega möppudýr og flugvallarrokkara Drew Carey. Drew er í dái eftir bílslys. (e) 19.30 The Jamie Kennedy Experiment Jamie Ken- nedy gerir fjölbreyttar til- raunir á þolinmæði sam- borgara sinna og kemur þeim í aðstæður sem þeir eiga ekki von á. (e) 20.00 Grín klukkutíminn 21.00 Great Balls of Fire Kvikmynd frá 1989 um líf tónlistarmannsins Jerry Lee Lewis.Með aðal- hlutverk fara Dennis Quaid og Wynona Ryder. 22.45 Leathal Weapon II Önnur myndin um þá Murtaugh og Riggs. Suður afrískur smyglhringur verður fyrir barðinu á þeim. Með aðalhlutverk fara Mel Gibson, Danny Glover og Joe Pesci. 00.35 Law & Order: SVU Benson og Stabler eru kölluð út er lík ungrar konu finnst. (e) 01.20 Tvöfaldur Jay Leno (e) 02.50 Óstöðvandi tónlist SÖKUM eymsla í löpp sat ég í sex tíma samfellt fyrir framan Skjá einn á fimmtudagskvöldið. Ég verð að segja að sófasekks- kröfum mínum var fullnægt í hvarvetna. Einkanlega kom það mér á óvart hvað myndin Ban- vænt vopn 2 (Lethal Weapon 2) hefur elst vel. Hin fullkomna spennumynd, einföld, hröð og fyndin. Ástæða þessara skrifa er þó að rýna aðeins í sumarþáttinn Hjartsláttur - á ferð og flugi (undarlegt nafn. Af hverju ekki bara Hjartsláttur?) sem hefur hafið göngu sína á Skjá einum á nýjan leik, nú með nýjum þátta- stjórnendum. Stjórnendur eru þrír, tveir strákar (Baldvin og Erlingur) og ein stúlka (Dagbjört). Nú eru tveir þættir búnir og enn gætir smá stirðleika, sem er ekki nema eðlilegt. Hugmynda- vinnan er þó góð, eitthvað sem skiptir höfuðmáli í svona „opn- um“ þáttum. Tríóið sker sig nokkuð frá mörgum samtíma- þáttastjórnendum. Þau eru ekki ofurhress, eitthvað sem mér finnst þægilegt uppbrot á íslenskri þáttagerð í dag. Þetta er svona „niðri á jörðinni“ lið, nánast nördalegt en greinilega vandvirkt og með sitt á hreinu. Þá fann ég svei mér þá fyrir til- hlökkun þegar ég rak augun í að þátturinn var að fara að byrja sem veit á gott. Það er auðvelt að klúðra þátt- um eins og Hjartslætti en líka giska auðvelt að klára svona dæmi. Ég hef góða tilfinningu fyrir tríóinu sem stýrir núna. Það þarf bara aðeins að hrista af sér upphafsstressið og þá ætti þetta að vera komið. Æjá ... þetta var fínasta fimmtudagskvöld. Það er gott að glápa stundum. Oft held ég að sjónvarpið, ásamt „copy“ og „paste“ skipununum, sé stór- kostlegasta uppfinning manns- ins. Baldvin, Dagbjört og Erlingur eru Hjartsláttur í sumar. Með glóð í geði Ljósvakinn arnart@mbl.is Fótboltadagskrá í Sjón- varpinu frá klukkan 15. ÞEIR ERU eflaust ekki fá- ir fótboltaunnendurnir sem beðið hafa dagsins í dag með mikilli eftirvæntingu. Evrópumeistaramótið í knattspyrnu hefst í dag þar sem 16 bestu fótboltaþjóðir Evrópu berjast um titilinn. Sjónvarpið sýnir alla leik- ina og hefst útsending í dag klukkan 15 með umræðum fótboltaspekúlanta í sjón- varpssal. Setningarathöfn mótsins fer svo fram klukk- an 15.40 og klukkan 16 byrjar svo ballið en fyrsti leikur mótsins er á milli Portúgala og Grikkja. Klukkan 18.30 er svo komið að Spánverjum að bítast um boltann. Sjónvarpið sýnir jafn- framt Spurt að leikslokum alla leikdagana þar sem far- ið verður yfir leiki dagsins. Umsjónarmaður þáttanna er Þorsteinn J. Vilhjálms- son. Reuters Fótboltaveisla hefst Sjónvarpið í dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.