Morgunblaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 12.06.2004, Blaðsíða 60
60 LAUGARDAGUR 12. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ KRINGLAN Sýnd kl. 12, 1, 2, 3.30, 4, 5, 6.30, 8 og 10. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó.Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð.  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  DV  HL Mbl Stórviðburður ársins er kominn! Brad Pitt, Orlando Bloom og Eric Bana í magnaðri stórmynd undir leikstjórn Wolfgang Petersen. B rad P i t t , O r lando B loom , E r ic Banai l l i HÁDEGISBÍÓ Í SAMBÍÓUM, KRINGLUNNI MIÐAVERÐ KR. 400 Á ALLAR MYNDIR KL. 11 OG 12 Sýnd kl. 5.40 og 10. Nýjasta og mest spennandi myndin um Harry Potter er komin í bíó. Stórkostlegt ævintýri fyrir alla fjölskylduna sem enginn má missa af! Ráðgátur leysast, leyndarmál verða uppljóstruð. Brad Pitt, Orlando Bloom, Eric Bana  SV MBLKvikmyndir.is ÓENDANLEG ÁSTRÍÐA ÓDAUÐLEGAR HETJUR GOÐSÖGNIN SEM MUN LIFA AÐ EILÍFU!  Kvikmyndir.com  Ó.H.T Rás2  HL Mbl Í SNERTINGU VIÐ TÓMIÐ Sýnd kl. 8. 4 SÝNINGAR EFTIR!Sýnd kl. 6 og 9. B.i.14 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10.Sýnd kl. 6, 7, 9 og 10. Sýnd í Stóra salnum kl. 6 og 9. Árið 2001 heillaði Elling okkur uppúr skónum. Nú er komið frábært sjálfstætt framhald þar sem Elling fer í frí til sólarlanda ásamt móður sinni. Norskt grin uppá sitt besta. Mamma hans Elling FRUMSÝNING Ó.H.T Rás 2 DÁVALDURINN Sailesh heldur sýningu í Broadway föstudaginn 24. september. Sailesh er enginn venjulegur dávaldur heldur leggur mikið upp úr gríni og fer oft út á jaðar velsæm- isins. Honum hefur verið hrósað á MTV, þar sem hann var sagður „fyndnasta óritskoðaða dá- vald á jörðinni“. Hann er frægur fyrir að geta látið fólk fá fullnægingu með því einu að taka í höndina á því en sýningunni hans hefur verið hælt í fjölmiðlum vestanhafs og lýst sem nýrri tegund af skemmtun, segir í tilkynningu frá skipuleggjanda, Ísleifi Þórhallssyni. Um er að ræða tveggja og hálfs tíma sýningu, uppfulla af ótrúlegum uppákomum þar sem áhorfendur verða að stjörnum sýningarinnar fyrir framan vini og vandamenn, sem gráta af hlátri við að sjá félaga sína fara á kostum á svið- inu. Tónlistin er ríkur hluti af sýningunni en um hana sér plötusnúðurinn Greg Kusiak Ný kynslóð skemmtikrafta Ísleifur segir að Sailesh sé vinsæll í Kanada og Bandaríkjunum og tilheyri nýrri kynslóð skemmtikrafta. Hann segir hann vera allt öðru- vísi dávald en Íslendingar hafi kynnst áður. Dæmi um það sem á sér stað á sviðinu hjá Sailesh er að hann lætur karla slá sig utan undir er þeir hugsa dónalegar: „ Sailesh segir körlum á sviðinu að hann sé fallegasta konan í heim- inum. Þeir missa sig, sækja í hann og reyna hvað þeir geta til að heilla hann. Svo segir hann þeim að í hvert skipti sem þeir hugsi dónalega um hann eigi þeir að slá sjálfan sig utan undir. Sail- esh stríðir þeim svo með því að beygja sig og bukta í alls konar lokkandi stellingum og við sjáum mennina slá sig utan undir hægri og vinstri,“ segir í tilkynningunni. Hægt er að sjá brot úr sýningum Sailesh undir „movies“ á vef hans, www.sailesh.ca. Sailesh fæddist á Fiji en ólst upp í Calgary í Kanada. Hann lærði af þekktum dávaldi í Bandaríkjunum auk þess að stunda nám við American Institution of Hypnotherapy í Kali- forníu. Með sýningu sinni vildi Sailesh bjóða upp á „aukinn kraft, meiri hlátur og ögra áhorfend- um meira en eldri dávaldar og það má með sanni segja að áhorfendur um allan heim hafi kunnað að meta þetta framtak,“ segir í tilkynningu en Sailesh hefur ferðast víða með sýningu sína. Eins og má sjá af lýsingunum er sýning Sail- esh ekki fyrir alla og er bönnuð innan 18 ára. Upplýsingar um miðasölu liggja fyrir síðar. Öðruvísi gríndávaldur kemur til landsins í haust Áhorfendur eru stjörnurnar Sailesh er öðruvísi dávaldur og fer ótroðnar slóðir í skemmtun sinni. HEIMILDA- og stutt- myndahátíðin – Shorts & Docs – hófst á fimmtudags- kvöldið með sýningu á sex íslenskum stuttmyndum. Hátíðin er nú haldin í þriðja sinn og vex vegur hennar sífellt. Í ár eru sýnd- ar tólf íslenskar myndir, þar af tíu frumsýndar. Í anda myndanna stendur hátíðin stutt yfir, henni lýk- ur nú á mánudag. Í dag og á morgun verða sýningar því örar í Regnboganum, hefjast kl. 16 og standa yfir fram yfir miðnætti. Það var létt yfir mönnum á opnunarsýningunni enda ekki á hverjum degi sem haldin er eins vegleg kvik- myndahátíð á Íslandi. Um að gera að grípa gæsina á með- an hún gefst. Stutt hátíð en viðburðarík Morgunblaðið/Sverrir Anna Kristín Arngrímsdóttir, Brynja Valdís Gísladóttir og Matthildur Anna Gísladótt- ir mættu á opnun hátíðarinnar. Framkvæmdastjóri hátíðarinnar, Hjálmtýr Heiðdal, ásamt kvik- myndagerðarmönnunum Jóni Karli Helgasyni og Rúnari Rúnars- syni sem eiga myndir á hátíðinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.