Morgunblaðið - 13.06.2004, Page 46

Morgunblaðið - 13.06.2004, Page 46
46 SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ Jón Hólm Stefánsson, sími 896 4761. Ef þú þarft að selja eða kaupa bújörð hvar á landi sem er hafðu þá endilega samband við okkar mann, Jón Hólm bónda, sem aðstoðar þig með bros á vör. Bújarðir AUSTURBERG - RVÍK Nýkomin í einkasölu sérlega falleg og mikið endurnýjuð 54 fm íbúð auk bíl- skúrs. Ný gólfefni, parket og flísar. Bað- herbergi nýstandsett. Góð staðsetning. Áhvílandi hagstæð lán. Verð 10,6 millj. 104420 KRUMMAHÓLAR - RVÍK - M. BÍLSKÚR Nýkomin í einkasölu á þessum góða stað snyrtileg 83,5 fm íbúð á annarri hæð í góðu og snyrtilegu fjölbýli. Eigninni fylgir 25 fm bílskúr. Sérinngangur. Möguleiki á tveimur svefnherbergjum. Ákv. sala. Verð 11,9 millj. 64351 SKÚLAGATA - RVÍK. - LAUS STRAX Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað í miðbæ Reykjavíkur glæsileg 94 fer- metra 4ra herbergja íbúð á þriðju hæð í góðu lyftuhúsi. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, stofu, borðstofu, baðher- bergi, þrjú herbergi, ásamt geymslu í kjallara. Glæsilegar innréttingar og gólf- efni. Suðursvalir. Útsýni. Stutt í alla þjón- ustu. Eign sem vert er að skoða. Verð 18,7 millj. 102147 Traustur kaupandi óskar eftir 12 tveggja herbergja íbúðum í Rvík og nágrenni. Fjórar til fimm þeirra mættu gjarnan vera í sama húsi eða í nálægð hver við aðra. Staðgreiðsla er í boði fyrir allar íbúðirnar. Nánari upplýsingar veita Sverrir Kristinsson og Magnea Sverrisdóttir löggiltir fasteignasalar. 2JA HERBERGJA ÍBÚÐIR Í RVÍK OG NÁGRENNI ÓSKAST - STAÐGREIÐSLA Opið mán.-fim. frá kl. 9–18, fös. frá kl. 9-17 Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 Stór tveggja herbergja íbúð á jarðhæð í fjórbýlishúsi um 73 fm. Íbúðin er öll mjög rúmgóð og björt. Parket á gólfum, tengi fyrir þvottavél í íbúðinni. Verð kr. 10,5 millj. Áhvílandi húsbréf 5,1 millj. OPIÐ HÚS Í DAG, SUNNUDAG, MILLI KL. 14 OG 17 LYNGBREKKA 7 – KÓPAVOGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.