Morgunblaðið - 13.06.2004, Síða 48
48 SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Antík borðstofuhúsgögn. Til
sölu borðstofuhúsgögn, smíðuð
í Reykjavík um 1930, dökk eik. 2
skápar, borðstofuborð og 6 stól-
ar. Verð kr. 320 þúsund. Upplýs-
ingar í síma 568 1417.
20% afsláttur af 17. júní fötunum
í Róberti bangsa og unglingunum,
Hlíðasmára 12, sími 555 6688.
Andleg leiðsögn, miðlun, tarot,
draumráðningar og huglækning-
ar. Er við frá 15-1.
Hanna s. 908 6040.
Einkatímar í s. 847 7596.
Krummi er týndur. Kötturinn
Krummi er týndur. Hann er svart-
ur 1 árs högni, frekar loðinn og
á heima í Þórufelli, Breiðholti. Ef
einhver hefur séð hann eða veit
hvar hann er þá vinsamlega hafið
samb. í s. 849 4207.
3 litlir kettlingar leita að heimili!
Erum 3 lítil kisusystkini sem vant-
ar heimili. Einn fallega bröndóttur
fress og svo svart-hvít læða og
fress. Kassavanir og krúttlegir.
Hafið samband í síma 820 7242.
Prjónafatnaður til sölu. Góðan
daginn.Ég er með prjónaðar peys-
ur, húfur, sokka og vettlinga til
sölu. Pöntunarsíminn er 867 4943.
Spánn Torrevieja Til leigu.
Há-hús sæluríki. 4ra herb. raðhús
í góðu hverfi. Vatnaland, tívolí,
golf og fl. Lausar vikur frá 30. júní
til 14. júlí. Uppl. í s. 894 9284 eða
436 6925.
Fyrir fólk sem vill gæði!
Á besta stað á Mallorca, Port
d'Andratx: Íbúðir og raðhús:
www.la-pergola.com
Hótel: www.hotelmonport.com
Frábærir veitingastaðir og sund-
laugagarðar.
Fjórhjólaferðir
í Haukadalsskógi
www.atvtours.is
Símar 892 0566 og 892 4810.
Landsmót hestamanna á Hellu.
Gisting rétt við Hvolfsvöll. Upplýs-
ingar í síma 899 8400, Lárus.
Íbúðaskipti. Sumarfrí Rvík/sólar-
strönd. Er með glæsilegt einbýlis-
hús+bíl á góðum stað í Rvík. Óska
eftir skiptum í sumar á íbúð er-
lendis, helst nálægt sólarströnd
t.d. Spáni/Portúgal. S. 865 5285.
Íbúð til leigu í Óðinsvéum - Dan-
mörku á tímabilinu 15.06-31.08.
10 mín. gangur frá miðbæ og lest-
arstöð. Leigist með öllu. Upplýs-
ingar veitir Daníel í síma +45 22
92 42 47.
Nýbýlavegi 20, s. 554 5022
Súpa og fjórir réttir.
Verð 1.390 á mann.
Tekið með, verð 1.250.
Heimsendingarþjónusta
Vaxmeðferðir -
og nú einnig „brasilískt vax“.
Saga Heilsa & Spa,
Nýbýlavegi 24, s. 511 2111,
www.sagaheilsa.is
Vantar þig aukatekjur?
Viltu vinna heima og byggja upp
vaxandi aukatekjur?
Þjálfun í boði 7-10 klst á viku.
www.heilsufrettir.is/kolbrun
Ítölsk harmonika til sölu. Mar-
otta Concerta 4/5 kóra. 11/4 skipt-
ingar. Fínt hljóðfæri. Verð kr. 85
þ. Sími 694 3636.
Traust og örugg barnahúsgögn.
Allar gerðir af kojum.
Óendanlegir möguleikar.
Húsgagnaheimilið, Grafarvogi,
sími 586 1000.
Opið v.d. 13-18, lau. 11-16.
Mikið úrval af svefnsófum.
Unglingahúsgögn - mikið úrval
Húsgagnaheimilið, Grafarvogi,
sími 586 1000.
Opið v.d. 13-18, lau. 11-16.
Til leigu tveggja herbergja íbúð
á svæði 101. Hentar vel tveimur
einstaklingum. Leiga 55.000 krón-
ur á mánuði. Tryggingarfé 55.000
krónur. Meðmæli skilyrði. Upplýs-
ingar í símum 553 5124 og
561 4467.
Sumar í París. Til leigu júlí eða
sept. íbúð í hjarta Parísar, 2 her-
bergja 40 m², björt, róleg. Upp-
lögð fyrir par + 1-2 börn. Upplýs-
ingar í síma 33-1-46618596 eða
sigga@michel-salle.com.
Íbúð á góðum stað í Kaup-
mannahöfn. Glæsileg 2 herbergja
íbúð á Österbro í Kaupmannahöfn
til leigu í viku, frá 19.6. til 26.6.
Svefnpláss fyrir 4. Verð kr. 25.000.
Valtýr, 00 45 7242 1458.
Einbýli til leigu í 108. Til leigu er
120 fm einbýli í Litlagerði 5. Leigu-
tími er frá 1. sept. 2004-1. jan.
2006. Nánari upplýsingar gefur
Ingólfur í s. 588 1910.
3ja herb. íbúð í Stokkhólmi, með
húsgögnum, til leigu frá 13. júní-
1. ágúst, leigð í viku til 2 mán. í
senn. Uppl. í s. 824 4485 eða
vidar.g@isl.is
Tvær 3ja herb. íbúðir Erlendir
iðnaðarmenn í tímabundnu starfi
á Íslandi óska eftir að leigja tvær
3 herb. íbúðir með húsgögnum á
stór-Rvk. svæðinu. Aðra til loka
ágúst, hina til loka nóv. 2004.
Vinsaml. hringið í síma 669 1252.
Til sölu nýlegt amerískt rúm,
queensize. Verð 30.000.
Upplýsingar í síma 669 1102
Okkur bráðvantar 3ja - 4ra
herb. íbúð frá 1. júlí. Helst í
Hafnarfirði. Reglusöm og skilvís.
Uppl. í síma 863 5408, Berglind
Björk.
4ra herbergja íbúð miðsvæðis.
3 ungar konur óska eftir huggu-
legri 4ra herb. íbúð miðsvæðis til
leigu sem fyrst. Erum ábyrgar og
skilvísar. Silja sími 697 4022.
Til sölu vandað ca 32 fm
sumarhús til flutnings.
Nær fullbúið. Verðtilboð.
Uppl. í s. 868 4777 eða 698 6631.
Sveitabær til sölu. Hús byggt
1930, stendur á 700 fm lóð. Stutt
til fjalla, spölkorn frá sjó og Ytri
Rangá rétt við hlaðið. Verð 6,5 m.
Uppl. 663 7901.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Hardvidur.is/Harðviðarvatns-
klæðning. Slétt nótuð 12x2 cm og
kúpt 10,2x2 cm. Fermetraverð kr.
4.285 m. vsk. Harðviðargluggaefni
skv. ísl. staðli. Áratuga ending án
viðhalds. Sif ehf., s. 660 0230
Magnús.
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverki ehf. í Hveragerði. Gott
verð. Áratuga reynsla. Teiknum
e. óskum kaupenda. Sýningarhús
á staðnum. S. 660 8732, 660 8730,
483 5009, stodverk@simnet.is.
www.simnet.is/stodverk.
!
"
## ! !$ %&&'(''
Prýði sf. Húsaviðgerðir
Steypuviðgerðir, lekavandamál,
þakrennuuppsetningar, þak-
ásetningar, þak-og gluggamáln-
ing. Trésmíðavinna. Tilboð og
tímavinna.
Áratugareynsla og fagmennska.
S. 854 7449, 864 7449 og 565 7449.
Húseigendur: Varist fúskara.
Verslið við fagmenn.
Málarameistarafélagið.
Sími 568 1165.
Antíksöðull til sölu. Smíðaður
árið 1862. Uppl. í síma 553 1959
kl. 19-21 næstu kvöld.
Tölvuviðgerðir, íhlutir, upp-
færslur. Margra ára reynsla.
Fljót og ódýr þjónusta.
Tölvukaup, Hamraborg 1-3,
Kópavogi (að neðanverðu),
sími 554 2187.
Golfkennsla fyrir alla aldurs-
hópa. Einka- og hóptímar/fyrir-
tækjakennsla. Einnig gjafakort.
Upplýsingar í síma 849 8434 eða
eldon@torg.is.
Viltu vinna heima? Viltu vinna
heima? Frjáls vinnutími. Hluta/
fullt starf í boði. Uppl. á
www.911workfromhome.com eða
í s. 881 1818.
Slovak Kristall Hágæða tékkn-
eskar kristalsljósakrónur á
góðu verði.
Dalvegur 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4331.
Myndavél til sölu. Fuji FinePix
S7000 í umbúðunum. 6,2 millj.
díla, 2 aukalinsur, 3 filterar. 256
mb minniskort. Verð 95 þ. Sími
694 3636.
Mjög vandað krikket-sett. Upp-
lagt í garðinn og sumarbústaðinn.
Statíf fylgir með. Kr. 7.950.
Altex ehf., Kringlunni 7,
Hús verslunarinnar, s. 533 5444.
www.altex.is
Mikið úrval af gjafavörum
á frábæru verði.
H. Gallerí, Grænatúni 1,
Kópavogi, s. 554 5800.
Katepal þakflísar er kóróna
hverrar byggingar. Yfir 60 ára
reynsla um allan heim. Ekkert tjö-
rumak. Auðveld lagning á marg-
brotin þök. Fjórir sanseraðir litir.
Gerið verðsamanburð.
goddi.is, Auðbrekku 19,
Kópavogi, sími 544 5550.
Fánastangir
Hvítar álfánastangir 6 metra.
Verð 16.900 kr.
Málmtækni hf.,
Vagnhöfða 29, s. 580 4500.
40 ft. gámur til sölu.
Einnig hilluskápar - skrifborð f.
fyrirtæki, verslanir eða heimili,
sem nýtt, 4 tölvuskrifborð, sjóðs-
vél, faxtæki, prentari, skilrúm, rit-
vél. Hurðar m. karmi. S. 861 6660.
Stíflulosun og röramyndun
Ásgeirs sf.
Skolphreinsun
Losa stíflur úr salernum, vöskum,
baðkörum og niðurföllum.
Röramyndavél til að staðsetja
skemmdir í lögnum.
s. 892 7260 og 567 0530, f. 587 6030
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum og
niðurföllum – Við notum ný og fullkomin tæki