Morgunblaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 13.06.2004, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13. JÚNÍ 2004 59 www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Sýnd kl. 10.30 . B.i. 16 ára.  Kvikmyndir.com Frá leikstjóra Johnny English Sýnd kl. 5.30 og 8. 25.000 manns á 12 dögum!!! Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Frábær grínmynd frá leikstjóra Legally Blonde. Hvað myndir þú gera ef þú kæmist á stefnumót með heitustu kvikmyndastjörnu Hollywood.  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK THE DAY AFTER TOMORROW FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY Hvað gerist þegar tveir andstæðingar gifta sig fyrir slysni? Það verður allt vitlaust! Skemmtilegasta og rómantískasta grínmynd ársins. Nýr og betriHverfisgötu  551 9000 www .regnboginn.is  Ó.H.T Rás2  SV MBL  SKONROKK Sýnd kl. 3.20. Sýnd kl. 8 og 10.40. 28.000 manns á 16 dögum!!!  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30. B.i. 16. FRUMSÝNING Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8 og 10.20. HP Kvikmyndir.com  ÞÞ FBL „HL MBL  ÓÖH DV  Skonrokk Frábær ný gamanmynd frá höfundi Adaptation og Being John Malkovich Með stórleikurunum Jim Carrey og Kate Winslet. "stílhreint snilldarverk" HP Kvikmyndir.com STUTT- OG HEIMILDARMYNDAHÁTÍÐIN SHORTS & DOCS MIÐASALA OPNAR KL. 17.10. færøerne.dk / Torleiðið til sjálfstæðis 4 Tintin og mig / Tinn og ég 6 Min far-inspektören / Síðustu orð Hreggviðs 6 Móðan Blind date Áróður Bragur Íshljómar Surplus 8 Angeli Mannen som elsket Haugesund 8 Fear Less Good luck Mr. Grosky All in all Alive in Limbo 10 Annas dag Grön: Mottan talar 10 Tala frá sér vitið Konur skapa vandræði. Jersey girl Á SJÁLFAN þjóðhátíðardaginn, verður haldin heljarmikil harð- kjarnahátíð undir yfirskriftinni „Masters of the Universe“ eða „Meistarar alheimsins“. Þar munu koma fram níu hljómsveitir, erlend- ar sem innlendar. Krafturinn í ís- lensku harðkjarnasenunni er nú kominn á vitorð margra erlendra harðkjarna-hausa og er gegn- umstreymi af erlendum sveitum hingað til lands með besta móti. Hér fer stutt kynning á þeim sveitum sem munu troða upp á há- tíðinni. Shai Hulud Þessi sveit er að leggja upp laup- ana og spilar því kveðjutónleika sína á Fróni. Flókið, melódískt en umfram allt kraftmikið og ástríðu- fullt harðkjarnarokk sem er alger- lega sér á báti. Hugsandi, skapandi harð- kjarnarokk og Shai Hulud án efa eitt af því besta sem geirinn hefur getið af sér síðustu ár. Give up the Ghost Þessir kappar komu hingað í fyrra ásamt Hope Conspiracy og spiluðu á frábærum tónleikum í Tónabæ. Tónlistin er hröð, „moss“- væn og melódísk og söngvarinn blæðir úr hjartanu í textunum. Á sviði eru þeir svo allsvakalegir. Urkraft Dönsk sveit sem spilar melódískt þungarokk í anda At the Gates. Stjarna þeirra á dönskum báru- járnshimni hefur risið mjög hratt udnanfarin misseri. 27 Merkilegt band, sem spilar skuggalega og harða draumaný- bylgju í anda Cranes. Sveitin er leidd af söngkonunni og gítarleik- aranum Marie og sveitin er að túra með snillingunum í Isis um þessar mundir. Fyrsta plata sveitarinnar kom út á hinu níðþunga merki Relapse!? Athyglisvert. I Adapt Kyndilberar tilfinningapönksins hér á landi. Birkir og félagar kunna svo sannarleg að halda uppi stuði og leggja allt undir, alltaf, hvort sem þeir eru að spila í Grindavík eða á einhverri hátíðinni í Evrópu. Changer Hafa verið duglegir í spila- mennskunni undanfarið. Riff-kennt þungarokk að hætti Pantera og Metallica. Nýlega kom út breiðskífa með sveitinni og heitir hún Scenes. Drep Þessi ógurlega rokksveit er kom- in í fluggírinn á nýjan leik. Átti lengi vel bækistöðvar í Kaupmanna- höfn en gerir nú út frá Reykjavík. Tveir nýir meðlimir eru komnir í sveitina, þeir Unnar og Gísli, sem áður voru í einni fremstu dauða- rokkssveit landsins, Sororicide. Fighting Shit Ung harðkjarnasveit sem hefur verið starfandi í eitt ár og á að baki eina plötu, Tuned for Thrash. Harð- kjarni eins og hann kemur af kúnni; hrár, hraður og brjálaður. Afsprengi Satans Framsækin svartþungarokksveit sem inniheldur þrjá fyrrum með- limi úr Myrk. Sjötomma er vænt- anleg frá sveitinni og hún hefur verið iðin við tónleikahald að und- anförnu. Harðkjarnahátíðin Masters of the Universe 17. júní í gamla Sjónvarpshúsinu Þrusurokk á þjóðhátíðardegi Hátíðin fer fram í gamla Sjónvarpshúsinu (Laugavegi 176) og hefst klukk- an 17.00. Aðgangseyrir er 2000 krónur og aldurstakmark er ekkert. Kvöldið áður, hinn 16., munu Changer, Urkraft og 27 vera með smáupp- hitun á Grand rokk. www.motu-fest.org Danska þungarokkssveitin Urkraft hefur vakið sterk viðbrögð í heimalandinu síðustu misseri. Give up the Ghost eru þekktir fyrir að gefa sig alla á tónleikum og þekkja íslenskir það af eigin raun. arnart@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.