Morgunblaðið - 17.06.2004, Page 7

Morgunblaðið - 17.06.2004, Page 7
Gleðilega þjóðhátíð. Dagskrá 17. júní í Reykjavík Morgunn Kl. 10:00 Kirkjugarðurinn við Suðurgötu: Blómsveigur lagður á leiði Jóns Sigurðssonar. Kl. 10:40 Hátíðardagskrá við Austurvöll. Kl. 11:20 Guðsþjónusta í Dómkirkjunni. Síðdegi Kl. 13:00 – 17:00 Leiktæki og skemmtiatriði í Hljómskálagarði og Hallargarði. Fallhlífastökk kl.16. Kl. 13:00 – 16:00 Hópakstur Fornbílaklúbbsins og sýning á Miðbakka. Kl. 13:00 Verðlaunahafhending Fræðsluráðs Reykjavíkur í Ráðhúsi. Kl. 13:40 Skrúðganga frá Hlemmi niður Laugaveg, skrúðganga frá Hagatorgi í Hljómskálagarð. Kl. 14:00 Barna- og fjölskylduskemmtun á Arnarhóli – Barna- og fjölskylduskemmtun í Hljómskálagarði. Kl. 14:00 - 17:00 Markaleikur Og Vodafone í Hljómskálagarði Kl. 14:00 – 17:00 Barnadagskrá og uppákomur í Hallargarði. Kl. 14:00 Danssýning á Þingpalli, sviði vestan Alþingishúss og norðan Ráðhúss. Kl. 14:00 – 17:00 Dagskrá á Ingólfstorgi. Kl. 14:00 – 17:00 Uppákomur víðs vegar um Miðbæinn. Kl. 14:00 Lýðveldisskákmót Hróksins á Útitafli. Kl. 14:00 Keppnin Sterkasti maður Íslands á Miðbakka. Kl. 14:30 Tónleikar í Ráðhúsi Reykjavíkur. Kl. 15:00 Tónleikar í tjaldi á Austurvelli. Kl. 16:00 Barnadansleikur í Hljómskálagarði. Kl. 16:00 Lýðveldis- og heimastjórnarmót Glímuráðs Reykjavíkur á Þingpalli. Kl. 16:00 Ljósmyndasýning á Austurvelli. Kl. 16:00 – 18:00 Barnaskemmtun í strætó í Lækjargötu. Kl. 17:00 Hip-hop á Þingpalli. Kvöld Kl. 20:00 – 24:00 Popptónleikar á Arnarhóli. Kl. 20:00 Harmónikuball í Ráðhúsi. Kl. 21:00 – 23:00 Dansleikur á Þingpalli (sviðið vestan Alþingishúss og norðan Ráðhúss). Upplýsingar um týnd börn í Hinu húsinu, s. 520 4600 Í SL EN SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S O G V 2 49 92 0 6/ 20 04 og hvað segir þú? Nánari upplýsingar um dagskrá í síma 1819 Frítt fyrir viðskiptavini Og Vodafone www.17juni.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.