Morgunblaðið - 17.06.2004, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 17.06.2004, Qupperneq 26
NEYTENDUR 26 FIMMTUDAGUR 17. JÚNÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ  MATUR Kolvetna- snauðar matvörur KARON ehf. hefur hafið innflutning og sölu á kolvetnasnauðum mat- vörum. Vörur þessar fást nú þegar í versl- unum Hagkaupa en munu einnig fást í Low Carb sérverslun að Lyng- ási 14 í Garðabæ og í netverslun á slóðinni www.lowcarb.is. Í sérversl- uninni í Lyngási býðst fólki einnig persónuleg fræðsla um Low Carb fæði og léttan lífsstíl. Íslenska vefsvæðið fyrir kolvetna- snauða fæðið hefur nú verið form- lega opnað og er slóðin: www.lowc- arb.is Þar getur fólk nálgast fræðsluefni um kolvetnasnauða lífs- stílinn. færa sig nær því sniði sem er á Europris-verslununum í Noregi. „Þetta verður frábrugðið búðunum okkar við Lyngháls og Skútuvog, en þar er seld ferskvara. Í nýju búðinni sérhæfum við okkur í þurr- og sérvöruflokkum og erum t.d. með ýmsar vörur og vörumerki sem ekki fást í öðrum verslunum hér á landi. Við stefnum jafnframt að því að vera ódýrastir í þeim vörum sem við erum með, og við erum það samkvæmt minni bestu VERSLUNARKEÐJAN Europris hefur opnað nýja verslun við Fiski- slóð 3, Grandagarði sem býður upp á annars konar vöruúrval en í hefð- bundnum matvörumörkuðum hér á landi. Þar verður eingöngu seld þurr- og sérvara að hætti Europr- is-keðjunnar í Noregi og verður lögð áhersla á að viðhalda lágu verði í öllum vöruflokkum. Lárus Guðmundsson verslunarstjóri nýju verslunarinnar að Fiskislóð segir rekstraraðila keðjunnar vera að vitund,“ segir Lárus. Europris lágvöruverðskeðjan rekur 127 verslanir í Noregi og segir Lárus mikla hagkvæmni fólgna í því að hafa verslunina með sama sniði og þar, enda sé Europr- is alla jafna með lægsta verðið í sínum vöruflokkum þar í landi. „Við tökum inn þessar norsku vörur sem við- skiptavinir okkar hafa líklegast þegar kynnst í gegnum hinar búðirnar okk- ar. Við flytjum því megnið af vöruúrval- inu inn sjálfir og getum þar af leið- andi boðið þetta lága vöruverð. Þar með erum við ekki háðir því verði sem íslensku birgjarnir setja á vörur en þar eru þeir eitthvað að mismuna verslunarkeðjum,“ segir Lárus. Aðalhvatann að því að koma upp nýju Europrisversluninni segir Lárus þó fyrst og fremst vera þann að bjóða upp á nýjar áherslur á mat- og sérvörumarkaði hér á landi, og auka fjölbreytni í vöruúr- vali. Verslunin við Fiskislóð er 1.400 fermetrar að stærð og skiptist í deildir eftir vöruflokkum. Þar er m.a. að finna þurrvörudeild, fata- deild, rammadeild, snyrtivörudeild, búsáhaldadeild, plastvörudeild, rit- fangadeild, veiðivörudeild og stóra verkfæradeild. „Við erum með tals- vert af vörum sem aðrir eru ekki með. Í þurrvörunum bjóðum við t.d. upp á fjölbreytt úrval af kök- um, kexi, safa, sult- um og tei, og svo er- um við með norsku Luxus-línuna í kaffi og niðursuðuvörum.“ Lárus bætir því við að í þurrvörunum sé sérstök deild með allt sem þarf til víngerðar, og að í sérvörudeild- unum sé að finna vörur til nota bæði innan- og utanhúss, allt frá eldhúsáhöldum til verkfæra. „Við erum t.d. með stóra prjónagarns- deild, og þar er Europris með lægsta verðið á Íslandi. Þetta eru vörur á borð við þær sem fólk hefur e.t.v. séð auglýst í bæklingum Eu- ropris. Þeir endurspegla ágætlega breiddina í vöruúrvalinu hjá okk- ur,“ segir Lárus Guðmundsson, verslunarstjóri nýju Europris- verslunarinnar í vesturbænum.  LÁGVÖRUVERÐSVERSLANIR | Búið að opna Europris-verslun með nýju sniði í vesturbænum Þurr- og sér- vara að norskri fyrirmynd Morgunblaðið/Sverrir Kökur og verkfæri: Ný verslun Europris hefur sérstætt vöruúrval. Ýmsar vörur og vörumerki sem ekki fást í öðrum versl- unum hér á landi. Nýr sumarilmur GJÖFIN ÞÍN Þessi taska er gjöfin* þín þegar þú kaupir tvær Cacharel vörur, þar af einn 50 ml ilm, á næsta Cacharel útsölustað. *meðan birgðir endast. FÁLKINN ER KOMINN AFTUR! Margar gerðir skúfhólka ásamt hálsmenum, ermahnöppum og bindisnælum. 1 4 4 4 w w w. g u l a l i n a n . i s Acidophilus H á g æ ð a fra m le ið sla A ll ta f ó d ýr ir Fyrir meltingu og maga. Ertu á leið í fríið? FRÁ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.