Heimilistíminn - 21.03.1974, Blaðsíða 3
Nú er einstakt tækifæri til að tryggja sér hina
eftirsóttu ráðherrastóla, sem svo margir hafa
dáðst að.
Einstök gjöf fyrir fólk
með framtíðardrauma.
HÚSGAGNAVERZLUN 1------------
GUÐMUIMDAR GUÐMUNDSSONAR
Skeifan 15 Simi 82898
Meðal efnis
í þessu blaði:
Meistarahendur f hári,
Myndir frá hárgreiðslusýningu..................bls. 4
Hann las um sitt eigið andlát, frásögn.........bls. 8
Hafið þér týnt apaketti?
Gamansaga......................................bls. 10
Eldhús inýjum búningi..........................bls. 12
Tilbóta........................................bls. 13
Frjálst uppeldi eða hvað?......................bls. 14
Striðstertur handa sælkerum....................bls. 17
Kartöflufreistingar............................bls. 19
Spé-speki......................................bls. 20
Stofublómin....................................bls.21
Fjórum sinnum skipreika 1 sömu ferð............bls. 22
„Húsfeður” latir að verzla.....................bls. 24
Kris Kristofferson.............................bls. 26
Tröllið, sem vildi læra á skiðum,
barnasaga......................................bls. 27
Sagan um óhreinu hendurnar, frásögn............bls. 30
Eldhús i dýragarði.............................bls. 32
Ljónamamma ....................................bls.33
Heklaðar töskur................................bls. 34
Hlýr kerrupoki.................................bls. 37
Manstu? smásaga................................bls. 38
Kvikindið hann Jón, frh. saga barnanna.........bls. 41
Ókunnur eiginmaður, frh.saga...................bls. 43
Rýateppi.......................................bls. 45
jRáðhorra-
°stólar til
ráðstöfunar
strax
Til lesenda
Margir hafa haft samband við blaðið og
saknað krossgátu. Ég vil gleðja kross-
gátuunnendur með því, að hún kemur
vonandi bráðlega, er sem sé i pöntun úti á
landi. Þá eru það skilaboð, að ALVITUR
bíður með óþreyju eftir að svara bréfum
frá lesendum, sem liggur eitthvað á
hjarta. Einnig vill blaðið gjarnan fá til-
skrif og myndir frá börnum. Stingið nú
niður penna, svo ALVITUR fái að létta á
vizku sinni. Utanáskriftin er: Heimilis-
Tíminn, pósthólf 370, Reykjavik.
Snjólaug Bragadóttir
3