Heimilistíminn - 21.03.1974, Blaðsíða 5

Heimilistíminn - 21.03.1974, Blaðsíða 5
Kvöldgreiðsla með gylltu neti yfir kollinn. Stúlkan er einnig með gyllt „glimmer” i hárinu og i kinnum. MEÐFYLGJANDI myndir voru teknar á Hótel Borg, fimmtu- dagskvöldið 7. marz, er austurriski hárgreiðslumeistarinn Dietmar Planer lét ljós sitt skina fyrir islenzkt hárgreiðslufólk. Raunar hafði hann gert það áður, þvi nýlokið var námskeiði hans hér, þar sem hann kenndi svokallaða „Pivot Point” aðferð. A þessari sýningu kom fram sýningarfólk með hárgreiðslur eftir þessari aðferðog höfðu þátttakendur i námskeiði Planers greitt þvi. Flestar hárgreiðslurnar eru einfaldar og taka stuttan tima, og eru ennfremur með þeim ágætum, að daggreiðslu má breyta i kvöldgreiðslu á andartaki. bað var gott andrúmsloft þetta kvöld á Borginni, Planer sagði brandara meðan hann greiddi og Hanna Kristin Guðmunds- dóttir á hárgreiðslustofunni Kristu túlkaði. A milli atriða var tizkusýning frá verzluninni Tommy. Til vinstri er daggreiðsia, en til hægri hefur henni verið breytt i kvöidgreiðsiu með litilli fyrirhöfn. 5

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.