Heimilistíminn - 21.03.1974, Side 27

Heimilistíminn - 21.03.1974, Side 27
BaR VI /\; 9 a N TRÖLUÐ sem vildi EINU sinni var strákur, sem hét Eirikur. Hann var beztur á skiðum af öllum strákunum i bænum, og það var svo sem ekkert skrýtið, þvi hann átti heima efst i bænum, þar sem brattar hliðar voru rétt hjá og mikill snjór á veturna. En Eirikur var ekki bara á skiðum, af þvi það var svo gaman. Nei, hann fór oft i sendiferðir fyrir mömmu sina niður i bæinn, og hann færði lika pabba sinum mat, þar sem hann var skógarhöggs- maður. Eirikur var aldrei hræddur. Á köldum og dimmum vetrar- kvöldum brunaði hann á skiðunum gegnum þéttan skóginn og yfir snævi þaktar sléttur til að komast sem fyrst með matinn til pabba sins. Samt var hann feginn i hvert sinn, sem hann var á heimleið og sá ljósið i glugga litla hússins heima. Svo var það einn vetrardag, að hann þurfti að fara I sendi- ferð yfir i næsta þorp. Hann kleif upp bröttu hliðarnar og vonaði, að honum tækist að *■ 27

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.