Heimilistíminn - 21.03.1974, Side 5

Heimilistíminn - 21.03.1974, Side 5
Kvöldgreiðsla með gylltu neti yfir kollinn. Stúlkan er einnig með gyllt „glimmer” i hárinu og i kinnum. MEÐFYLGJANDI myndir voru teknar á Hótel Borg, fimmtu- dagskvöldið 7. marz, er austurriski hárgreiðslumeistarinn Dietmar Planer lét ljós sitt skina fyrir islenzkt hárgreiðslufólk. Raunar hafði hann gert það áður, þvi nýlokið var námskeiði hans hér, þar sem hann kenndi svokallaða „Pivot Point” aðferð. A þessari sýningu kom fram sýningarfólk með hárgreiðslur eftir þessari aðferðog höfðu þátttakendur i námskeiði Planers greitt þvi. Flestar hárgreiðslurnar eru einfaldar og taka stuttan tima, og eru ennfremur með þeim ágætum, að daggreiðslu má breyta i kvöldgreiðslu á andartaki. bað var gott andrúmsloft þetta kvöld á Borginni, Planer sagði brandara meðan hann greiddi og Hanna Kristin Guðmunds- dóttir á hárgreiðslustofunni Kristu túlkaði. A milli atriða var tizkusýning frá verzluninni Tommy. Til vinstri er daggreiðsia, en til hægri hefur henni verið breytt i kvöidgreiðsiu með litilli fyrirhöfn. 5

x

Heimilistíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.