Morgunblaðið - 18.07.2004, Qupperneq 31
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 2004 31
Vesturberg - Reykjavík
Mjög gott 215,5 fm einbýlishús í neðstu röð við Vesturberg, þar af
bílskúr 29,2 fm. Svefnherbergin eru 5-6. Stendur neðst í Vestur-
berginu með gífurlegu útsýni yfir höfuðborgina, skjólgóðri suð-
vestur verönd með heitum potti og góðum garði. Möguleiki á
aukaíbúð í kjallara. Góflefni eru parket, marmaraflísar og teppi.
Áhv. ca 14 millj. Ásett verð 29,9 millj.
Erum með í sölu frábært 224 fm einbýlishús
á 2 hæðum með sambyggðum 61 fm bíl-
skúr. Í húsinu eru 4 svefnherb., góðar stofur,
rúmgott eldhús og 2 salerni. Heitur pottur á
verönd og garðurinn og umhverfi hans er
sérlega glæsilegt. Einstök eign. V. 34,9 m.
4299
MARARGRUND -GARÐABÆ
Falleg 4ra herbergja íbúð á 2. hæð í litlu fjöl-
býli í Fossvoginum. Íbúðin skiptist í hol, bað-
herbergi, eldhús, stofu og þrjú herbergi. Sér-
geymsla og sameiginlegt þvottahús fylgir í
kjallara. Góðar svalir eru meðfram allri íbúð-
inni að sunnanverðu og fallegt útsýni. V. 14,9
m. 4345
KELDULAND
Þriggja til fjögurra herbergja íbúð á 2. hæð
við Hörðaland í Fossvoginum í Reykjavík.
Eignin skiptist í rúmgott hol, eldhús, tvö her-
bergi, mjög stóra stofu og gott baðherbergi.
Sérgeymsla í kjallara og sameiginlegt þvotta-
hús. V. 15,9 m. 4346
HÖRÐALAND - FOSSVOGUR
Til sölu rekstur og húsnæði smurbrauðsstofu Í Reykjavík. Um er að ræða öruggan rekstur
í eigin húsnæði með öllum tækjum og tólum til rekstursins. Nánari uppl. veitir Óskar á
skrifstofu. (Ekki í síma). 4329
SMURBRAUÐSSTOFA
Þriggja herbergja íbúð í kjallara í 3-býlishúsi
við Reynimel í Vesturbænum. Íbúðin skiptist
í: Stofu, tvö herbergi, eldhús, baðherbergi,
geymslu, hol og forstofu. Sameiginlegt
þvottahús. Íbúðin þarfnast standsetningar að
hluta. V. 10,5 m. 4330
REYNIMELUR
Þriggja herbergja 82,3 fm íbúð á 1. hæð í 3-
býlishúsi við Reynimel í Vesturbænum. Íbúðin
skiptist í: Stofu, tvö herbergi, eldhús, baðher-
bergi, geymslu, hol og forstofu. Sameiginlegt
þvottahús. Íbúðin þarfnast standsetningar.
V. 11,9 m. 4340
REYNIMELUR - HÆÐ
Mjög falleg 71 fm 3ja herbergja íbúð sem
hefur verið mikið endurnýjuð s.s. gólfefni, eld-
hús og bað. Eignin skiptist m.a. í hol, tvö her-
bergi, stofu, eldhús og baðherbergi. Öll gólf-
efni, innréttingar og hurðir eru nýleg. V. 11 m.
4343
HRINGBRAUT
Mjög fallegur sumarbústaður í landi Galtar-
holts, Borgarhreppi í Mýrarsýslu. Ekið er frá
Borgarnesi ca 10 km í norður. Húsið er 36,5
fm og að auki er gott svefnloft í húsinu ásamt
9 fm aukahúsi sem nýta má sem gestahús. Í
húsinu er rafmagn og 2 hitakútar til að hita
upp vatn í sturtuna og vaska. Húsinu fylgir
borhola þar sem fæst kalt vatn sem gæti
dugað fyrir allt að 3 hús. Veröndin var byggð
árið 2002. V. 6,2 m. 4285
MÝRARHOLT - SUMARHÚS
Glæsilegt 341 fm einbýlishús á pöllum með samþykktri aukaíbúð á
þessum frábæra stað. Eignin skiptist m.a. í 249 fm aðalíbúð, 34 fm
bílskúr og 57 fm 2ja herbergja aukaíbúð. Eignin er mjög vönduð og
í góðu ásigkomulagi. Þrennar svalir. Sólpallur. Fallegur og gróinn
garður með góðri tengingu við eignina. V. 49,0 m. 4348
SELVOGSGRUNN
BIRKIÁS - GBÆ - RAÐHÚS M. STÚDÍÓÍBÚÐ
Nýkomið í einkasölu á þessum frábæra
stað mjög gott pallbyggt raðhús með
innbyggðum bílskúr og stúdeóíbúð sam-
tals um 173 fermetrar, vel staðsett í Ása-
hverfi í Garðabæ. 4-5 svefnherbergi, fal-
legar innréttingar og gólfefni. Eign sem
vert er að skoða. Verð 26,8 millj.
LERKIÁS - GBÆ - RAÐHÚS
Nýkomið í sölu nýlegt 181,1 fermetra end-
araðhús með innbyggðum 24 fermetra bíl-
skúr samtals um 205 fm, vel staðsett í
Ásahverfi í Garðabæ. Eignin skiptist í for-
stofu, hol, eldhús, borðstofu, stofu, her-
bergi, baðherb., þvottahús og bílskúr. Á
efri hæð er gott sjónvarpshol, baðherbergi,
barnaherbergi og stórt hjónaherbergi sem hægt er að breyta í tvö herbergi. Fallegar
innréttingar og gólfefni. Tvennar svalir. Gott útsýni. Húsið er laust strax. Verðtilboð
ÁLFASKEIÐ M. BÍLSKÚR - HF. - 5 HERB.
Nýkomin í sölu mjög snyrtileg 125,5 fer-
metra 5 herbergja íbúð á efstu hæð
ásamt 24 fermetra bílskúr samtals um
150 fermetrar, vel staðsett við Álfaskeið í
Hafnarfirði. Eignin skiptist í forstofu, hol,
eldhús, þvottahús, stofu, borðstofu, bað-
herbergi, fjögur herbergi, geymslu og bíl-
skúr. Snyrtilegar innréttingar og gólfefni.
Góður sérstæður bílskúr. Frábært útsýni.
Stutt í nýjan skóla og leikskóla. Verð 15,5 millj.
LAUTASMÁRI - KÓP. - LAUS STRAX
Nýkomin í einkasölu mjög snyrtileg 95
fermetra íbúð á annarri hæð í vel stað-
settu, litlu fjölbýli í Smárahverfi í Kópa-
vogi. Eignin skiptist í forstofu, hol, eld-
hús, stofu, baðherbergi, tvö herbergi,
þvottahús og geymslu. Innréttingar úr
beyki og gólfefni flísar. Stutt í alla þjón-
ustu, leikskóla, leiksvæði og fleira. Verð
15,3 millj. Laus
Í TILEFNI Evrópukeppninnar í
knattspyrnu, sem er nýlokið, stóð
Stafræna prentstofan Leturprent í
Síðumúla 22 fyrir leik sem fólst í því
að hægt var að fara inn á heimasíðu
fyrirtækisins www.stafprent.is og
geta sér til um hverjir yrðu Evr-
ópumeistarar. Rúmlega 600 manns
tóku þátt í leiknum.
Dregið var í leiknum 7. júlí sl. og
vinningshafi var Ingi Guðjónsson
starfsmaður hjá Olíufélaginu Esso
og hlaut hann Canon PowerShot
A75 stafræna myndavél að verð-
mæti 45.000 kr. Aukavinning, prent-
un fyrir 10.000 kr hjá Leturprenti,
hljóta Helga Kristín Magnúsdóttir
og Gísli Fannar Gylfason.
Kristján Ingi Einarsson afhendir Inga Sigurðssyni vinninginn.
Vann staf-
ræna
myndavél
í EM-leik
SKÝRR hefur opnað starfsstöð á
Akureyri en tilgangurinn er að þjóna
viðskiptavinum fyrirtækisins á
Norðurlandi með áherslu á Oracle-
viðskiptalausnir. Árný Elfa Helga-
dóttir hefur verið ráðin verkefnis-
stjóri Viðskiptalausna Skýrr á Ak-
ureyri, en hún starfaði um árabil hjá
félaginu í Reykjavík. Starfsstöð
Skýrr á Akureyri er í húsnæði
Skríns við Glerárgötu en náið sam-
starf er með fyrirtækjunum. Meðal
viðskiptavina má nefna Fjórðungs-
sjúkrahúsið á Akureyri, Háskólann á
Akureyri og embætti skattstjóra og
sýslumanns í bænum.
SKÝRR
opnar starfsstöð
á Akureyri
ÞRIÐJA bindi Stangaveiðihandbók-
arinnar er komið út en þar er
fjallað um hátt í 400 veiðiár og
-vötn á svæðinu frá Hrútafjarðará
austur um að Jökulsá á Fjöllum.
Höfundur er Ei-
ríkur St. Eiríks-
son, sem lengi
hefur verið kunn-
ur fyrir skrif sín
um stangaveiðar.
Líkt og í fyrri
bindunum tveim-
ur er gerð mjög
ýtarleg grein fyr-
ir veiðimöguleik-
um, hvar hægt er að kaupa veiði-
leyfi og hvað þau kosta. Þá eru
einnig birtar nánari upplýsingar um
veiðisvæðin og rætt er við veiði-
menn og þá sem með veiðiréttinn
fara.
Eiríkur segir að tilfinnanlega hafi
vantað góðar upplýsingar um sil-
ungsveiðimöguleika á mörgum
vatnasvæðum norðanlands og þá
ekki síst á hinum víðfeðmu heið-
arlöndum á Arnarvatnsheiði og Tví-
dægru, Víðidalstunguheiði, Gríms-
tungu- og Haukagilsheiði og svo
Auðkúluheiði þar sem miklar breyt-
ingar hafi orðið eftir að Blanda var
virkjuð. Þá sé ýtarlega fjallað um
veiðimöguleika á Skaga.
Umfjöllun
um hátt í
400 veiðiár
og -vötn
♦♦♦
Upplýsingar í síma
552 2028 og 552 2607
www.graennkostur.is
Sendum grænmetisrétti
til fyrirtækja í hádeginu
• Magnafsláttur