Morgunblaðið - 18.07.2004, Page 50
ÚTVARP/SJÓNVARP
50 SUNNUDAGUR 18. JÚLÍ 2004 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Agnes M. Sigurð-
ardóttir Bolungarvík flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Te Deum
eftir Antonín Rejcha. Marta Bohácova sópr-
an, Oldrich Lindauer tenór, Karel Prusa
bassi og Kühn kórinn syngja með Sinfón-
íuhljómsveitinni í Prag ;Václav Smetácek
stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Tónaljóð. Umsjón: Una Margrét Jóns-
dóttir. (Aftur á miðvikudagskvöld).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Ég er ekki skúrkur. Þrjátíu ár frá Water-
gate-málinu. Annar þáttur: Málið opnast.
Umsjón: Karl Th. Birgisson. (Aftur á þriðju-
dagskvöld).
11.00 Guðsþjónusta í Hveragerðiskirkju. Séra
Jón Ragnarsson prédikar. (Hljóðritað 13.6
sl.)
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið, Mýrin eftir Arnald
Indriðason. Leikendur: Sigurður Skúlason,
Magnús Ragnarsson, Jóhanna Vigdís Arn-
ardóttir, Hanna María Karlsdóttir og Edda
Heiðrún Backman. Tónlist: Máni Svavarsson.
Leikstjóri: Hjálmar Hjálmarsson. Hljóð-
vinnsla: Grétar Ævarsson. (Áður flutt árið
2001) (2:3).
14.00 Japan, land hinnar rísandi sólar. Þáttur
um Japan og vinsældir japanskrar menning-
ar. Umsjón: Bergljót Baldursdóttir. (Frá því í
vetur) (5:6).
15.00 Milli fjalls og fjöru. Örn Ingi Gíslason
hittir menn að máli í öllum landsfjórðungum.
Fyrsti þáttur: Austurland. (Aftur á föstudags-
kvöld).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sumartónleikar Evrópskra útvarps-
stöðva. Hljóðritun frá tónleikum í Concert-
gebouw-tónleikahúsinu í Amsterdam, 26.6
sl. Á efnisskrá: Missa Solemnis ópus 123 í
D-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Kristinn
Sigmundsson, Hillevi Martinpelto og Will
Hartmann syngja með kór og hljómsveit Hol-
lenska útvarpsins. Stjórnandi: Hans Vonk.
Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Stafrósir. Hugleiðingar í neytenda-
umbúðum. Fjórði þáttur. Umsjón: Jón Hjart-
arson. (Aftur á fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld: Jón Nordal. Myndir á
þili. Bryndís Halla Gylfadóttir leikur á selló
og Snorri Sigfús Birgisson á píanó. Strengja-
kvartett, Frá draumi til draums. Bernardel-
kvartettinn leikur.
19.30 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því
á föstudag).
20.15 Ódáðahraun. Þriðji þáttur. Umsjón: Jón
Gauti Jónsson. Lesari: Þráinn Karlsson. (Frá
því á föstudag).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Elísabet Brekk-
an. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Valgerður Valgarðsdóttir
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Þjóðsagnalestur. Hjörtur Pálsson les
færeyskar þjóðsögur í þýðingu Pálma Hann-
essonar. (Frá því í vetur) (7:10).
22.30 Teygjan. Umsjón: Sigtryggur Bald-
ursson. (Frá því í gær).
23.00 Hans brann glaðast innra eldur. Fyrri
hluti dagskrár um Fjölnismanninn Konráð
Gíslason. Umsjón: Aðalgeir Kristjánsson.
Lesarar: Gils Guðmundsson, Hjörtur Pálsson
og Björn Th. Björnsson (Áður flutt 1991).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
09.00 Disneystundin
11.00 Út og suður e. (9:12)
11.25 Hlé
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Krakkar á ferð og
flugi Þáttaröð þar sem
fylgst er með börnum víðs
vegar um landið í leik og
starfi. Umsjónarmaður er
Linda Ásgeirsdóttir og um
dagskrárgerð sér Ægir J.
Guðmundsson. e. (8:10)
18.20 En hvað það var
skrýtið (Vad i all världen)
Finnsk teiknimynd um
ævintýri Nasa og vina
hans í Afríku. (4:4)
18.30 Leitin (Jakten på
Klistermärken) Leikin
finnsk þáttaröð. (1:3)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Svartur sjór af síld
Annar hluti af þremur í
heimildamynd um síldveið-
ar í 100 ár. e. (2:3)
20.50 Hjartað ræður för
(Christy, Choices of the
Heart) Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 2001 um
kennslukonuna Christy
sem reynir að láta gott af
sér leiða þegar taugavei-
kifaraldur brýst út. Leik-
stjóri er George Kaczen-
der og aðalhlutverk leika
Lauren Lee Smith o.fl.
(2:2)
22.20 Helgarsportið
22.35 Fótboltakvöld
22.50 Hjónaband að ítölsk-
um hætti (Matrimonio
all’Italiana) Ítölsk bíó-
mynd frá 1964. Kaupsýslu-
maður sem er mikið upp á
kvenhöndina fer að vera
með sautján ára stúlku og
heldur hana sem hjákonu í
22 ár. Aðalhlutverk leika
Sophia Loren og Marcello
Mastroianni.
00.25 Kastljósið e.
00.45 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Neighbours (Ná-
grannar)
13.50 William & Mary (3:6)
(e)
14.50 Idol-Stjörnuleit
(Þáttur 10) (e)
15.50 Idol-Stjörnuleit (At-
kvæðagreiðsla í beinni) (e)
16.10 The Block (5:14) (e)
16.55 Whoopi (Don’t Hide
Your Bag) (2:22) (e)
17.20 Auglýsingahlé
Simma og Jóa (5:9) (e)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Monk (10:16)
20.00 Auglýsingahlé
Simma og Jóa (6:9)
20.30 The Apprentice
(Lærlingur Trumps) (8:15)
21.15 Cold Case (Óupplýst
mál) Bönnuð börnum.
(21:23)
22.10 The D.A. (Saksókn-
arinn) Spennuþáttaröð.
Saksóknarinn í Los Angel-
es og vaskir aðstoðarmenn
hans eru hér í eldlínunni.
Bönnuð börnum. (1:4)
22.55 Autopsy (Krufn-
ingar) Bönnuð börnum.
(4:10)
23.45 Touch of Frost (Lög-
regluforinginn Jack Frost)
Lögregluforinginn rann-
sakar nú röð innbrota. Að-
alhlutverk: David Jason.
01.25 Men of Honor (Heið-
ursmenn) Kvikmynd um
tvo sjóliða sem eru reknir
áfram af ólíkum hvötum.
Aðalhlutverk: Robert De
Niro, Cuba Gooding, Jr. og
Charlize Theron.2000.
Bönnuð börnum.
03.30 Valentine (Valent-
ínusardagurinn) Hroll-
vekja í léttum dúr. Aðal-
hlutverk: Denise Richards
o.fl. 2001. Stranglega
bönnuð börnum.
05.05 Fréttir Stöðvar 2 (e)
05.50 Tónlistarmyndbönd
10.00 British Open 2004
(Keppnisdagur 4) Bein út-
sending frá síðasta keppn-
isdegi á Opna breska
meistaramótinu í golfi. Til
leiks eru mættir allir
fremstu kylfingar heims
en það er Ben Curtis sem
sem freistar þess að verja
titilinn. Mótið er haldið á
Troon Roal í Ayrskíri í
Skotlandi.
17.30 Suður-Ameríku bik-
arinn (Copa America)
19.05 European PGA Tour
2003 (Barclays Scottish
Open)
19.55 Suður-Ameríku bik-
arinn (8 liða úrslit) Bein
útsending frá Copa Am-
erica keppninni sem háð er
í Perú að þessu sinni. Í
átta liða úrslitum fer
spennan að magnast og
styttist í úrslitin. Hverjir
verða meistarar?
22.00 Íslensku mörkin
22.20 Suður-Ameríku bik-
arinn (8 liða úrslit)
24.00 US PGA Tour 2004
(John Deere Classic)
00.50 Suður-Ameríku bik-
arinn (8 liða úrslit) Bein
útsending.
07.00 Blandað efni
16.30 Dr. David Yonggi Cho
17.00 Samverustund (e)
18.00 Ewald Frank
18.30 Miðnæturhróp
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
00.00 Gunnar Þor-
steinsson (e)
00.30 Nætursjónvarp
SkjárEinn 22.30 Lögreglumenn í Los Angeles villa á sér
heimildir og ráðast gegn eiturlyfjabarónum borgarinnar.
Van og Deaq fá það „auðvelda“ verkefni að fara út úr bæn-
um, velja vitni og fara með það til Los Angeles.
06.00 Screwed
08.00 Town & Country
10.00 Get Over It
12.00 Pétur og kötturinn
Brandur
14.00 Town & Country
16.00 Get Over It
18.00 Pétur og kötturinn
Brandur
20.00 Screwed
22.00 Gangster No. 1
24.00 The Tailor of Pa-
nama
02.00 The Commissioner
04.00 Gangster No. 1
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturvörðurinn með Heiðu Eiríks-
dóttur. 02.00 Fréttir. 02.05 Næturtónar.
05.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flug-
samgöngum. 06.00 Fréttir og fréttir af veðri,
færð og flugsamgöngum. 06.05 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 08.00
Fréttir. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan.
Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morg-
unútvarps liðinnar viku með liðsmönnum Dæg-
urmálaútvarpsins. 10.00 Fréttir. 11.00
Stjörnuspegill. Umsjón: Páll Kristinn Pálsson.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Helgarútgáfan.
Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti
Blöndal. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Um-
sjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (aftur á þriðju-
dagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Aug-
lýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins.
19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30 Fótboltarásin.
Bein útsending frá leikjum kvöldsins. 21.00
Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir.
22.10 Hljómalind. Akkústísk tónlist úr öllum
áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 24.00
Fréttir.
Fréttir kl. 7.00, 8.00, 9.00, 10.00, 12.20,
16.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis Það besta úr
liðinni viku
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn með Arn-
þrúði Karlsdóttur
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Halldór Backman (Íþróttir eitt)
16.00-19.00 Henný Árnadóttir
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ást-
arkveðju
Fréttir: 10-12-15-17 og 19
Milli fjalls
og fjöru
Rás 1 15.00
Örn Ingi Gíslason verður milli fjalls
og fjöru í samnefndri þáttaröð. Þar
kafar hann í þjóðardjúpið og hittir
menn að máli í öllum landsfjórð-
ungum og leikur viðeigandi tónlist.
Fyrst verður haldið til Austurlands,
þá Norðurlands, Vesturlands og Suð-
urlands og að lokum verða nokkrir
þjóðgarðar skoðaðir.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
17.00 Geim TV Í Game-TV
er fjallað um tölvuleiki og
allt tengt tölvuleikjum.
Sýnt úr væntalegum leikj-
um o.sv.frv.
20.00 Popworld 2004 (e)
21.00 Íslenski popp listinn
Alla Fimmtudaga fer Ás
(e)
23.00 Prófíll (e)
24.00 Súpersport Hraður
og gáskafullur sportþáttur
í umsjón Bjarna Bærings
og Jóhannesar Más Sig-
urðarsonar. (e)
00.05 Meiri músík
Popp Tíví
10.45 Heimsmeist-
aramótið í 9 Ball 2003 (e)
12.30 The O.C. (e)
13.15 Birds of Prey (e)
14.00 One Tree Hill (e)
14.45 Law & Order Gamli
refurinn Lennie Briscoe
mætir til leiks á ný og elt-
ist við þrjóta í New York.
Saksóknarinn Jack
MacCoy tekur við mál-
unum og reynir að koma
glæpamönnunum bak við
lás og slá. (e)
15.30 Charmed (e)
16.15 Landshornaflakk-
arinn (e)
17.00 Nylon (e)
17.30 Brúðkaupsþátturinn
Já (e)
18.15 Law & Order: Crim-
inal Intent (e)
19.00 The Practice Banda-
rísk þáttaröð um líf og
störf verjenda í Boston. (e)
20.00 Presidio Med
Læknadrama frá framleið-
endum E.R., sem gerist á
sjúkrahúsi í San Frans-
isco. Allt of fátt starfsfólk
sjúkrahússins má una við
að bjarga mannslífum í
skugga niðurskurðar og
samdráttar og hagnaður
er ekki mældur í heilsu
sjúklinga.
21.00 Landshornaflakk-
arinn
21.45 The Restaurant
Starfsmennirnir eru reiðir
vegna þess að þeir hafa
ekki fengið launin sín.
Rocco vinnur myrkranna á
milli og mamma veikist.
Þrír kokkar komast í ekki
vinnuna vegna þess að þeir
lentu í slagsmálum á bar.
Ætlar þetta engan endi að
taka?
22.30 Fastlane
23.15 Twilight Zone
24.00 John Doe (e)
00.45 Hack (e)
01.30 Óstöðvandi tónlist
ÍTALSKI leikstjórinn Vitt-
orio De Sica gerði bíómynd-
ina Hjónaband að ítölskum
hætti (Matrimonio all’Ital-
iana) árið 1964. Myndin
segir frá kaupsýslumann-
inum Domenico sem gerir
sér dælt við sautján ára
stúlku, Filumenu, sem hann
hittir í vændishúsi í Napólí í
seinni heimstyrjöldinni.
Domenico heldur hana sem
hjákonu og með tímanum
fæðir hún þrjú börn sem
hún kemur í fóstur. Þegar
hann hyggst giftast annarri
konu platar Filumena hann
til þess að giftast sér með
því að þykjast vera dauð-
vona. Þegar Domenico læt-
ur ógilda hjónabandið segir
Filumena honum frá börn-
unum þremur, segir að
hann eigi eitt þeirra en
neitar að gefa upp hvert
þeirra það er. Aðalhlutverk
leika Sophia Loren og Mar-
cello Mastroianni
SÁ SEM vill kallast sjón-
varpsfíkill verður að kannast
við þættina American Chopper
til að standa undir því nafni.
Þeir eru sýndir á Discovery-
stöðinni kl. 20 á laugardögum
og 19 á sunnudögum. Þar fara
þeir feðgar, Paul Teutul yngri
og eldri, á kostum.
Sá sem einu sinni byrjar að
horfa á þessa þætti getur ekki
hætt. Efnið hljómar svosem
ekki spennandi; fylgst er með
feðgunum smíða mótorhjól.
Spennan í þáttunum myndast í
kringum samskiptifeðganna,
því þeir eru miklir persónu-
leikar og því skapast mikil
„dynamik“á milli þeirra.
Karlinn lyftir ekki litla
fingri, en fylgist náið með syni
sínum og „hvetur áfram“ við
vélhjólasmíðina. Oftar en ekki
kemur hann með önuglegar
athugasemdir og þá sjaldan að
hann tekur verkefni að sér
klúðrar hann því gjarnan. Það
er erfið staða, því hann er
stoltur og með mikið egó.
Paul eldri er hörkutól mik-
ið, með myndarlegt yfirvara-
skegg. Karlinn er greinilega í
hörkuformi þótt og þykkur sé;
ekki maður sem maður vildi
reita til reiði í matarboði. Samt
greinilega viðkvæm sál, mjúk-
ur maður sem vill öllum vel.
Um síðustu helgi kom ber-
lega í ljós að sá gamli er ekki
jafn hrikalegur og útlitið
bendir til. Hann var kominn
með þessa líka ferlegu tann-
pínu, en þorði varla til tann-
læknis. Mjög kómískt að þessi
steypireyður sé svona hrædd-
ur við borinn. Hann lét sig þó
hafa það að lokum, enda
greinilega ekki seinna vænna.
Sonurinn vinnur eins og
skepna, ólíkt kallinum. Hann
sér um að hanna hjólin og
skreyta, ásamt aðstoðarmanni
sem vinnur ekki minna. Núna
eru þeir að vinna hjól með
köngulóarmynstri og hafa lof-
að að skila því innan þriggja
vikna. Það er auðvitað frekar
skammur frestur og þannig
eykst spennan í þáttunum.
Þegar karlinn agnúast út í
hitt og þetta lætur Paul yngri
hann bara heyra það. Það má
hann eiga, drengurinn. Gott
hjá honum að standa uppi í
hárinu á kallinum. Úr verður
hið skemmtilegasta sjónvarps-
efni, þótt ótrúlegt sé. Menn að
smíða mótorhjól.
Reuters
Feðgarnir ásamt Will Smith.
Paul yngri hægra megin.
Menn að smíða mótorhjól
Ljósvakinn
ivarpall@mbl.is
Ástir í skugga heimsstyrjaldar
Hjónaband að ítölskum hætti
Sophia Loren.
Hjónaband að ítölskum
hætti er á dagskrá Sjón-
varpsins í kvöld klukkan
22.50.