Morgunblaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 2004 39 www.laugarasbio.is ÓÖH „Tvímælalaust besta sumarmyndin...“  SV MBL "Afþreyingarmyndir gerast ekki betri."“  „Geðveik mynd. Alveg tótallí brilljant“ .ÞÞ.FBL. Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal Sýnd kl. 8 og 10. enskt tal Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára. 37 þúsund gestir „Öðruvísi og spennandi skemmtun“  SV MBL „Hasarinn er góður.“  ÓÖH DV Sýnd kl. 4 og 6. m/ísl.tali. Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B.i. 16 ára. Finnst þér þú stundum vera umkringdur uppvakningum? HÆTTULEGA FYNDIN RÓMANTÍSK HRYLLINGSMYND Mjáumst í bíó 6. ágúst! H.K.H. kvikmyndir.com  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. DV Kvikmyndir.is SV.MBL Kr. 500 www .regnboginn.is Hverfisgötu  551 9000 Nýr og betri Sýnd kl. 5.40 og 10.20. Sýnd kl. 10.30. ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.30, 8, 10.30 B.i. 12 ára. 37 þúsund gestir „Hasarinn er góður.“  ÓÖH DV Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Sjálfstætt framhald fyrri myndar Mynd í anda Nafn Rósarinnar með Jean Reno í fantaformi. Magnaður spennutryllir frá Luc Besson Mjáumst í bíó 6. ágúst! Sýnd kl. 5 og 8. B.i. 12 ára. „Öðruvísi og spennandi skemmtun“  SV MBL Kynntu þér tilboð okkar á bílaleigubílum Pantaðu AVIS bílinn áður en þú leggur af stað Það borgar sig – Hringdu til AVIS í síma 591-4000 Við erum í 170 löndum 5000 stöðum T.d. Reykjavík, London, Kaupmannahöfn, Frankfurt, Milano, Alicante ... AVIS Knarrarvogi 2 – 104 Reykjavík – Sími 591 4000 – Fax 591 4040 – Netfang avis@avis.is – Heimasíða www.avis.is Minnum á Visa afsláttinn FINBAR (Dinklage), erfir lítið stöðvarhús við járnbrautarteinana í afsekktu héraði í New Jersey. Hann flytur þangað til að einangra sig frá samfélaginu, fá að vera í friði fyrir aðkasti og háðsglósum jafnt sem samúð og yfirborðskenndri hlýju. Vandamálin stafa af því að hann er dvergur. Sannarlega óvænt og óvenjuleg persónuskoðun, frábærlega vel skrif- uð og leikin. Finbar tekst ekki að fel- ast í stöðvarhúsinu, fyrr en varir er hann orðinn hluti af samfélaginu, í og með gegn vilja sínum. En innst inni þráir hann, eins og flestir aðrir, vin- áttu og mannleg tengsl. Þeir sem mjakast inn í líf hans eru óhamingjusöm afgreiðslustúlka sem skynjar í Finbar einu sálina sem hún getur tjáð vanda- mál sín í bæj- arsamfélaginu, þeldökk telpa, grunnskólanem- andi sem er líkt og hann, ofantekin af járnbraut- arlestum. Öðrum fremur eru það veitingasalinn Joe (Canna- vale), kjaftaskúmur í leit að fé- lagsskap og Olivia (Clarkson), mið- aldra listakona sem er að reyna að ná áttum eftir sonarmissi og skilnað sem tekst að rjúfa skelina sem Fin- bar hefur skriðið inn í. Að endingu tekst höfundinum, nýliðanum McCarthy, að loka frumraun sinni á einkar jákvæðum og viðfelldnum nótum: Sameinaðir stöndum vér. Jaðarpersónurnar þrjár eiga, í það minnsta um sinn, framtíð umvafða hlýju og félagsskap. Stöðvarstjórinn er óháð kvik- myndaframleiðsla, ríkulega gædd þeim töfrum sem einkenna slíkar myndir þegar vel heppnast. Hand- ritið skrifað af skilningi á einmana- leika og aðstæðum hornrekna í þjóð- félaginu en fullt af gamansemi og óvæntum viðbrögðum persónanna í undarlegum hóp. Clarkson er fram- úrskarandi og myndin ein sú athygl- isverðasta á árinu. Allt öðruvísi, mannleg og hlý með sprellifandi söguhetjum. Myndbönd Stöðvarstjórinn (The Station Agent) Bandaríkin 2003. Myndform. VHS (102 mín.) Öllum leyfð. Leikstjóri: Tom McCarthy. Aðalleikarar: Peter Dinklage, Patricia Clarkson, Bobby Cannavale. 90 min. Gamandrama  Sæbjörn Valdimarsson MIKIÐ fjör var á sumar- og uppskeruhátíð Texas og Regnbog- ans, sem haldin var í Hlíðaskóla í síðustu viku. Texas og Regnboginn eru samstarfsverkefni Sérsveit- arinnar hjá Hinu húsinu og Vinnu- skólans; atvinnutengt tóm- stundaúrræði fyrir fötluð ungmenni. Regnboginn er ætlaður unglingum í 8.–10. bekk og er í umsjá Heiðar Baldursdóttur. Texas er fyrir ungmenni á aldrinum 16–20 ára og lýtur umsjón Söru Hrundar Finnbogadóttur. Dýrðir voru miklar og allir skemmtu sér vel, foreldrar jafnt sem aðrir gestir, sem voru meðal annars úr Vesturhlíðarskóla og Vinnuskólanum. Krakkarnir sýndu að þeim er ýmislegt til lista lagt, meðal annars söngur, en fjölmörg söngatriði lífguðu upp á hátíðina. Eitt þeirra kom frá stúlkunum í Nylon, við góðar undirtektir við- staddra. Uppskeruhátíð | Texas og Regnboginn Fjör í Hlíðaskóla Valur brýndi raust sína og Stefán og Hlynur fóru á kostum. Morgunblaðið/Þorkell Ingimar sýndi skemmtilega takta.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.