Morgunblaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 03.08.2004, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGÚST 2004 41 EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 3.50 OG 5.45. FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER SV.MBL Kvikmyndir.is  KD. Fréttablaðið. H.K.H. kvikmyndir.com DV RIDDICK Frá leikstjóra Pretty Woman Í GAMANMYND SV.MBL Kvikmyndir.is  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. H.K.H. kvikmyndir.com DV KEFLAVÍK Kl. 8 og 10.30. B.i. 14. AKUREYRI Kl. 8 og 10.30. B.i. 14. V I N D I E S E L KRINGLAN Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 5.30, og 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30. Ísl tal. kl. 10.30. enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. með ensku tali, KRINGLAN Sýnd kl. 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30. KEFLAVÍK Sýnd kl. 8. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10. FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER FRÁ FRAMLEIÐENDUM „RUNAWAY BRIDE“ OG„PRINCESS DIARIES“ Frábær rómantísk gamanmynd með Kate Hudson úr How to lose a guy in 10 days og John Corbett úr My big fat Greek wedding KRINGLAN Sýnd kl. 6. KRINGLAN Sýnd kl. 10.30. „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL t l l rt ri i r il ri i t r trí 37.000 gestir 37.000 gestir AKUREYRI kl. 6. Ísl tal. / kl. 6,. Enskt tal. www.fujifilm.is 2 á vikuÓKEYPISSUMARLEIKUR FUJIFILM Adem Homesongs Fyrsta sólóplata Adems, bassaleikara The Fridge.  ADEM er eitt af þessum lág- stemmdu söngvaskáldum sem kvatt hafa sér hljóðs að undanförnu. Framboðið hefur verið ótrúlegt í þeirri deild tón- listar; menn eins og Sufjan Stev- ens og Damien Rice hafa sent frá sér meistaraverk og fara ekki leynt með áhrifin af tón- list látinna snillinga á borð við Nick Drake og Elliott Smith. Tónlist Adems er af svipuðum toga og t.a.m. Sufjans Stevens. Til- finningarík og einlæg, melódísk og áferðarfalleg. Lagasmíðarnar eru vandaðar og meira að segja notar Adem banjó í a.m.k. einu lagi, „One in a Million“, sem gerir að verkum að það hefði smellpassað á Seven Swans með Sufjan. Uppbygging lag- anna er líka svipuð, endurtekinn hljómahringur og svo áhrifaríkt og tilfinningaríkt viðlag eða millikafli. Sterkasta lagið á plötunni er fyrsta smáskífulagið, „These Are Your Friends“, en annars eru laga- smíðarnar nokkuð jafnar og góðar. Tilvaldar áheyrnar á síðsumarkvöldi við kertaljós. Ívar Páll Jónsson VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4507-4300-0029-4578 4741-5200-0002-5562 4507-4500-0033-0867 4543-3700-0047-8167 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000. ÞRÁTT FYRIR að stór hluti borg- arbúa hafi brugðið sér út fyrir bæj- armörkin létu þeir sem heima sátu sér ekki leiðast enda var mikið um að vera í borginni. Á föstudagskvöldið léku hljóm- sveitirnar Lokbrá, Coral og Jan Mayen á Gauki á Stöng að viðstöddu fjölmenni. Tónleikarnir voru öllum aldurs- hópum opnir og fjölmennti þar fólk á öllum aldri. Tónlist | Tónleikar á Grand Rokk Rokkað í borginni Morgunblaðið/Árni TorfasonTinni og Oddur í hljómsveitinni Lokbrá. Coral fór mikinn á sviðinu. TALIÐ ER að um 15.000 manns hafi komið á tónleika Stuðmanna og Long John Baldry á laugardags- kvöldið í Fjölskyldu- og hús- dýragarðinum og á milli tvö og þrjú þúsund manns lögðu leið sína í garðinn fyrr um daginn. Samtals komu því rúmlega 17.000 manns í garðinn á laugardeginum sem mun vera aðsóknarmet. Samstarf Stuðmanna og breska blústónlistarmannsins Long John Baldry nær allt aftur til ársins 1973 þegar vinátta tókst með þeim Long John og Jakobi Frímanni Magn- ússyni, Stuðmanni. Sá fyrrnefndi söng meðal annars lagið „She Broke My Heart“ sem er að finna á fystu breiðskífu Stuðmanna, Sumar á Sýrlandi. Morgunblaðið/Eggert Stuðmenn léku á als oddi í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Mikill fjöldi fólks lagði leið sína í garðinn á laugardaginn. Tónlist | Stuðmenn og Long John Baldry sungu enn og aftur saman Fjölmenni í Fjölskyldugarðinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.