Morgunblaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 12.09.2004, Blaðsíða 41
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 2004 41 UNDIRRITAÐUR hefur verið að lesa áhugaverða og snjalla bók „Halldór 1902–1932“ eftir eftir Hannes Hólmstein. Mig furðar mjög á þeim mikla gauragangi, sem settur hefur verið á svið um þessa ágætu bók sem fræðir les- andann um lífshlaup Halldórs á þessu tímabili. Af mikilli natni eru rifjuð upp atvik í spjalli við samtímamenn, sem veita mikla og áhugaverða fræðslu um skáldið. Margir þeirra sem rætt er við eru fallnir í valinn og því ekki lengur til frásagnar. Halldór ákveður þegar á æskuár- um að verða rithöfundur í fremstu röð. Minna kom ekki til greina! Á þessu tímabili er greinilegt að margir mennta- og fræðimenn heillast af sérstæðu hugarflugi hins unga manns og hafa áhuga á að greiða götu hans. Allar tilvitn- anir og grúsk höfundar í skjölum og viðtölum virðast vandvirkar. Þess vegna hlýtur maður að furða sig á ofstæki fjölskyldunnar og ótal annarra í garð höfundarins. Mér finnst satt að segja að nær hefði verið að senda honum fal- legan blómvönd ásamt miklu þakk- læti fyrir dugnað og hagkvæmni við að afla fróðleiks um kynni sam- tíðarmanna af skáldinu, sem ég tel ómetanlegan fyrir ókomna tíma. Það er freistandi að nefna nokk- ur nöfn sem vitnað er til og flestir kannast við t.d. Tómas Guðmunds- son, Guðmund Hagalín, Þórberg Þórðarson o.m.fl. Einnig kemur Unuhús og Erlendur mjög við sögu, svo ekki sé minnst á kat- ólska trúarþörf skáldsins og ferða- lög hans milli klaustra víða um Evrópu. Menn skulu hafa í huga að á þessu tímabili ríkti hér kreppa, innflutningshöft og fátækt mikil. Halldór vildi fá „útvarp“ sem þá var óþekkt fyrirbæri hér á landi, sem nýta mætti þannig að hvert heimili fengi útvarpstæki. Hann taldi að þá myndi einn klerkur nægja og hans setur gæti verið að Kolviðarhóli með kröft- ugri sendistöð. Þá gæti Haraldur Níelsson verið prestur allra lands- manna. Af því yrði ómældur sparnaður! Fróðleiksmolar eru um ástarmál Laxness, sem ekki virð- ast mjög tilþrifamikil. Eiginkonu hans og barnsmóðir, Ingibjörgu Einarsdóttur, skrifar hann t.d. „sjálfur mun ég aldrei geta verið þér neitt í átt við það sem menn eru konum sínum. Ég held áfram (segir hann) að vera heims- hornaflakkari, alltaf hálf ógæfu- samur og í raun og veru giftur skáldskap mínum, hef helgað hon- um alla mína krafta“. Samtímis eru rifjuð upp ögrandi bréf til hans frá ástleitnum konum. Bók- staflega allir, sem hafa tjáð sig um þessa sérstæðu bók, láta sem hér sé um vítavert athæfi að ræða. Að mínum dómi er málinu þveröfugt farið. Bókin er snjöll og geysilega áhugaverð á öllum sínum 600 bls. Fjallað er um ferðalög Halldórs víðar en í Evrópu, t.d. í Ameríku og Kanada. Læt hér staðar numið með þakklæti til Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar, sem hér hefur unn- ið glæsilegt afrek með bók þessari, sem mun einnig reynast komandi kynslóðum ómetanlegur fróðleikur um lífshlaup Halldórs á fyrr- greindu tímabili. Læt þetta nægja að sinni. GUÐMUNDUR GUÐMUNDARSON, fyrrv. framkvæmdastjóri. „Halldór“ Frá Guðmundi Guðmundarsyni: AKKURAT FYRIR ÞIG! Sími 594 5000 Fax 594 5001 Lynghálsi 4//110 Reykjavík//Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir Mjög snyrtileg og skemmtileg 4ra herbergja íbúð á þessum vinsæla stað. Parket og dúkur á gólfum. Í dag eru 2 svefnh. Auðvelt að breyta aftur í 3 svefnh. Frábær að- staða fyrir börn og stutt í Laugar- dalinn, Glæsibæ og alla þjónustu. Möguleiki á byggingarrétti fyrir bíl- skúr. Verð 15,2 millj. OPIÐ HÚS FRÁ KL. 14.00–15.00 Í ÁLFHEIMUM 64 Júlíus Jóhannsson sölufulltrúi Akkurat tekur á móti þér. Gsm 824 5074. LOGAFOLD 80 - GRAFARVOGI SAMÞYKKT AUKAÍBÚÐ Á JARÐHÆÐ Í einkasölu stórglæsilegt og frábærlega vel staðsett einbýlis- hús með samþykktri aukaíbúð. Alls er húsið um 350 fm og stendur innst í botnlanga með mikil og góð græn svæði fyrir aftan húsið. Eignin er öll vel viðhaldin og í góðu ástandi, skemmtilegur garður með hlöðnu útigrilli fyrir gas og kol, hellulögð verönd og bílastæði, góð garðgeymsla. Gólfefni á íbúðunum eru flísar, einnig á svölum. Alls eru gefin upp 12 herbergi í íbúðunum samtals þannig að þetta er sannarlega eign sem býður upp á mikla möguleika. Ásett verð 48 millj. SÖLUMENN KLETTS TAKA VEL Á MÓTI YKKUR. Miðað við ásett verð og ef tekin eru full lán hjá banka á þessa eign til 25/40 ára. Miðað við það lán sem kemst á eignina með 4,2% vöxtum fást um 38,4 millj. Það sem eft- ir stendur er því 9,6 millj. Greiðslubyrði á mánuði með lágmarkskostnaði er því um 206.784 eða 167.155 miðað við lengd. Vorum að fá í sölu íbúðir í lyftuhúsi með sérinngangi við Álfkonuhvarfi í Kópavogi. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna með glæsilegum innréttingum frá HTH og AEG raftækjum. Val er um innréttingar, hurðir og flísar. Stæði í bílageymslu fylgir öllum íbúðum, innangegnt er í bílageymslu úr húsinu. Húsið afhendist fullbúið að utan og lóð frágengin. FRÁBÆRT ÚTSÝNI YFIR ELLIÐAVATN, BLÁFJÖLLIN OG HEIÐMÖRK. STUTT Í LEIKSKÓLA OG SKÓLA Verð á 3ja herbergja 96 fm. íbúðum með bílskýli er frá 16,6 milljónum. Verð á 4ra herbergja128,5 fm. íbúðum með bílskýli er frá 19,9 milljónum Verðdæmi 4ra herb. Verð á 4ra herb íbúð 19.900.000 kr. Útborgun við samþ. kauptilb. 1.500.000 kr. Lán frá KB banka 4,2% vextir 15.920.000 kr. Við afhendingu 1.200.000 kr. 3 mánuðum eftir afhendingu 900.000 kr. 6 mánuðum eftir afhendingu 380.000 kr. Afborganir af 40 ára KB bankaláni eru 69.299 kr. Eigin fjármögnun 3.980.000 kr. KAUPENDUR ATHUGIÐ! Verð á íbúðum miðast við að þeim sé skilað fullbúnum án gólfefna. Hægt er að fá íbúðum skilað fullbúnum með parketi á gólfum og gluggatjöldum ef kaupendur óska þess. Nánari upplýsingar um verð er að fá hjá sölumönnum KLETTS. ÁLFKONUHVARF 19-21 - 203 KÓPAVOGI VIÐ ELLIÐAVATN MEÐ SÉRINNGANG 4RA HÆÐA LYFTUHÚS - GLÆSILEGAR ÍBÚÐIR MEÐ BÍLSKÝLI Sigurður Hjaltested sölustjóri Kristján Ólafsson, hrl. lögg. fasteignasali Svavar G. Svavarsson sölumaður Valþór Ólason sölumaður Þorbjörg Ó. Árnadóttir ritari Verðdæmi 3ja herb. Verð á þriggja herb íbúð 16.600.000 kr. Útborgun við samþ. kauptilb. 1.500.000 kr. Lán frá KB banka 4,2% vextir 13.280.000 kr. Við afhendingu 1.000.000 kr. 3 mánuðum eftir afhendingu 400.000 kr. 6 mánuðum eftir afhendingu 420.000 kr. Afborganir af 40 ára KB bankaláni eru 57.808 kr. Eigin fjármögnun 3.320.000 kr. Opið hús Ránargata 46 Glæsileg 5 herbergja íbúð Til sýnis og sölu glæsileg og björt 5 herbergja íbúð á tveimur hæðum í fallegu fjölbýli, byggðu 1989. Efri hæðin er að nokkru undir súð og er því gólfflötur íbúðar- innar nokkru meiri en mæling FMR gefur til kynna sem er 112,3 fm. Eigninni fylgir bílastæði bak við húsið. Ákveð- in sala. Verð 21,9 millj. Áhv. 10,2 millj. EIGN Í SÉRFLOKKI. Arna og Guðjón taka vel á móti þér og þínum í dag, sunnudag milli kl. 13.00 og 16.00. Fasteignasala Brynjólfs Jónssonar, sími 511 1555.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.